Fréttablaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 61
Nú er komið að því! Sígaretturnar á að leggja á hilluna – í eitt skipti fyrir öll!
Ýmsar ástæður geta verið fyrir
að vilja hætta að reykja fyrir fullt
og allt. Hugsanlegt er að þú sért
tilneyddur að leggja sígarett
urnar alveg á hilluna vegna þess
að heilsufarslegar ástæður gera
það að verkum að ekki er lengur
mögulegt að reykja.
Eða ef til vill finnst þér það
að vera reykingamaður sé ekki
sérstaklega góð fyrirmynd fyrir
börnin þín og fjölskylduna og nú
ertu búin/búinn að safna nægum
kjarki til að hefja baráttuna við
vanann – í eitt skipti fyrir öll!
Hver svo sem ástæðan er – hafir
þú ákveðið að hætta fyrir fullt og
allt er skynsamlegt að skrifa niður
ákveðna dagsetningu hvenær
reykbindindið á að hefjast. Þegar
þú ert búin/búinn að ákveða
dagsetningu hefur þú eitthvað
að stefna að og getur undirbúið
þig – næstum eins og að þjálfa sig
andlega.
Hvatning og viljastyrkur verða
nýju bestu vinir þínir!
Notaðu líflínu
Nú hefur þú náð þetta langt og
senn er komið að því að reyk
bindindið hefjist en sem betur fer
er völ á ýmsum hjálparmeðölum.
Nýttu þér úrvalið af nikótínlyfjum
sem eru í boði þannig að þú getir
fengið mátulegt magn eftir þörfum
í líkamann til að draga úr frá
hvarfseinkennum.
Samsett meðferð með lyfjatyggi
gúmmíi og munnsogstöflum eða
forðaplástri er árangursrík leið til
að takast á við reykingalöngunina.
Magninu getur þú stýrt eftir
þörfum.
Mundu að verðlauna þig meðan
á ferlinu stendur. Það er hvetjandi.
Örvænting –
ég er við það að falla!
Taktu því bara rólega. Það er hægt
að sækja sér góða hjálp – einnig
þegar bráð þörf er á. Nýttu þér svo
kallaðan reyksíma, 800 6030, til að
fá viðeigandi ráð til að takast á við
löngunina. Drekktu eitthvað kalt.
Hreyfðu þig. Skrifaðu fimm orð sem
byrja á V og fimm orð sem byrja á B.
Hringdu til vinar.
„Hvers vegna?“ ertu kannski að
hugsa. Sum neyðarráðanna eru ein
göngu ætluð til að leiða athyglina
að öðru til að dreifa huganum og
fá þig til að hugsa um annað en
löngunina til að reykja en önnur
hins vegar til að grípa til í ákveðn
um aðstæðum sem þú lendir í.
Ertu enn í þörf fyrir að reykja?
Spjallaðu við reykleysisráðgjafa
sem er til staðar með andlegan
stuðning og góð ráð. Mikilvægast
er að muna að þú stendur ekki ein/
einn!
Þessi grein er kostuð af Artasan.
Nicotinell Mint/Fruit/Lakrids/Ice
Mint/Spearmint lyfjatyggi gúmmí,
Nicotinell Mint munnsogs töflur,
Nicotinell forðaplástur. Inniheldur
nikótín. Til meðferðar á tóbaks
fíkn. Lesið vandlega upplýsingar
á umbúðum og fylgiseðli fyrir
notkun lyfsins. Leitið til læknis eða
lyfjafræðings sé þörf á frekari upp
lýsingum um áhættu og aukaverk
anir. Nánari upplýsingar um lyfið á
sérlyfjaskrá.is. Nánar á nicotinell.is.
Endanlega reyklaus
Nýttu þér aðstoð við að hætta að reykja með hjálparmeðölum, stuðningi og leiðbeiningum.
REYKLAUS
VERTU
Í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL MEÐ
Nicotinell
Nicotinell Mint/Fruit/Lakrids/IceMint/Spearmint lyfjatyggigúmmí, Nicotinell Mint munnsogstöflur, Nicotinell forðaplástur. Inniheldur nikótín.
Til meðferðar á tóbaksfíkn. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé
þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
Ný vefsíða
www.Nicotinell.is
Nicotinell 5x10 copy.pdf 1 11.12.2018 13:51
Samsett meðferð með forðaplástri og lyfjatyggigúmmíi eða munnsogstöflum er árangursríkari meðferð en að nota vörurnar hverja í sínu lagi.
KYNNINGARBLAÐ 17 L AU G A R DAG U R 2 9 . D E S E M B E R 2 0 1 8 HEILSA
2
9
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
E
C
-4
E
3
4
2
1
E
C
-4
C
F
8
2
1
E
C
-4
B
B
C
2
1
E
C
-4
A
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
9
6
s
_
2
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K