Stjarnan - 01.08.1928, Side 5
STJARNAN
ii 7
mitt nú er þörfin á ljósi og blessun fagn-
aíiarerindisins svo miklu meiri og einnig
á ungum mönunm og konum, sem geta
'boriÖ hinum óvitandi heiÖingjaf jölda
boÖskapinn um kærleika Qu8s. Og hvar
sem þessi þörf finst er það aðeins
kristniboðsverkiÖ, sem getur fullnægt
henni.
ÞaÖ mundi vera mjög svo erfitt að
draga sanna mynd af því hræÖilega oki,
sem hinir formyrkvuðu heiÖingjar
þrælka undir. Sjónarvottur nokkur lýs-
ir því meÖ eftirfarandi orðum:
“Heiðingjarnir eru bæÖi til sálar og
líkama bundnir reipum synda sinna. En
þeir /bera þessi reipi, hanga fast við þau
og vilja jafnvel í ímyndun sinni verja
þau. Ekkert annað en nýr andi, skapað-
ur í þeim, getur leyst þá úr þessum f jötr-
um. Og kvörtun þeirra undan félags-
skap og kringumstæðum, hvernig þær
hafa verið, hvernig þær eru og hvernig
þær rnunu verða, dregur þá að eins á
tálar og frestar lausnardegi þeirra.”
Þetta lýsir ástandinu eins og það í
rr.un og veru er. Það er eiginlega ekk-
ert í hinni heiðnu heimspeki, sem getur
lyft manni upp. Göfgunin verður að
koma frá krafti utan að, en nú er eng-
inn kraftur sem dugar og getur leyst það
verk af hendi, nema kraftur Drottins
vors Jesú Krists i fagnaðarerindinu.
inga til að kaupa sér mat fyrir, fékk sem
svar upp á það aðeins reiði og skammir.
Vopnaður hótaði eg að taka jafnvel lif
hennar. Fyrir þess konar meðferð varð
hún að leita sér hælis annarstaðar. Þann-
ig lifði eg í armæðu og skömm.
“En breyting átti sér stað. Kristni-
boði kom. Hann skýrSi mér frá Jesú
Erelsara mínum. Eg komst að raun um
að von var fyrir syndara sem mig. Eg
varð glaður og hjarta mitt fagnaði. Aft-
ur og aftur kom kristniboðinn með orð
Guðs til mín, þangað til að Jesús breytti
sinni mínu og hjarta að öllu leyti. Nú
er eg orðinn ný skepna. Það er nýtt
ljós í svip mínum og nýr andi er innan
í mér. Eg er hætur að lifa í synd og
skömm. Eg eyði ekki lengur peningum
Þakklœti fyrir blessun fagnaðarerindisins
Þeir, sem hafa gengið yfir frá lífi í
niðurlægingu til hins sigursæla kristin-
lífs, kunna bezt að segja frá hinni miklu
þörf á kristniiboðsstarfi sín á meðal. HiS
eftirfarandi er einn þess háttar vitnis-
burður:
Hér eru Kristniboðarnir að mœla út ló'ö fyrir nýjan
spítala á Pondolandi í Afríku.
“Fyrir skemra en ári lifði eg eins og
maður að öllu leyti á valdi hins vonda.
Öskur mitt þegar eg var drukkinn og
hegðun mín yfir höfuð var hneyksli ná-
grennisins. í hverri viku eyddi eg pen-
ingum mínum í vín og svall. Konan
mín, sem bæði var hungruð og tötrum
klædd, grátbændi mig um nokkra skild-
Skírn I Rhodesia í suSur-hluta MiS-Afrlku.