Fréttablaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 6
Vinningar Bi rt á n áb yr gð ar Jólahappdrætti Krabbameins- félagsinsÚtdráttur 24. desember 2018 Peugeot 3008 Allure 1,2 að verðmæti 4.490.000 kr. 75030 Greiðsla upp í bifreið eða íbúð að verðmæti 1.000.000 kr. 2708 45265 103151 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 200.000 kr. 902 1941 3991 4579 6105 6396 6463 11722 17515 17676 19405 19985 21970 22060 24221 24495 24882 24935 26548 26841 26890 27250 27797 31252 32790 33309 33786 35109 38794 40078 40534 41901 42456 43549 43756 44575 47924 48098 50475 53422 55059 55600 55761 55934 59403 59805 59955 61439 61951 65489 67172 69619 71723 72338 74221 76661 77339 79398 79662 82009 82671 82871 86304 89798 89978 91244 93187 94017 94705 96153 96237 101863 101973 102151 102545 102862 104466 106171 107086 108023 108044 111169 113779 114499 115457 120988 122241 122931 123759 124405 124417 126150 128548 129363 131935 132656 133092 133635 133661 135568 136040 136506 140088 140361 140871 143813 144032 147247 147276 148182 150093 151014 152577 154440 154970 157121 157713 159872 160791 161643 Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 540 1900. Byrjað verður að greiða út vinninga þann 11. janúar nk. Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 100.000 kr. 1924 3281 5009 5123 5565 5720 7137 7194 8040 8752 9575 12207 12364 12576 12822 13216 13943 14561 15051 17331 17932 18103 19503 20067 20889 25494 25748 27075 27668 32972 34243 34260 34581 34917 35392 37245 37726 38127 38630 38793 38878 41471 42389 42978 43264 43269 44568 46327 46739 47372 47954 48475 51567 54370 54409 54577 55060 55420 56363 57890 58061 60537 61752 63680 63711 63918 64966 65931 66066 68499 69200 69369 71013 74334 76445 76776 77579 77611 79088 82229 82431 82613 87449 89887 90759 91605 91693 92441 93193 94039 95361 95869 95972 97174 98312 99597 99884 100246 101619 102557 102609 104869 105095 105283 109358 109399 109537 109556 109987 110175 112239 112560 113503 115186 115412 116043 116716 116930 117475 117718 117910 118500 119129 124760 126136 126782 127686 130258 133072 133909 134977 135833 136960 137106 137609 138164 138734 139973 140363 141337 144367 145212 145383 146028 146301 147554 149092 149489 149772 150580 150926 151855 152442 152538 153784 154492 156147 159717 159834 160151 161910 162975 SKIPULAGSMÁL Ása Jónsdóttir sem á sumarbústað í Mosfellsdal hefur kært byggingarframkvæmdir nágranna síns og fullyrðir að skipu- lagsstjóri Mosfellsbæjar hafi blekkt hana er hún spurðist fyrir við upp- haf framkvæmdanna. „Verið er að blekkja mig, gamal- mennið, á ótrúlegan hátt til að koma í veg fyrir það að ég muni verja lög- varinn rétt minn,“ segir Ása, sem er 82 ára, í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Faðir Ásu keypt árið 1940 sumar- húsið Lyngholt af ömmu og afa mannsins sem síðar eignaðist húsið Brekkukot. Í kærunni segir Ása að skömmu eftir andlát föður hennar hafi Brekkukotshúsið verið reist í leyfisleysi og „á skömmum tíma með sviksamlegum hætti“ sunnan sumarhússins. Og nú eru aftur hafnar fram- kvæmdir nærri sumarhúsinu. Segir Ása að á undanförnum mánuðum hafi eigandi Brekkukots undirbúið framkvæmdir „á því svæði sem liggur næst lóðamörkum mínum og blasir það við svæði frá aðalstofu hússins og palli sem mest eru notuð og versta stað sem hugsast getur fyrir hús mitt“. Að sögn Ásu taldi hún, þegar jarðvegsframkvæmdir hófust, að nágranni hennar, sem unnið hafi fyrir Mosfellsbæ, hafi ætlað að útbúa stæði fyrir vélar. Hana hafi ekki grunað að til stæði að reisa hús. Eftir að hafa lesið í Fréttablaðinu um aukaúthlutun í Brekkukoti segir Ása hins vegar að strax hafi hvarflað að henni að nágranninn hefði verið að taka grunn að nýjum bústað. „Hafði ég þá strax samband við skipulagsstjóra, Ólaf Melsteð, sem fullvissaði mig um að svo væri ekki; sagðist hafa skroppið upp eftir til Gísla [eiganda Brekkukots] sem fullyrti að þetta væru ekki húsa- framkvæmdir,“ lýsir Ása í kærunni. „Raunin var sú að blekkingarleikur var í gangi, allt virðist hafa verið ákveðið löngu fyrirfram.