Stjarnan - 01.08.1928, Side 12

Stjarnan - 01.08.1928, Side 12
124 STJARNAN háskóli Juapa Rane í Ástralíu. Þar voru margir ungir menn og konur aS læra að verða kristniboðar. Meðan þau eru aÖ því læra þau einnig að prenta, smíÖa og spila á hljóðfæri og margt annað. Það er þar sem Juapa Rane fólkið 'býr til sína eigin fæðu. Þeir hafa miklar byggingar og margar stórar vélar til þes's starfa. Matartegundirnar ,sem þeir framleiða, eru góðar, mér líkar þær. Þeir hafa búðir í Sidney, Brisbane og öðrum bæj- um, þar sem þeir selja allar fæðu teg- undir, er þeir framleiða. “Eftir það fórum vér á aðra samkomu Juapa Rane fólksins, sem þeir nefna tjaldbúarsamkomu. Þar kom alt fólkið og lifði i segldúkshúsum i tvær vikur. Þar voru fleiri en þrjú hundruð segl- dúkshús [tjöld] á vellinum og þar höfðu þeir samkomur, til þess að kynna sér Biblíuna ibetur, allan liðlangan daginn i mjög stóru segldúkshúsi. Það hlýtur að hafa verið fleiri en sex hundruð manns, sem dvöldu í þessum segldúks- húsum og voru þeir allir Juapa Rane. Þar sagði eg þeim aftur ísröguna um hvernig sannleikurinn hefði komið til vor hérna í Solomon eyjunum. En áð- ur en þessi samkoma var um garð geng- in, fór eg með séra A. R. Barrett á gufu- skipi til bæjar, sem Eismore heitir og var þar önnur tjaldbúðarsamkoma hald- in. Gufuskipið, sem vér ferðuðumst á, var ólíkt gufuskipunum, sem þér þekkið. Það var smíðað til að ferðast á landi. Það var miklu lengra en gufuskipin, sem sigla í vatninu, en miklu mjórra, og það hljóp á hjólum eftir járnteinum. Það fer ekki yfir fjöllin, heldur í gegn um göt í fjöllunum og kemur út hinum megin. Vér vorum heilan dag og eina nótt á þessu gufuskipi, fyr en vér kom- um til Lismore. Það var langur vegur og þegar vér komum þangað höfðum vér samkomur á sama hátt og í Sidney. Vér töluðum í fleiri Juapa Rane kirkjum þar i nágrenninu og einnig í New Castle í baka leiðinni. “Eg var kyr yfir helgina hjá vinum í Blacktown og þeir tóku mig út i lánga ferð í landvélbát [bifreið] og komum vér á stað, þar sem öll flugskipin eru. Eg mundi ekki kæra mig um að fljúga í þeim, því að þar sá eg eitt, sem hafði hrapað niður og var mölbrotið og fólk- ið, sem i því var, drapst. “Meðan eg var í Blacktown sá \eg fjölda fólks fara inn á stað, sem þeir nefndu myndasýningahús og sýna þeir á þeim stað myndir, sem ganga. Margar myndir eru skaðvænar svo enginn af Juapa Rane fólkinu fór til að horfa á þær. í öðru húsi skamt þaðan var fólk að dansa og þar var fóik frá öllum Kristniboðsstöð, sem reist hefir verið meðal Indíána skamt frá Mt. Rorairma í hinu breska Guiana. BBHHH f | i l 1 r ’ . . 1 . - j 1 Stúlkurnar verða bœði að spinna og vefa á kristni- boðsskðla vorum i Ceylon.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.