Fréttablaðið - 20.12.2018, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.12.2018, Blaðsíða 60
Hollywood Skyndibiti og bíó Chrissy Teigen og John Legend fá sér skyndibita á að- fangadag og reyna að komast í bíó. Teigen sagði í viðtali við Today að hún hefði alist upp við að opna pakkana á aðfangadagskvöld. Hún sé að reyna að halda í þá hefð. Ekki út úr húsi Blake Lively sagði frá því árið 2015 að hennar hefð væri að vera á náttfötunum allan jóla- dag og helst ekki að fara út úr húsi nema í ítrustu neyð. Lesturinn mikilvægur Kurt Russel hefur opinberað að það sé hefð fyrir því að lesa Martröð á jólanótt eða T´was the Night Before Christ- mas með barnabörnunum á jóladag. Kósý upp í sófa Kim Kardashian og fjölskylda fer upp í sófa á jóladag í eins náttfötum og þau opna pakkana heima hjá Kourtney, systur hennar. Engar gjafir Mila Kunis og Ashton Kutcher eru með einfalda hefð. „Það eru engar gjafir handa krökk- unum,“ sagði hún í fyrra. „Þau eru svo ung enn þá að það skiptir engu máli.“ Kunis bætti svo við að þegar krakk- arnir yrðu eldri þá myndu þau alveg fá pakka. En frekar einn stóran en marga litla. Hefðirnar í Hollywood og höllinni Hollywood og kóngafólk er minna í rjúpum og reyktu kjöti en við þótt sumir opni pakkana á að- fangadag. Hefðirnar eru öðruvísi en hér á landi. Fréttablaðið skoðaði hvað þeir sem eru eðalbornir og lifa stórstjörnulífi gera um jólin. Höllin Jólin byrja um sumarið Það eru fáar 89 ára konur sem eru jafn duglegar og Elísabet drottning. Hún skrifar um 800 jólakort og byrjar á þeim í sumarfríinu sínu. Borgar fyrir lestarmiðann Hún hefur alltaf ferðast á jólahátíðina í Sandringham- kastalanum með almennings- lest. Borgar 54,90 pund fyrir lestarmiðann. Lífverðirnir borga einnig. Fótbolti um jólin Harry og Vilhjálmur hafa skapað eina hefð í kringum jólin. Þeir spila fótbolta við starfslið Sandringham. Bræðurnir eru ávallt í sokkum uppáhaldsliðs síns. Vil- hjálmur í Aston Villa og Harry í Arsenal. 24 við borðið Það komast 24 fyrir við borðið í Sandringham í jólamatinn. Í gamla daga voru fjölmargir frændur og frænkur þar líka en núna er það aðeins nánasta skyldfólk Elísabetar sem fær sæti við borðið. Fjölmarga gesti ber að garði á annan dag jóla þar sem allir njóta þess að veiða saman. Tvær messur Kóngafólkið fær ekki að sofa út á jóladag því það fer í messu klukkan níu um morguninn og í aðra messu klukkan 11. Kvikmyndakvöld Jólin eru til að horfa á jóla- myndir saman. Nýverið var komið fyrir skjávarpa í einu af herbergjum Sandringham- kastalans og hafa breskir fjöl- miðlar velt því fyrir sér hvort þau séu að dúndra Harry Potter eða Lord of the Rings í tækið. Heiðrar minningu föður síns Jólaskreytingarnar eru uppi þar til í byrjun febrúar. Það er vegna þess að faðir Elísabetar lést 6. febrúar 1952 í Sand- ringham og er þetta hennar leið til að heiðra minningu hans. 2 0 . d e s e m b e r 2 0 1 8 F I m m T U d A G U r48 l í F I ð ∙ F r É T T A b l A ð I ð Lífið 2 0 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 D E -0 D 6 4 2 1 D E -0 C 2 8 2 1 D E -0 A E C 2 1 D E -0 9 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.