Stjarnan - 01.08.1928, Side 13

Stjarnan - 01.08.1928, Side 13
STJARNAN 125 kristniboösstöðvum [kirkjum] nema frá Juapa Rane fólkinu. ÞaS tekur engan þátt í þessu vonda verki. Eg sá hvernig hvíta fólkiÖ dansaÖi. Menn og konur faÖma hvort annaÖ meðan þaii dansa og er það mjög ljótt. “Um allan þann tíma, sem .eg var í Astralíu talaði eg í einhverri J-uapa Rane kirkju í hverri viku og sagði þeim frá starfinu á Solomon eyjunum. Seinasta hvíldardaginn ,sem eg var þar, fór eg í kirkjuna i North Sidney. Eg hefi ekki getað sagt yður mikið af því, sem eg sá í Ástralíu og gjörði, en eg var fimm mánuði. þar, svo þaS mundi taka mig fimm mánuði að segja alla söguna, ef eg gæti talað allan tímann. Alla þá tíð kunni eg mjög vel við mig og hvarvetna var alt fólkið gott við mig, hvert svo sem eg fór, og allstaðar var Juapa Rane fólk. “Ef eg skyldi segja að önnur kristni- 'boðsfélög hefðu dkki kirkjur þar, þá mundi eg segja ósatt, því að þau hafa óll fleiri og stærri kirkjur en vorar. Samt sem áður hefir Juapa Rane fólkið margar kirkjur og margar aðrar stofn- anir, og þegar eg sá þær, fanst mér það fólk vera ríkt, en það fólk treystir ekki þeim hlutum, sem það á, heldur Jesú, því að vér fáum alla hluti frá honum, svo að vér verðum allir að treysta og fylgja honum. Því að væri það ekki fyrir fús- leíka fólksins í Ástralíu til að skilja sig við auðæfi sín, þá mundum vér hérna í Solomon eyjunum ekki þjóna Kristi nú. Þeir hafa gefið örlátlega af þvi að þeir elska oss. Eg veit að þeir elska oss fyr- ir það hvernig þeir tóku mér, þegar eg var hjá þeim.” Feginn yfir að vera kominn heim aft- ur, en mjög svo þakklátur fyrir þ?/t for- rcttindi, sem hann hafði haft fram yfir landa sína, heldur Pana einu sinni enn áíram að prédika boðskap hins þriðja engils (Opinb. 14. 'kap.) meðal síns fólks x Solomon eyjunum. Hann er í sann- leika skínandi ljós í því myrkri og innan um þá hjátrú, sem þar ríkir. Hans eig- ið líf ber vitni um kraft Guðs til að hiæinsa hjartað og breyta líferni og sið- venjurn hinna dýpst sokknu heiðingja. Mrs. M. Wicks. Bækur sem ganga út. Þrátt fyrir þröngvar tíðir í mörgum löndurn seldu sjöunda dags Adventistar árið sem leið bækur og rit fyrir$4,86i,- 000 eða hátt á fimtu miljón dollara Annað eins getur ekki átt sér stað nema Gu: ðsé á bak við fyrirtækið. Þessar bæk- ur og rit hafa verið mörgum til hjálpar og huggunar á lífsleiðinni, ekki einungis í menningarlöndunum, heldur og í lönd- um, sem öldum saman hafa legið fyrir utan áhrif kristidómsins og siðmenning- arinnar, þar sem í'búarnir hafa sokkið cljúpt í fáfræði, hjátrú og heiðindóm. Fjögur síðastliðin ár hafa bækur, sem seldar hafa verið i Mexico, leitt ekki færri en seytján hundruð sálir til Krists. í suðurhluta Brasilíu unnu bækurnar og ritin á sama tíma tvö hundruð sálir fyrir Krist. Árið sem leið seldu kínversku bóka- sölumennirnir ekki færri en eina miljón tvö hundruð og tuttugu þúsund blöð af kínverska tímaritinu “Tákn Tímanna.” lil þess að geta prentað öll þessi blöð notuðu þeir fimtíu og átta tonn af pappír. í Síam var gefið auka númer af blaði, sem fjallar um hin skaðlegu áhrif eitur- lvfjanna. Var upplagið tíu þúsund og seldist það á tíu dögum, svo að þeir urðu að prenta fimm þúsund blöS í viðbót. í Battaklandi seldu bókasölumenn vorir á örstuttum tíma seytján hundruð bækur á battak máli og sex hundruð á malay máli. í Japan pöntuðu þeir af einum bóka- sölumanni níutíu og fimm eintök af einni af hinum stærri bókum vorum til að setja inn í bókasöfn ríkisins. Firhm piltar, scm stunduðu nám við kristniboðsskóla vorn í Japan, seldu í sumar nógu marg-

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.