Fréttablaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 42
Starfsmaður í ráðgjafadeild Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna er félagslegur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa um 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12729 Menntun, hæfni og reynsla: Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði. Reynsla af sambærilegum verkefnum kostur. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli kostur. Góðrar tölvukunnáttu krafist og góðrar þekkingar í excel Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð samskiptahæfni.ræðu og riti · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 18. febrúar 2019 Helstu viðfangsefni starfsmanns eru: Ráðgjöf og þjónusta við námsmenn og greiðendur námslána. Úrvinnsla upplýsinga vegna umsókna um námslán. Úrvinnsla upplýsinga um skipulag skóla og lánshæfi náms. Úrvinnsla upplýsinga vegna umsókna um undanþágu frá afborgun námslána. Móttaka og skráning skjala. Ýmis önnur verkefni tengd veitingu námslána. Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða nýjan starfsmann til starfa. Um er að ræða starf starfsmanns í ráðgjafadeild. Í boði eru fjölbreytt starf til framtíðar fyrir réttan einstakling. Ert þú arkitekt með skipulagshæfni? Capacent — leiðir til árangurs Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) er leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda og húsnæðisöflunar. Markmið okkar er auka skilvirkni, hagkvæmni, gæði og samfélagslegan ávinning við framkvæmdir og húsnæðisöflun á vegum ríkisins. FSR er í fararbroddi við að innleiða vistvænar vinnuaðferðir og upplýsingalíkön mannvirkja (BIM) í byggingariðnaði á Íslandi. Lögð er áhersla á að starfsfólk sýni frumkvæði, fagmennsku og þjónustulund, njóti sín í starfi og hafi möguleika á að auka þekkingu sína og reynslu með markvissum hætti. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12726 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í arkitektúr. Meistarapróf er kostur Þekking á hönnunarstjórn og/eða verkefnisstjórn. Þekking á hönnun og notkun hönnunarhugbúnaðar. Þekking á BIM og á hugmyndafræði vistvænnar hönnunar. Frumkvæði, sjálfstraust og ögun í vinnubrögðum Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum og miðlun efnis Góð íslensku- og enskukunnátta · · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 18. febrúar Starfssvið: Almenn verkefnastjórn á stigi þarfagreininga og hönnunar Fjölbreytt ráðgjöf til viðskiptavina FSR um húsnæðismál Umsjón með verkefnum á hönnunarstigi Gerð frumathugana, þarfagreininga og húsrýmisáætlana Umsjón með hönnunarsamkeppnum Gerð hönnunarsamninga Rýni útboðsgagna og gerð umsagna Þátttaka í frumkvæðisverkefnum FSR Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að drífandi og framsýnum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi verkefnum á sviði opinberra framkvæmda, húsnæðisöflunar og tengdrar stefnumörkunar. Í boði eru fjölbreytt verkefni, sveigjanleiki í starfi og tækifæri til starfsþróunar hjá þekkingarstofnun í vexti. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 3 8 -F 2 9 8 2 2 3 8 -F 1 5 C 2 2 3 8 -F 0 2 0 2 2 3 8 -E E E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.