Stjarnan - 01.08.1928, Síða 10
122
STJARNAN
“Eg ætla að segja yður frá reynslu,
sem eg hafði við gamlan mann í Ronongo
eyjunni. Efann var prestur djöflanna
og var dugnaðarmaður í því að gjöra
djölfaveizlur. Þegar eg hafði dvalið í
Ronongo um sex mánaða tíma, varð hann
dag nokkurn djöfulóður. Hann fór um
skóginn öskrandi alla tíð. Eólkið sagði
að djöfullin væri í munni hans. Hann
gat sem sé ekki sagt það, sem hann vildi
segja, heldur varð hann að segja eitt-
hvað það, sem djöfullinn vildi að hann
segði.
“Þessi maður hafði komið á samkom-
urnar og hafði heyrt eitthvað af boðskap
hins þriðja engils. Næsta hvíldardag
kom hann til mín og sagði:
‘Getur þú ekki gjört eitthvað fyrir
mig? Getur þú ekki beðið fyrir mér,
svo að þessi djöfull yfirgefi mig? Eg
held að þú hafir kraftinn til að gjöra
þetta.’
“Eg svarði: ‘Eg er aðeins maður. Eg
hefi engan kraft til að gjöra það, en
Jesús getur. Hann er máttugur og ef þú
vilt snúa þér í burtu frá syndum þín-
um, þá er hann fær um að hjálpa þér.’
“Han sagðist hætta að gjöra verk ilsk-
unnar. Eg var einn með honum um það
leyti. Eg bað ekki lengi, aðeins stutta
bæn, í nafni Jesú sagði eg honum sjálf-
um að ákalla nafn Jesú, þá yfirgáfu djöfl-
arnir hann og hann var góður í þrjá mán-
uði. Þá varð hann einn góðan veðurdag
mjög reiður og djöflarnir fóru í hann
aftur. ■ Hann kom aftur til mín og bað
um hjálp. ‘Ef þú hefðir ekki gjört eitt-
hvað rangt mundu þeir ekki hafa komið
til þín aftur! Hann játaði að hann hefði
reiðst. Aftur bað eg fyrir honum og
frá þeirri stundu komu djöflarnir aldrei
aftur tifhans.”
En það var bæn hans fyrir hinum
sjúku, sem hafði það í för með sér aS
verk hans tók framförum. Margir, sem
höfðu verið veikir í mörg ár, komu til
hans og vildu fá hjálp. Pana vissi, að
áður en Guð gæti hjálpað þessu fólki,
þurfti það að gjöra hlutverk sitt. Þegar
hann var.heðinn um að koma og biðja
fyrir þess konar sjúklingum, gaf hann
þeim fyrst tilsögn um aö lifa réttilega
og feta í fótspor Jesú, hins mikla læknis.
Kann sýndi þeim í hinni helgu bók
hvernig men ættu að lifa og biðja í
barnslegri trú. í öllu sínu kenslustarfi
og bænum fyrir öðrum leiddi P'ana alla
til að mæna til Guðs en ekki til sín.
Hann mundi segja við þá: “Eg get
ekki læknað yður. Eg mun biðja fyrir
yður ef þér eruð reiðbúnir til að trúa á
og fylgja Jesú.” Hann hefir oft fengið
mörg undraverö svör upp á bænir sínar.
Fyrir ári kom Pana til Sidney í Ástra-
líu, til þess að sækja ráðstefnuna.. Með-
an hann var þar sá hann margar af hin-
um undraverðu uppgötvunum nútímans,
ssm hjálpuðu honum enn betur til að
skilja Biblíuna. Xgeisla stofan í sjúkra-
hæli voru í Sidney vakti sér í lagi athygli
hans og í vitnisiburði sínum á ráðstefn-
unni sagði hann: “Eg hefi oft furðað
mig á því hvernig Guð skyldi geta séð
mannshjartað eins og kristniboSinn
fræddi oss um, en nú, eftir að eg hefi
séð starf hjartans gegnum x-geislana,
þá skil eg það.” Þar næst bætti hann
því við: “Mig langar að hafa hreint
hjarta alla tíð.”
En þú munt njóta sögu Pana bezt með
því að fá hana eins og hann sagði fólki
sínu með eigin orðum, þegar hann sneri
aftur til eyjunnar. Kristniboði, sem við-
staddur var, hefir þýtt hana.
“Það er mér ljúft að vera kominn
heim aftur,” sagði hann, “og það er mér
ánægja að segja yður eitthvað um það.
sem eg hefi séð meðan eg var í burtu.
Eftir að vér fórum frá Solomon eyjun-
um síðastliðinn ágúst mánuð, virtist það
vera nokkuð lengi þangað til að vér sá-
um land aftur, en þegar vér fengum
landsýn, fylgdum vér ströndinni í þrjá
daga fyr en vér komum til Sidney.
Ástralía er nafn landsins, en Sidney er
nafn þorpsins, en það er ólíkt ölllum