Stjarnan - 01.08.1928, Síða 11
ST.JAR.N.AN
123
þcrpum, sem þér þe'kkið, því að þaS er
afar stórt; Það er eins stórt og öll eyjan
Gatukail væri þakin húsum, sumum
stórum og sumum smáum, en þau stóðu
ö!l þétt saman.
“Þegar vér komum til Sidney, voru
séra Turner, bróðir Hammond og sumir
aðrir þar til að taka á móti oss á vél-
bát, ekki þess konar vélbát, sem þér
þekkið hérna, heldur var það vélbátur,
sem gengur á landi og þeir nefna hann
“motoka.” Vér, fórum inn í þann bát
og héídum af stað gegn um þorpið og
var það villandi, því að þar var svo margt
á hjólum sem fór í allar áttir, en flestir
voru landvélbátarnir. Þvi næst fór land-
vélbátur vor út á gufuskip [ferju], sem
tók oss þvert yfir höfnina, þar sem vér
fórum af gufuskipinu og óku langa
leið, þangað til að vér komum til Wa-
hroonga, sem er aðalstöð Juapa Rane
[þýdd orðrétt merkja þessi orð: “Sjö-
unda dags kirkja”]. Það hefir oft ver-
ið sagt við yður af kristniboðum frá
öðrum kirkjum, að Juapa Rane (sjö-
unda dags Adventistar) hafi ekki neitt í
Ástralíu, en ef þeir hefðu ekkert annað
en það, sem þeir eiga i Whhroonga, þá
íuundu þeir samt eiga nokkuð mikið. Eg
segi ekki, að eg hafi ekki séð stærri bygg-
ingar i Ástralíu, en eg sá fáar steerri en
sjúkrahæli þeirra i Wahroonga. Þar
hafa þeir fjóra lækna og hjúkrunarkon-
ur, eg veit ekki hve margar, en allar voru
þær Juapa Rane ýsjöunda dags Advent-
istarj. Eg hélt ræðu fyrir hjúkrunra-
konunum og fólkinu í söfnuðinum og
sagði þeim frá reynslu minni, þegar eg
veitti viðtöku íboðskap hins þriðja engils.
Eg kom á margar Juapa Rane kirkjur í
Sidney og á öðrum stöðum og allstaðar
sagði eg þeim frá starfi voru í Solomon
eyjunum. Eólkinu likaði það vel, þvi að
hvarvetna sagði það: “Amen,” meðan
eg var að tala.
Eg hafði verið í Sidney hér um bil
fjórar vikur, þegar eg fór á ráðstefnuna,
sem haldin var í sýningargarðinum og
stóð yfir i tvær vikur. Allir helztu
prestarnir og' fólkiS, sem tilheyrði Juapa
Rane, voru þar og töluðu þeir mikið um
hvernig starf Juapa, Rane tæki framför-
um á öllum stöðum. Eg veit ekki með
vissu hvað fólkið hafi verið margt á
þessari ráðstefnu, en mér virtist það vera
méira en fimm hundruð manns.
“Eftir það fórum vér i vikulok til
Avondale. Avondale er langt frá Sidnev
úti á landsbygðinni og þar er hinn mikli
Spítali í Narsapur á Suður Indlandi, sem nýbúið er að
reisa, til þess að geta hjúkrað bœði körlum og konum,
Dr. Adrian Clark starfar hér.
Glen Morton, kristniboði er að
ráðfœra sig við yfirhöfðingj-
ann um að reisa kristniboðs-
stöð í Kalahariá Bechuana-
landi.
pessi kona í Filippus- eyjunum var hundrað
ára gömul þegar hún skírðist. Enginn er
of gamall til að snúasér til Guðs