Stjarnan - 01.08.1928, Side 1

Stjarnan - 01.08.1928, Side 1
STJARNAN fí— Blessun Drottins auðgar. Fyrir hundraÖ árum stigu daglega bænir upp til GuSs frá hjörtum hinna sannkristnu manna og kvenna í Norðurálfunni og Norður-Ameríku um að hann vildi opna dyr hinna lokuðu heiðingjaJanda. Guð heyrði bænir þeirra og svaraði þeim, því að í dag eru allar dyr opnar og kristniboðarnir geta allstaðar boðaS fagnaðarerindið. Á þessum tímum stíga daglega bænir upp til Guðs úr sálardjúpi margra þúsunda manna og kvenna um aö hann iblási mönnum í brjóst í þessum menningarlönd- um, þar sem velmegun ríkir og auðurinn er óþrjótandi, að styðja hið háleita verk, sem lyftir mönnum upp úr forargryf jum spillingarinnar og setur fætur þeirra á þann klett, sem er Jesús Kristur. Kæi vinur, ef þú skyldir heyra hina blíðu raust Guðs Anda tala til þín, þegar þú ert að lesa frásagn- irnar frá kristniboðssviSinu í þessu blaði, þá loka þú ekki hjarta þínu, heldur láttu hina bágstöddu njóta blessunar með þér af þeirri blessun, sem Guð hefir þér veitt, til þess að blessun hans þér til handa verði enn ríkulegri á komandi tímum. D. G. j ÁGÚST, 1928. WINNIPEG, MAN., Verð 15c.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.