“ Segir Ása að 7. desember síðast- liðinn hafi hún fyrir tilviljun lesið í Fréttablaðinu um aðalskipulags- tillögu sem heimili byggingu nýs íbúðarhúss við Brekkukot. Því hafi ranglega verið haldið fram að henni hefði verið send tilkynning um málið. „Enn ein blekkingin,“ segir hún. Vísar Ása í gamla skilmála um bann við byggingum. „Eigendur Brekkukots vissu fullvel um inni- hald afsals míns og byggingarbann á melnum, enda nátengd fjölskyld- unni sem seldi pabba landspilduna. Beri þau annað á borð eru þau ekki að segja sannleikann.“ Kveðst Ása algerlega á móti nýjum byggingum neðan við bústaðinn sem muni rýra verðgildi hans umtalsvert og raska þar friði. „Mér virðist annarlegar ástæður að baki þessari skipulagssamþykkt,“ segir Ása í kærunni. Öðrum hafi verið synjað um aukalóðir. „Þar sem afsal mitt er í fullu gildi með lögvörðum rétti um byggingarbann á melnum, fæ ég ekki skilið hvers vegna eigendur Brekkukots fá ekki afsvar við lóðaumsókn sinni.“ Í minnisblaði frá lögmanni Mos- fellsbæjar er staðfest að skjalinu sem Ása nefnir hafi verið þinglýst á sumarhúsið Lyngholt. Skjalinu hafi hins vegar aldrei verið þinglýst á Brekkukot. Hafi eigendur Brekku- kots ekki vitað af kvöðinni ættu þeir ekki að þurfa að lúta henni. Réttindin, sem var þinglýst, séu engu að síður gild, segir lögmaður- inn og skuldbindandi fyrir þann sem veitti þau. „Svo virðist hins vegar sem viðkomandi hafi ekki efnt samning sinn við bréfritara [Ásu] með því að tryggja að tak- mörkuninni yrði þinglýst á Brekku- kot. Bréfritari á því mögulega rétt á skaðabótum úr hans hendi.“ gar@frettabladid.is Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlög- maður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa um- sömdum takmörkunum á byggingum. Verið er að blekkja mig, gamalmennið, á ótrúlegan hátt til að koma í veg fyrir það að ég muni verja lögvarinn rétt minn. Ása Jónsdóttir, eigandi sumarhússins Lyngholts Óska eftir að kaupa 50þús króna bíl Má vera ryðgaður en verður að vera í toppstandi. Sími: 483 3568. Framkvæmdir eru í gangi handan trjánna neðan við sumarhúsið Lyngholt í Mosfellsdal þrátt fyrir kvaðir á afsali frá 1940. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI SLYS Rannsókn á tildrögum bíl- slyssins við Núpsvötn á fimmtu- daginn, þegar bíll með sjö farþega steyptist fram af brú með þeim afleiðingum að þrír létust, er í fullum gangi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa var á vettvangi slyssins í gær. Þá er hafin bíltækni- rannsókn á Land Cruiser-bíla- leigubílnum sem fólkið var í en sú rannsókn mun leiða í ljós hvort einhvers konar bilun hafi átt þátt í eða valdið slysinu. Í bílnum voru fjölskyldur tveggja breskra bræðra en þeir voru á ferðalagi um landið. Eiginkonur þeirra létust í slysinu, ásamt 11 mánaða gömlu barni. Mennirnir og tvö önnur börn voru flutt þungt haldin á Landspítala. Barnið sem lést var ekki í barna- bílstól þegar slysið varð. Er það meðal þess sem rannsóknarnefnd- in tekur sérstaklega til skoðunar, ásamt því hvaða öryggisbúnaður var eða var ekki notaður í bílnum. Breskir fjölmiðlar greindu frá nöfnum þeirra sem létust í slysinu. Annars vegar Rajshree Laturia og hins vegar mágkona hennar, Kushboo Laturia. Rajshree og eigin maður hennar eru áhrifamikil í bresku viðskiptalífi. Búið er að lesa af aksturstölvu bílsins en það er hluti af því að afla upplýsinga til að reikna út hraða bílsins þegar slysið var. Þá var jafn- framt tekinn hluti af brúarhand- riðinu og fluttur á Selfoss til frekari rannsókna. Þá liggja einnig fyrir niðurstöður úr rannsókn á blóð- sýni úr ökumanni, en það er jafn- an gert í alvarlegri slysum. Niður- staðan staðfestir að ökumaðurinn var ekki ölvaður við akstur. Réttarkrufning fer fram á líkum hinna látnu eftir áramót, og verið er að afla upplýsinga hjá þeim vitnum sem hafa gefið sig fram. Einnig liggur fyrir að taka skýrslu af ökumanni og farþegum þegar ástand þeirra leyfir. – jt, khn Bræðurnir ekki enn getað gefið skýrslu Sheeraj Laturia og Rajshree Laturia. Sheeraj og Rajshree hafa verið áhrifamikil í bresku viðskiptalífi. 2 9 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 9 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 E C -1 2 F 4 2 1 E C -1 1 B 8 2 1 E C -1 0 7 C 2 1 E C -0 F 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 2 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.