Stjarnan - 01.08.1928, Side 14

Stjarnan - 01.08.1928, Side 14
I2Ó STJAENAN ar bækur til að borga allan skólakostnað næsta ár. . Árlega s eljum vér bækur fyrir 75 þiisund dollara í Filippus eyjunum. A-rér höfum nú 57 prentsmiðjur, sem láta ljósið skína meðal þeirra, sem verða að heyra fagnaðarerindið fyr en Jesús getur komið aftur. Forstöðumaðurinn á einu kristniboðs- sviðinu ritar á þessa leið: “Eg get ekki með orðum lýst hversu mikils vér met- um þá hjálp, sem þér hafið veitt oss. Það er undravert hversu miklu menn geta komið til leiðar, þegar þeir þru samtaka.” —N. Z.T. Líkþráir læknast. Hingað á sjúkrahæli vort í Nýassaland streyma svo margar veikar manneskjur, að vér eigum erfitt með að útvega þeim öllum pláss. Kring um hundrað sjúkling- ar fá læknishjálp og aðhlynningu á hverjum degi. Vér höfum sérstaka deild fyrir holds- veika menn, því að þeir eru margir hér um slóðir. í raun og veru eru hinir holdsveiku svo fjölmennir, að maður veit aldrei hversu oft maður hefir snert þá án þess að vita það. Vér reynum að gjöra það, sem vér getum fyrir þessa menn. f fyrstunni héldum vér aS lækn- ingin er svo kostbær; en sjö aðrir komu og biðu eftir að fá hjálp, og fundum vér við skoðunina, að það var nauðsynlegt áð ibyrja á þessum undir eins, því að það tekur langan tíma fyr en maður getur vænst þess að þeir fái bata. Venjulega tekur það.frá níu mánuði til tvö ár fyr en sjúklingurinn hefir fengið albata, en afleiðnigarnar sýna að það er þess virði að eyða öllum þessum tíma. Hinum holdsveiku fer að batna undir eins og lækningartilraunin byrjar og heldur þeim áfram að batna allan tímann, þangað til að þeir eru að öllu leyti læknaðir. Bólg- an hverfur, hörundið verður eðlilegt og holdiS hættir að losna frá fingrum og tám. Eins og stendur höfum vér sextíu sjúklinga á listanum, sem eru að bíða eftir inntöku á spítala vorum til að fá lækningu við holdsveiki seinna meir. Guð hefir blessað það verk á undra- verðan hátt, svo að nú höfum vér lík- þráa hérna, sem verða hreinsaðir eins og þegar Jesús var hér á jörðinni. Það starf, sem vér gjörum fyrir þessa þurfandi sjúklinga, er inögulegt aðeins fyrir þann fjárstyrk, sem vfinir þessa málefnis hafa veitt; vér metum hann inikils, en vér verðum að nota þetta tækifæri til að biðja um enn ríkulegri gjafir þetta ár, til þess að vér getum hjálpað mörgum fleirum af þessum aumkvunarverðu manneskjum, sem sér- lega þurfa vorrar umhyggju með. MalamulO', Nýassaland. Dr. C. F. Birkenstock. Höfðinginn sem hafði kryppu á bakinu. Hin litla eyja í Suðurhafinu, þar sem eg nýskeð hafði stigið fæti mínum á land, leit mjög svo aðlaðandi út. Hinn blá- græni hafsjór velti sér inn á móti hinum Tvær raðir af sjúkling'um, sem eru að bíða eftir að sjá einn af lœknum vorum, sem var fáeina daga í Tokio Japan.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.