Fréttablaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 44
Þegar fólk eldist minnkar eðlilegt rakainnihald húðar og hún verður viðkvæmari fyrir köldu veðri, þurrki, útfjólubláum geislum og öðrum neikvæðum áhrifum sem dekkja hana og gera hana hrjúfari. SENSAI opinberar leyndar-mál silkisins og gengur á undan inn í nýja öld heilbrigðrar og skínandi húðar. Ferskleiki og hugarró – leyndardómur náttúru- lega fallegrar húðar Heilbrigð húð hefur innbyggðan varnarvegg til að koma í veg fyrir rakatap sem annars yrði í gegnum yfirborð hennar. Til að viðhalda fal- legri húð skiptir mestu máli að veita raka til hennar og auka rakaheldni hennar. Þegar fólk eldist minnkar eðlilegt rakainnihald húðar vegna þess að rakaheldni hennar minnkar. Húðin verður viðkvæmari fyrir köldu veðri, þurrki, útfjólubláum geislum og öðrum neikvæðum áhrifum sem dekkja hana og gera hana hrjúfari. SENSAI Highlighting Concealer og nýr Total finish farði innihalda Koishimaru-silki sem getur gefið allt að sjö sinnum meiri raka en nokkur annar rakagjafi úr náttúrunni. SENSAI púðurfarðann þarf vart að kynna, hann hefur fylgt okkur í áraraðir. SENSAI var fyrsta snyrti- vörumerkið í heiminum til þess að framleiða farða þar sem krem- farði og púður koma saman í einni órjúfanlegri heild. Púðurfarðinn hentar hvort sem er, notaður einn og sér eða yfir fljótandi farða og til að fríska sig yfir daginn. Farðinn sameinar kosti fljótandi farða og púðurs, þekur húðina auðveldlega en samt vandlega þannig að húðin fær lýtalausa, silkikennda áferð sem varir lengi. Farðinn veitir húðinni vernd yfir daginn, gefur henni raka og lýta- lausa áferð. Glæsilegt yfirbragð á augabragði. Púðuragnir með amínósýrum Nýja púðrið inniheldur púður- agnir sem hafa verið húðaðar með amínósýrum sem gerir það að verkum að púðuragnirnar verða kremaðar en vernda jafnframt gegn svita og raka svo húðin verður einstaklega náttúruleg. Hin einstaka formúla veitir silkimjúka og fallega áferð sem varir lengi. Dósin er seld sér og fylgir henni svampur en fyllingar í dósina eru svo seldar sér og er farðinn til í átta litum. Highlighting Concealer SENSAI kynnir algjörlega bylt- ingarkenndan hyljara sem hylur lýti, eykur ljóma og raka. Hyljarinn er sérstaklega hannaður til að nota undir augun þar sem áferðin er bæði létt en kremuð og hann sest ekki í línur. Með sérstöku inni- haldsefni, Koishimaru silk EX og náttúrulegum olíum; möndlu-, jojoba- og olífuolíu. Þetta einstaka innihaldsefni, Silky Botanical EX, endurheimtir raka og heldur honum inni og gefur sléttara útlit. Byltingarkennd nýjung frá SENSAI sem fæst í fjórum litum. Glowing Base Grunnur undir farða, með perlu- kenndum lit, leiðréttir húðlit og veitir hraustlegan ljóma. Glowing Base veitir raka og viðheldur fersku útliti. Glowing Base hentar einstaklega vel undir Total Finish púðurfarðann. Leyndarmálið opinberað Silki er dularfullt efni sem hrifið hefur mannkynið frá alda öðli. Klassísk fegurð þess er ekta og óháð tíma, og nú er hægt að yfir- færa fegurð silkis á húðina; fegurð sem sumir segja að taki fram feg- urð eðalsteina. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 9 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 E C -5 8 1 4 2 1 E C -5 6 D 8 2 1 E C -5 5 9 C 2 1 E C -5 4 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 2 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.