Fréttablaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 37
Fitness Boot Camp á
eyjunni Phuket í
Taílandi er algjör snilld.
CrossFit Katla er staðsett í tveimur stöðvum Reebok Fitness, í Holtagörðum og
í Lambhaga. Brynjar Ingólfs-
son og Davíð Örn Ólafsson eru
yfirþjálfarar CrossFit Kötlu og
segja þeir fjölda tíma í boði fyrir
byrjendur jafnt sem lengra komna.
„Við bjóðum upp á rúmlega 50
hefðbundna WOD tíma í viku en
jafnframt erum við með mömmu-
tíma, krakkatíma fyrir 4.-7. bekk
Vöxtur hjá CrossFit Kötlu
Reebok Fitness og ferðaskrif-stofan KILROY bjóða við-skiptavinum Reebok Fitness
upp á spennandi leik þar sem einn
heppinn Reebok meðlimur mun
vinna vikuferð fyrir tvo í Fitness
Boot Camp búðirnar í Phuket á
Taílandi. Katrín Eyvindsdóttir,
verkefnastjóri hjá Reebok Fitness,
segir þennan glæsilega vinning
ætlaðan til að hvetja fólk af stað
eftir hátíðarnar. „Allir þeir sem
eru komnir með áskrift að Reebok
Fitness fyrir lok dags 8. febrúar og
mæta vel í janúar eiga möguleika á
að vinna þessa glæsilegu ferð.
Fullkomin samsetning
Fitness Boot Camp á eyjunni Phuk-
et í Taílandi er algjör snilld fyrir
þá sem vilja halda áfram að efla
heilsuna og kanna heiminn í leið-
inni, segir Katrín. „Þar skiptir ekki
máli í hversu góðu formi þú ert
því allir geta stundað æfingar við
sitt hæfi í búðunum. Einstaklingar
geta tekið þátt í hópatímum og
fundið sinn innri styrk í mögnuðu
umhverfi. Á milli æfinganna er svo
hægt að nota tímann til að upplifa
allt það besta sem Taíland hefur
upp á að bjóða, til dæmis frábæra
matargerð, magnaðar strendur
og stórbrotið landslag. Þetta er
hin fullkomna samsetning fyrir
fólk sem vill halda áfram að bæta
heilsuna og njóta svo dásamlegrar
hvíldar í fallegu umhverfi.“
Vinningurinn er vikuferð fyrir tvo
og er innifalið flug, far frá flugvell-
inum, gisting, tvær máltíðir á dag
sem eru sérsniðnar að heilsumark-
miðum vinningshafa, aðgangur
að öllum þjálfunarbúnaði, þar
á meðal heilsurækt á þremur
hæðum, einkaþjálfunartími,
hóptímar, æfingar á ströndinni
og margt fleira. Fitnessbúðirnar
eru staðsettar í Phuket, nálægt
Chalong, fjarri miklum ferða-
mannastraumi og í kringum þær
er síðan að finna fjöldann allan af
heilsuveitingastöðum og börum,
heilsubúðum og nuddstofum.
Spennandi vinningur í boði!
og unglingatíma fyrir 8.-10. bekk,“
segir Brynjar.
CrossFit Katla fylgir opnunar-
tíma Reebok Fitness sem þýðir
langan opnunartíma, bætir Davíð
Örn við. „Iðkendur hafa verið dug-
legir að nýta sér mikið svokallaða
„open box“ tíma en þá er hægt að
nota þá sali sem eru ónýttir.“
Vel sótt námskeið
Þeir segja mikinn vöxt hafa verið
undanfarið og t.d. hafi verið upp-
selt á öll grunnnámskeið síðustu
sex mánuði. „Næstu grunnnám-
skeið hefjast 7. janúar og verða
þrjú námskeið í boði; á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstu-
dögum kl. 6.15 í Holtagörðum,
á mánudögum, miðvikudögum
og föstudögum kl. 17.30 í Holta-
görðum og á mánudögum, þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 19.15
í Lambhaga.“
Nánari upplýsingar á www.cross-
fitkatla.is.
CrossFit Katla er
staðsett í tveimur
stöðvum Reebok
Fitness og býður
upp á fjölda tíma
fyrir byrjendur
jafnt sem lengra
komna.
Milli æfinga er hægt að njóta stórbrotins landslags Taílands.
Davíð Örn Ólafsson (t.v.) og Brynjar Ingólfsson eru yfirþjálfarar CrossFit Kötlu. MYND/SIGTRYGGUR ARI
Í boði eru fjölbreyttir hópatímar í allt öðru umhverfi en Íslendingar eru vanir.
FYLGSTU MEÐ
Á
REEBOKFITNE
SS.IS
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKYNNINGARBLAÐ 9 L AU G A R DAG U R 2 9 . D E S E M B E R 2 0 1 8 HEILSA
2
9
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
C
-4
E
3
4
2
1
E
C
-4
C
F
8
2
1
E
C
-4
B
B
C
2
1
E
C
-4
A
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
9
6
s
_
2
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K