Stjarnan - 01.08.1928, Side 15
STJARNAN
127
kemur út mánaBarlega.
trtgefendur: The Western Canadian
Union Conference S.D.A. Stjarnan k03t-
ar $1.50 um árið i Canada, Bandarikj-
unum og á Islandi. (Borgist fyrirfram).
Ritstjóri og ráSsmaSur :
DAVlD GUÐBRANDSSON.
Skrifstofa:
306 Sherhrooke St., Winnipeg. Man.
Phome: 31 708
löngu hvítu söndum á hinni skógivöxnu
strönd. Virtist þaÖ vera blettur, þar sem
sá, er lúinn er orðinn af verzlunarlífi nú-
timans gæti óskaÖ sér að vera. Þó var
eg varla kominn mjög langt upp frá fjör-
unni fyr en eg fann grafreit. Dauðinn
hafÖi einnig ratað þangaö. Eg kom þá
auga á hús—graskofa—sex fet á hvern
veg af því tægi, sem ekki kostar neitt að
reisa. Á þúfu skamt þaðan sat maður,
sem virtist vera bæði klökkur og veiklu-
legur. Starði hann á mig. . Hann hafði
kryppu á bakinu og hinir grönnu fót-
leggir hans virtust vera alveg holdlausir.
Hann sagði mér hvernig væri ástatt fyr-
ir sér. Fáeinum mánuðum áður höfðu
fótleggir hans bilað algjörlega. Hann
hafði alla tíð verið mjög svo iðjusamur
og átt sitt eigið fiskiskip. Hafði hann
verið mikill sjósóknari. Var mér sagt
að engin væri jafningi hans þar um slóð-
ir. En nú var hann illa á sig kominn og
í vondu skapi.
Eg fór undir eins að gjöra fyrir hann
það, sem í mínu valdi stóð. Daglega fékk
eg frá eyjarskeggjunum heitt vatn og
lét eg heitar vatnsumbúðir á hið bogna
bak og hina visnu fótleggi hans og nudd'-
aði hann hægt á eftir. Dag nokkurn
sagði hann við mig: “ÞaS er eitthvað
i mér, sem segir mér að eg muni verða
fær um að' ganga um eins og eg áður
gjörði.” Á hverjum degi bað eg fyrir
honum og las hátt í Biblíunni. Var hann
mjög svo huggóður, þegar eg yfirgaf
hann.
Hversu mikil var ekki sú breyting,
sem kom yfir þennan mann! Hús hans
var reglulegt Betel, því að þangað komu
hinir innfæddu til að hlusta á það, sem
hann hafði að segja þeim af fögnuöi
sínum yfir því að tilheyra Jesú. Hann
hefir nú leitt fleiri sálir til Frelsarans.
Einu sinni var hann höfðingi, en hann
gaf bróður sínum það embætti. Nú hef-
ir Guð hjálpað honum og gjört þennan
gamla fiskimann að mannaveiðara.
G. F. Jones.
TTJK^KbK^K^K^SPK^S^K^SH^HKHSHKHSHSHSHSHSHSHKiHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHKHSHS
Hver, sem fœr eintak af þessu sérnúmeri af
Til
Lesendanna
Stjörnunni, getur verið fullviss um aS peningar þeir,
sem gefnir eru þeim, er safna, munu samvizkusamlega
verSa sendir gjaldkera kristniboðsnefndar sjöu.nda
dags Adventista.
Hvenœr sem einhver myndi óska eftir að styðja
kristniboðsstarfið í einhverju landi, sern um er getið
í þessu blaði, hvort sem gjöfin er stór eða lítil, mun
hún verða þegin með þakklœti og gefandanmn send
kvittun fyrir þegar gjöfin er send :
annað hvort Stjörnunni eða
J. L. Shaiv, gjaldkeri, Takoma Park, Washington, D.C.
I5H5H5H5H5H5H5HSH5H5HSH5H5H5HSH5H5H5HSH5H5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HÍ