Fréttablaðið - 25.01.2019, Blaðsíða 18
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652,
Meistaramánuður er frá-bært tækifæri til að bæta líf sitt, eins og sést vel
á þátttöku síðustu ára, en um
þriðjungur þjóðarinnar hefur
tekið þátt í átakinu undanfarin ár
samkvæmt mælingum frá Gallup,“
segir Eyrún. „Þetta er í þriðja skipti
sem Íslandsbanki stendur fyrir
Meistaramánuði, en átakið á sér
þó lengri sögu, og má rekja til þess
að nokkrir háskólanemar tóku sig
saman og ákváðu að „lifa eins og
meistarar“ í einn mánuð. Vakna
snemma, borða hollt, mæta í
ræktina og allt þetta klassíska sem
fólk einsetur sér oft að gera svona í
upphafi árs.“
Og hvað þarf fólk að gera til að
taka þátt?
„Í raun getur þú sett þér mark-
mið um hvað sem er, hvort sem
það er að bæta árangur á einhverju
sviði, mæta oftar í ræktina eða eiga
fleiri gæðastundir með fjölskyldu
og vinum. Það geta allir tekið þátt
í Meistaramánuði. Einfaldasta
leiðin til þess er að fara á www.
islandsbanki.is/meistari og sækja
sér dagatal þar sem hægt er að skrá
niður markmiðin sín. Dagatalið
má svo prenta út og hengja upp á
vegg.“
Ertu með einhver ráð fyrir fólk
sem er að stíga sín fyrstu skref í
markmiðasetningu í Meistara-
mánuði?
„Fyrst og fremst að setja sér
raunhæf markmið og ekki gefast
upp þó að það heppnist ekki allt
fullkomlega í fyrstu tilraun. Fyrir
þá sem stefna á að setja sér fjár-
hagsleg markmið í mánuðinum
mæli ég líka með því að kynna
sér allar fjölbreyttu sparnaðar-
leiðirnar sem Íslandsbanki býður
upp á. Aðalatriðið er að setja sér
markmið sem skipta mann máli –
hver sem þau eru,“ segir Eyrún að
lokum.
Eyrún segir að fólk eigi að setja sér raunhæf markmið í Meistaramánuðinum
og ekki gefast upp þó það heppnist ekki fullkomlega í fyrstu. MYND/EYÞÓR
Tækifæri til að
ná markmiðum
Meistaramánuður Íslandsbanka hefst 1. febrúar en þar
skora þátttakendur sjálfa sig á hólm, setja sér markmið og
reyna að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Eyrún Huld
Harðardóttir, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka, hefur staðið
í ströngu við undirbúning átaksins ásamt markaðsdeild
bankans og er spennt fyrir komandi Meistaramánuði.
Þetta er í þriðja
skipti sem Íslands-
banki stendur fyrir
Meistaramánuði, en
átakið á sér þó lengri
sögu.
Náðu þínum fjárhagslegu markmiðum og taktu
þátt í Meistaramánuði Íslandsbanka í febrúar.
islandsbanki.is/meistari
Meistari hinna
áhyggjulausu
ævikvölda
is
la
nd
sb
an
ki
.is
@
is
la
nd
sb
an
ki
4
4
0
4
0
0
0
Meistaramánuður Íslandsbanka
2 KYNNINGARBLAÐ 2 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RMEISTARAMÁNUÐUR
2
5
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
3
-1
5
F
0
2
2
2
3
-1
4
B
4
2
2
2
3
-1
3
7
8
2
2
2
3
-1
2
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
2
4
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K