Fréttablaðið - 25.01.2019, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 25.01.2019, Blaðsíða 3
Sögu- og tæknisýning í Elliðaárdal Elliðaárdalurinn er vagga veitureksturs í Reykjavík og eitt vinsælasta útivistarsvæði höfuðborgarbúa. Orkuveita Reykjavíkur vill rækta ræturnar og standa vörð um dalinn, lífríki hans og sögu. OR efnir til hugmyndsamkeppni um sögu- og tæknisýningu sem nýtir rafstöðina, stöðvarstjórahúsið og annan húsakost fyrirtækisins í dalnum. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands og hefst með forvali sem lýkur 14. febrúar nk. Markmiðið er að fólk eigi greiðan aðgang að þessum almannaeigum og að miðla fróðleik um þetta einstaka útivistarsvæði fjölskyldna í borginni. Samkeppnin er opin hönnuðum, landslagsarkitektum og arkitektum í samstarfi við aðra fræði- og faghópa og er sérstaklega hvatt til þverfaglegrar nálgunar. Allar nánari upplýsingar um hugmyndasamkeppnina er að finna á or.is/hugmyndasamkeppni og honnunarmidstod.is. Laugardaginn 26. janúar verður opið hús í rafstöðinni milli kl. 13 og 16. HUGMYNDA- SAMKEPPNI 1909 Vatn í vatnsveituna tekið úr Elliðaám 1921 Rafmagn streymir frá Elliðaárstöð 1951 Veitustarfsfólk hefur skógrækt í dalnum 1967 Fyrsta heitavatnsholan í Elliðaárdal boruð 2 5 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 2 -F 8 5 0 2 2 2 2 -F 7 1 4 2 2 2 2 -F 5 D 8 2 2 2 2 -F 4 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 2 4 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.