Fréttablaðið - 07.02.2019, Síða 34

Fréttablaðið - 07.02.2019, Síða 34
 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R Fyrirsætan Hailey Baldwin þykir fyrirmynd þegar kemur að tísku. Það að hún klæddist drapplitum fötum frá toppi til táar þegar hún skellti sér í bæjarferð í New York á dögunum hefur því heilmikið að segja um hversu áberandi liturinn mun verða í vor og sumar. Baldwin klæddist gerðarlegri ull- arkápu frá MM6 Maison Margiela og við hana samlitum íþróttagalla úr kasmír frá Chloé og sömuleiðis drapplitum íþróttaskóm. Eins og margar stjörnur er Baldwin með stílista á sínum snærum. Sú heitir Maeve Reilly, og hafa þær stöllur verið að prófa sig áfram með stíl fyrirsætunnar að undanförnu. Þótti hún til að mynda mun fágaðri í útliti þennan vetrardag en oft áður. Drapplitað í sumar Einn af þemalitum sumarsins verður drapplitaður. Liturinn var vinsæll á vor- og sumarsýningum stóru tísku- húsanna og er nú einnig farinn að sjást á götum stórborganna. Fyrirsætan Hailey Baldwin í köflóttri ullarkápu frá MM6 Maison Margiela og skóm í stíl. Liturinn var áberandi á herratísku- sýningu Fendi í Mílanó í janúar. Balmain í París. MYNDIR/NORDICPHOTOS/GETTYAf tískusýningu Prada í Mílanó. Sumarlínan 2019 frá Christian Dior var sýnd á tískuvik- unni í París en þar kom drappaði liturinn sterkur inn. Fyrirsætan fræga Kendall Jenner á tískusýningu fyrir Burberry. Tom Ford Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is FERMINGARBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Veglegt sérblað Fréttablaðsins um ferminguna kemur út þriðjudaginn 26. febrúar. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Áhugasamir auglýsendur hafi samband við sérblaðadeild Fréttablaðsins Sími 550 5078/ serblod@frettabladid.is FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeil Frétt bl ðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is 0 7 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 4 2 -7 2 5 0 2 2 4 2 -7 1 1 4 2 2 4 2 -6 F D 8 2 2 4 2 -6 E 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 6 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.