Fréttablaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 59
Spennandi sumarstörf hjá traustu fyrirtæki Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls við Reyðarörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Öryggi er í fyrirrúmi og mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði starfsmanna, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið. Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 20. febrúar. Áhugasamir eru hvair til að sækja um sem fyrst. Umsóknir eru trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað. Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarörð. Um er að ræða framleiðslustörf á þrískiptum áa tíma vöktum í kerskála, skautsmiðju og steypu- skála Fjarðaáls. Sumarstarfsmenn þurfa að geta unnið samfellt í að minnsta kosti tvo og hálfan mánuð. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa gild ökuréindi og hreint sakavoorð. Almennar hæfniskröfur Sterk öryggisvitund og árvekni Dugnaður og vilji til að takast á við kreƒandi verkefni Heiðarleiki og stundvísi Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í teymi Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í síma 470 7700 eða í gegnum netfangið ardaal@alcoa.com. Hægt er að sækja um sumarstarf hjá Fjarðaáli á www.alcoa.is. • • • • Skrifstofustjóri Hörgársveit óskar að ráða skrifstofustjóra í fullt starf. Meginverkefni hans verður að sjá um alla daglega umsýslu vegna fjármála sveitarfélagsins, áætlanagerð í því sambandi auk almennra starfa við stjórnsýslu sveitar- félagsins. Skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og vinnur náið með honum. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. maí 2019. Helstu kröfur um hæfni eru: • Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt • Mikil færni í bókhaldsstörfum nauðsynleg • Reynsla við notkun Microsoft Dynamics NAV bókhaldskerfi æskileg • Reynsla af gerð og framkvæmd rekstrar- og fjárhagsáætlana • Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga • Hæfni til að miðla upplýsingum á einfaldan hátt í töluðu og rituðu máli • Færni í mannlegum samskiptum Hörgársveit er við vestanverðan Eyjafjörð, næsta sveitarfélag norðan Akureyrar. Þar búa um 625 manns. Meginhluti sveitarfélagsins er dre- ifbýli, þéttbýli eru á Lónsbakka og Hjalteyri. Sveitarfélagið rekur m.a. grunnskóla, leikskóla, íþróttamannvirki, þjónustustöð og félagsheimi- li, auk þess að eiga samstarf við nágrannasveitarfélög um ýmsa rek- strarþætti. Mikil uppbygging og íbúafjölgun er áætluð í sveitarfélaginu á næstu árum. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 460-1752 og netfangi snorri@horgarsveit.is. Umsókn um starfið ásamt ferilskrá með mynd sendist skrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla, 601 Akureyri eða á netfangið snorri@ horgarsveit.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar 2019. Landvarsla 2019 Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, sunnanverða Vestfirði, Mývatnssveit, Austurland, Suðurland (Gullfoss og Geysissvæði, Dyrhólaey og Fjaðrárgljúfur), hálendissvæðin í Kerlingarfjöllum og Friðlandi að Fjallabaki og Suðvesturland. Starfstímabil Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfstími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf á vormánuðum og síðustu ljúka störfum í byrjun næsta vetrar. Helstu verkefni Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Ítarlegri upplýsingar Ítarlegri upplýsingar um störfin og hæfniskröfur til þeirra er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf-i-bodi. Í þeim upplýsingum er einnig að finna vefhlekki til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2018. Athygli er vakin á því að hyggist umsækjandi sækja um starf á fleiri en einu landssvæði þarf sérstaklega að sækja um hvert svæði fyrir sig. ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 3 8 -F C 7 8 2 2 3 8 -F B 3 C 2 2 3 8 -F A 0 0 2 2 3 8 -F 8 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.