Fréttablaðið - 13.12.2018, Side 1

Fréttablaðið - 13.12.2018, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 4 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 3 . d e s e M b e r 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Ríkið getur lækkað vexti, skrifar Sigurður Hannes- son. 24 Menning Bíóupplifun ársins framlengd í Bíó Paradís. 42 lÍFið Emmsjé Gauti hannar strigaskó í takmörkuðu upp- lagi. 52 plús 2 sérblöð l Fólk l  útivist og sport *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 sinnuleysi Uppgjöf, skortur á sjálfstrausti. Miklar svefntruflanir. vonbrigði Efasemdir aukast og neikvæðni gerir vart við sig. Skapsveiflur og geðheilsu fer hrakandi. stöðnun Til hvers er þetta allt saman? Minnistruflanir og andleg fjarvera. ákafi Tilhlökkun og gleði fylgir verk- efnum dagsins. Streita er kamelljón Ég hélt að það væri ekki hægt að finna svona mikinn and- legan og líkamlegan sársauka. Það var eins og hver taug væri þanin. Anna María Þorvaldsdóttir Kulnun og örmögnun í starfi og einkalífi vegna alvarlegrar streitu hefur færst í vöxt á Íslandi eins og víða um heim. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur spáð því að árið 2020 verði þung- lyndi orðið meginorsök örorku í heiminum. „Við erum að vakna upp við vondan draum,“ segir Alma Möller landlæknir um ástandið. kulnun Líkamleg og andleg örmögnun. ✿ Fimm stig kulnunar Á Þorláksmessu fyrir tveimur árum vaknaði Anna María Þorvaldsdóttir til að fara til vinnu. Hún gat það ekki, því eitthvað hafði brostið innra með henni. ➛ 12,14 Lævís ógn „Streita er kamel- ljón, það sem við oft teljum vera streitu er ekki endilega streita og það sem við sjáum ekki sem streitu er einmitt oft versta streitan. Okkur hættir til í umræðunni að einfalda hluti, sama um hvað ræðir,“ segir séra Hildur Eir Bolladóttir. O P I Ð T I L 2 2 Í K V Ö L D D A G A R TIL JÓLA11 Laugavegi 15 og Kringlunni - michelsen.is Fótbolti Arnór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á Santiago Bernabéu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. „Tilfinningin var ólýsanleg. Mann hefur dreymt um þetta síðan maður var krakki, að spila á þessum velli, og það skemmdi ekki að skora í 0-3 sigri,“ sagði Arnór við Fréttablaðið eftir leikinn g e g n Ev r - óp u meist- urunum. – iþs / sjá síðu 28 Skoraði í sigri á Real Madrid saMgöngur Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. „Þessar hugmyndir sem nú er verið að kynna sjáum við bara sem einu leiðina til að koma einhverri hreyfingu af stað í samgöngumál- um,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi. – sar / sjá síðu 6 Bæjarstjórar taka vel í veggjöld Það kemur á óvart hversu margir af hennar eigin þingmönnum lýstu vantrausti á hana. Andrew Neal, prófessor í alþjóða- stjórnmálum við Edinborgarháskóla Halldór stjórnMál Jóhanna Vigdís Guð- mundsdóttir, varaþingmaður Sam- fylkingar, tekur sæti á Alþingi þegar þingstörf hefjast eftir áramót fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson, sem kominn er í leyfi frá þingstörfum eftir að hann gekkst við því að hafa áreitt Báru Huld Beck. Samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins hyggst forysta flokksins veita Ágústi Ólafi svigrúm til að leita sér aðstoðar og ná áttum áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. Jóhanna Vigdís hyggst beita sér fyrir menntun og nýsköpun. „Það er gríðarlega mikilvægt að muna eftir því af hverju til dæmis fólk eins og ég komst á annað borð í háskólanám, en móðir mín var einstæð fjögurra barna móðir í Breiðholti,“ segir Jóhanna Vigdís. – aá / sjá síðu 2 Jóhanna sest á þing eftir áramót bretland „Það kom ekki á óvart að hún hefði staðið þetta af sér, en það kemur hins vegar á óvart hversu margir af hennar eigin þing- mönnum lýstu vantrausti á hana.“ Þetta segir Andrew Neal, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Edin- borgarháskóla. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokks- ins, stóð af sér vantrauststillögu samflokksmanna í gær. Alls greiddu 200 atkvæði gegn tillögunni en 117 með henni. Óánægja nokkuð stórs hluta þing- flokksins, hörðustu Brexit-sinn- anna, með það hvernig May hefur háttað Brexit-málinu hefur farið vaxandi undanfarnar vikur.  Þessi eiginlega stuðningsyfirlýsing við May virðist ekki ætla að duga til þess að lægja uppreisnaröldurnar. Jacob Rees-Mogg, eiginlegur leiðtogi uppreisnararmsins, sagði niður- stöðuna hreint út sagt hrikalega fyrir leiðtogann. Skýrandi Telegraph sagði að Rees- Mogg og hans menn íhuguðu nú að leita á náðir stjórnarandstöðunnar til þess að ná meirihluta utan um það á þingi að koma May frá. Miðað við það hversu margir Íhaldsmenn greiddu atkvæði gegn May í gær má gera ráð fyrir því að hún hafi minni- hluta þings á bak við sig. „Ef maður gerir ráð fyrir því að þessir sömu þingmenn myndu synja Brexitsamningi hennar, og jafnvel fleiri, staðfestir það bæði að það er ómögulegt fyrir hana að ná samningnum í höfn og hversu erfið staða hennar er,“ segir Neal. Hann bendir á að May muni fara í gegnum næstu daga og fram að kosningu um samninginn með það yfir höfði sér að leiðtogi Verkamannaflokksins, Jeremy Corbin, leggi fram almenna vantrauststillögu. – þea / sjá síðu 8 May stóð af sér vantraust en er ekki hólpin enn Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. 1 3 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :5 0 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 B A -E 1 D C 2 1 B A -E 0 A 0 2 1 B A -D F 6 4 2 1 B A -D E 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.