Fréttablaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 50
Ert þú
byggingar-
verkfræðingur
Norconsult leitar
að öflugum
byggingarverkfræðingi
Helstu kostir:
· MSc. byggingarverkfræðingur með áherslu á burðarþol
· Þekking á hönnun raforkumannvirkja og BIM er kostur
· Áhugi á að tileinka sér nýja þekkingu, miðla henni og
leysa krefjandi verkefni
· Þekking á norðurlandamáli er kostur
Norconsult ehf er í eigu norska ráðgjafafyrirtækisins Norconsult
AS og vinnur að úrlausn spennandi verkefna hér heima og
erlendis í samvinnu við félög innan samsteypunnar.
Norconsult er í fullri eigu starfsmanna og öllum starfsmönnum
gefst færi á að gerast hluthafar. Norconsult AS er með
starfstöðvar víða um heim, frá Kirkenes í Norður-Noregi til
Auckland á Nýja Sjálandi.
Þetta er einstakt tækifæri til að starfa hjá fyrirtæki á
alþjóðlegum vettvangi við úrlausn samfélagslega
mikilvægra verkefna.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Þorgeir Hólm Ólafsson í síma 820 5914.
Umsóknir sendist á:
www.norconsult.com/career fyrir 15. febrúar.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs
og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is
Vilt þú hjálpa okkur að gæta hagsmuna þjóðarinnar?
Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan starfsmann í veiðieftirlit í Hafnarfirði eða á Höfn í Hornafirði
Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekking-
armiðlun.
Starfandi veiðieftirlitsmenn eru nær eingöngu karlar og er því athygli kvenna sérstaklega vakin á starfinu í þeim tilgangi
að jafna kynjahlutföll í starfsgreininni, sbr. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Helstu verkefni:
• Eftirlit á sjó, en í því felst m.a. lengdarmæling á fiski og
tillögugerð um lokanir veiðisvæða, eftirlit með afla-
samsetningu, veiðarfærum, hlutfalli smáfisks í afla og
brottkasti afla. Þá fylgjast veiðieftirlitsmenn einnig með
því að afladagbækur séu rétt útfylltar og séu í samræmi
við veiðar og afla um borð.
• Eftirlit í landi, en það felur m.a. í sér eftirlit með löndun,
vigtun og skráningu afla, eftirlit með veiðarfærum og
aflasamsetningu, lengdarmælingar á afla og eftirlit með
færslu afladagbóka. Eftirlit með löndunum erlendra skipa
og úttektir á afurðum vinnsluskipa, eftirlit með lax- og
silungsveiði ásamt skrifstofustörfum s.s. skýrslugerð
þegar vettvangsstörfum lýkur, að fylgjast með löndunum
og skráningum í aflaskráningarkerfi Fiskistofu og öflun
gagna vegna brotamála sem upp koma.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Haldgóð reynsla af störfum í sjávarútvegi.
• Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta er áskilin.
• Gott heilsufar.
• Sjálfstæði, fagmennska og nákvæmni í vinnubrögðum.
• Sanngirni og háttvísi.
• Mjög góð hæfni í samskiptum nauðsynleg.
• Menntun sem nýtist í starfi s.s. skipstjórnarréttindi, stú-
dentspróf eða iðnmenntun æskileg.
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á
Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr
upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Sævar Guðmundsson, deildarstjóri í veiðieftirliti eða Hildur Ösp Gylfadóttir
sviðsstjóri mannauðs og fjármála í síma 5697900
Ferilskrá á íslensku sem hefur m.a. að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og umsagnaraðila sem og
kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi umsækjanda í starfið er rökstudd sendist í gegnum heimasíðu fiskistofu, www.
fiskistofa.is
Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2019.
Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við SFR.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla
nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr.
70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Félagsráðgjafi
A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s
Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða félagsráðg-
jafa til starfa í félagsþjónustu. Um er að ræða 100% starf frá
15. mars 2019 eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni eru:
• Félagsleg ráðgjöf samkvæmt lögum um félagsþjónustu
sveitarfélaga og lögum um þjónustu við fatlað fólk, svo sem
vegna félagslegra aðstæðna, uppeldis barna og unglinga,
veikinda, fötlunar, öldrunar, vímuefnamála.
• Ráðgjöf vegna fjölmenningar
• Fjárhagsaðstoð, móttaka og vinnsla fjárhagserinda.
• Félagsleg húsnæðismál, m.a. móttaka og vinnsla umsókna
um sérstakan húsnæðisstuðning.
• Samþætting verkefna og þróunarstarf á Fjölskyldusviði.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna áheimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2019
2019 Hertz Aðalbókari.pdf 1 30.1.2019 14:40:44
0
2
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:2
2
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
3
9
-1
5
2
8
2
2
3
9
-1
3
E
C
2
2
3
9
-1
2
B
0
2
2
3
9
-1
1
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
1
2
s
_
1
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K