Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 15

Stjarnan - 01.08.1936, Blaðsíða 15
STJARNAN 7i batavegi. Hann sagÖi okkur að hann hefSi veriS lengi veikur, en aS nóttina áSur en viS komum hefSi sig dreymt aS bátur hefSi lent viS höfnina, og sér hefSi veriS hjúkraS svo honum hefSi batnaS. Svo bætti hann viS: “GuS hefir sent ASventistana til aS lækna mig.” Nú er þessi maSur gjaldkeri vor og formaSur hvíld- ardagaskólans sem telur 124 meSlimi. Hann hefir ættleitt 5 fátæk börn svo hann geti betur int af hendi skyldu sína sem gjaldkeri. MikiS af tíund og gjöfum fólksins er nfl. borgaS i grænmeti og ávöxtum. ÞaS er engin sala fyrir þetta, svo hann kaupir þaS og notar sjálfur, svo þér sjáiS hvers vegna hann þurfti aS hafa marga í heimili. Vér fögnum yfir framförum starfsins í þessu héraSi, en þarfir vorar eru margar. Vér þurfum nauSsynlega aS fá lækn_ ir og kennara til aS hjálpa, bæSi þeim, sem hafa fengiS nokkra siSmenningu, og einnig hinum 64 Indíána kynkvíslum, sem' búa á þessu stóra svæSi. Vinir mínir, minnist Amazon- trúboSsins í bænum ySar. L,. B. Halliwell. Auðæfi Guðs til eflingar ríkis hans ÞaS var á köldu vetrarkveldi aS tveir menn komu hlaupandi inn á litla járnbrautarstöS á hálendi Skotlands, þeir ætluSu meS lestinni til Edinborgar. BáSir kornu rétt í tíma tii aS sjá ljósin á síSasta lestarvagninum hverfa út í myrkriS. Annar maSurinn sem var bóndi, spurSi stöSvarstjórann: “Er þetta síSasta lestin í kvöld?” “SíSasta lestin,” svaraSi sá sem spurSur var. Bóndinn tautaSi eitthvaS meS sjálfum sér, braut upp stormkragann á kápunni sinni og fór út í myrkriS til aS konmst heim. Hann ætlaSi aS skreppa til höfuSstaSar. ins aS kaupa eitthvaS. Þessi vonbrigSi orsök- uSu engin óþægindi fyrir neinn nema hann sjálfan, og konu hans, ef til vill. VirSiS hinn manninn fyrir ySur. Hann ferSaSist í áríSandi erindum. Hann var einn af ráSgjöfum koungsins. “Skildi eg þaS rétt aS þetta væri seinasta lestin í kvöld?” spurSi hann. “SíSasta lestin, herra minn.” “GjöriS svo vel aS síma fyrir mig eftir sér_ stakri lest frá Aberdeen. Eg verS aS ná í morgunlestina frá Edinburg til þess aS geta veriS í Lundúnum annaS kvöld á áríSandi ráS- gjafastefnu.” SjáiS hvernig stöSvarstjórinn flýtir sér aS senda símskeyti til Aberdeen, og innan 15 mín_ útna er lest komin af staS til aS flytja einn ejnasta mann til Edinborgar, svo 'hann geti náS í lest til Eundúna á tilteknum tíma. Brezka stjórnin borgar reikninginn. Hvers vegna? Af því ferS hans til Eudúna var ekki í hans eigin erindum, heldur í þarfir ríkisins, þess vegna hafSi hann aSgang aS fé ríkisins og flutningstækjum þess. GuS gefur engin fyrirheit þeim, sem lifa aS_ eins fyrir eigingjarnar hugsjónir. En ef vor innilegasta ósk er aS þjóna GuSi og útbreiSa ríki hans, þá er auSur og öfl hans ríkis oss til reiSu þegar vér þurfum á aS halda. x. Frá Indlandi Mr. A. E. Rawson talar: Eg færi ySur kveSju frá Indlandi. ÞaS gleSur mig aS geta sagt ySur aS þaS er undraverS vakning á Ind- landi. GuSs andi knýr hjörtu mannanna svo þeir koma hundi'uSum, já þúsundum saman til aS læra um hinn lifandi sanna GuS. ETm miSbik SuSur-Indlands eru 15 miljónir manna, sem tala Kanarese máliS. Eyrir hálfu þriSja ári síSan vorum vér beSnir aS heimsækja þann hluta landsins, er nefnist Kollegal. C. K. John og einn’ innlendur starfsmaSur komu meS mér. Vér héldum þar margar samkomur. Nú höfum vér failega kirkju þar og fjölda safn- aSarmeSlima. Þar og í litlu þorpi nálægt höf- um vér nú tvo dagskóla og tvo kvöldskóla. Þessir menn, sem snúast frá heiSni til kristni eru ekki aSgjörSarlausir, þeir hafa kom- iS hreyfingu af staS í öllu héraSinu. Þeir fara út meS smárit og hvíldardagaskóla lexíur. Þeir tala um trú sína á Krist og þaS sem betra er, þeir sýna í dagfari sínu aS hann dvelur í hjört. um þeirra. Alt 'héraSiS er vaknaS upp. Sendi- sveitir meS 20 til 75 manns aS tölu komu úr 5 til 60 mílna fjarlægS, umkringdu kofa minn og beiddu um kristinn kennara, sem gæti sagt þekn frá hinum sanna GuSi, sem hefSi orsakaS slíka breytingu hjá fólkinu í Kollegal. Vér uppfyltum sumar þessar bænir og brátt voru reistir upp fleiri söfnuSir. En vér gátum ekki liSsint þeim öllum, og hvers vegna ekki ? HvaS getur einn trúboSi meS f jórum innfæddum aS- stoSarmönnum vonast eftir aS gjöra þar sem trúboSssvæSi þeirra er eins stórt eins og helm- ingurinn af Canada. Eigum vér aS láta slíkri beiSni ósvaraS? Eigum vér aS neita þeim um fagnaSarerindi Krists? Borgar þaS sig aS stunda trúboSsstarf á Indlandi?

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.