Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 12

Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 12
68 STJARNAN himneski faÖir hefir aldrei brugÖist okkur, og hann mun heldur ekki yfirgefa okkur nú.” “Það hefði verið hægt að flýja, en hér var trúboðsstöðin, sem hafði kostað svo mikið erfiði og fyrirhöfn og gaf svo góða von um árangur í framtíðinni, sálum til frelsunar. Hún las nú þann texta Biblíunnar, sem hafði hjálp- að okkur til að taka þá ákvörðun að fara til Afríku, og sem oft hafði styrkt og hughreyst okkur í ýmsum erfiðleikum: “Óttast þú eigi, því er er með þér, lát eigi hugfallast, því eg er þinn Guð, eg hjálpa þér, eg styð þig með hægri hendi réttlætis míns.” Jes. 41 :iO.” Nú öðl- aðist hún þá fullvissu að hún yrði varðveitt og sagði: “Faðir vor á himnum mun varðveita oss, það er ekkert efamál.” “Eldurinn færðist nær og nær með miklum hraða, það hefði verið þýðingarlaust að ætla sér að reyna að slökkva hann, þar sem enginn var heima til að hjálpa henni nema börnin. er eg sá bæði konu mína og börnin ósködduð, og einnig trúboðsstöðin ‘hafði verið varðveitt. Grasið var þurt alt umhverfis, og þarna stóðu þessar 5 ekrur af landi alveg óskemdar. Eld- urinn hafði sloknað alveg í þurru grasinu. Eng. inn getur skilið neina náttúrlega ástæðu til þess, en vér vitum að loforð Föður vors eru óbrigðul. Hann mun aldrei yfirgefa þá, eða sleppa hend_ inni af þeim, sem treysta honumt af öllu hjarta, þegar þeir eru þar sem hann hefir sett þá til að vinna fyrir sig.” W. A. Spicer. Byrjun kristniboðsins á Salomons eyjunum Fyrir nokkrum árum síðan sigldi G. F. Jones frá Sydney í Ástralíu til Salomon eyj- anna til að hefja þar trúboðsstarf. Enginn “Óttast þú eigi því eg er með þér, lát eigi hugfallast, því eg er þinn Guð." “Nú átti eldurinn eftir aðeins rúm 20 fet heim að húsinu, en þá sloknaði loginn fyrir frarnan húsið, en hélt áfram að brenna á báð- ar hliðar við land vort, en kippkorn fyrir ofan húsið náði eldurinn saman aftur. Trúboðs- stöðin var frelsuð. “Um kvöldið sá eg af rauða bjarmanum, að eldur mundi vera í dalnum, og flýtti mér þvi heim sem. mest eg mátti. Ó hvílíkur fögnuður, höfðingjanna þar hafði boðið honum að kotna, en hann bað Guð að leiða sig þangað sem hann ætti að byrja að starfa. Bróðir Jones var bæn. arinnar maður og sterktrúaður. Hann treysti Guði af öllu hjarta, og slíka menn getur Guð notað í þjónustu sína. Hann lenti við höfuð- stað eyjanna. Einhver hinna fyrstu, sem hann mætti var verzlunarmaður, sem spurði hann: “Hvað ert þú að gjöra hér? Til hvers hefir

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.