Fréttablaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 63
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA ÁLFTANESSKÓLA, KRAKKAKOTS OG HOLTAKOTS Garðabær óskar eftir að ráða til starfa umsjónarmann fasteigna sem mun sjá um eftirlit og viðhald í Álftanesskóla og í leikskólunum Krakkakoti og Holtakoti. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Álftanesskóli í Garðabæ er grunnskóli þar sem um 430 nemendur stunda nám í 1.- 10. bekk. Leikskólinn Krakkakot er 6 deilda með 104 börnum og leikskólinn Holtakot 4 deilda með 70 börnum. Nánari upplýsingar um skólana má finna á www.alftanesskoli.is, www.krakkakot.is og www.holtakot.is. Starfssvið: • Hefur umsjón með skóla- og leikskólabyggingum ásamt skólalóðum • Sér um innkaup á rekstrarvörum • Hefur umsjón með ræstingum • Heldur utan um viðhald og lagfæringar skólabygginga og tækja • Sér um tæki í skólanum s.s. skjávarpa, ljósa- og hljóðbúnað í sal • Önnur tilfallandi störf hjá eignaumsýslu Garðabæjar Menntun og hæfni: • Iðnmenntun og góð almenn tækjakunnátta • Áhugi á umhverfismálum og endurvinnslu • Skipulögð og fagleg vinnubrögð • Frumkvæði, drifkraftur og snyrtimennska • Jákvæðni og ábyrgðarkennd • Ríkir samskipta- og skipulagshæfileikar • Ánægja af vinnu með börnum og unglingum Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björgvin Magnússon forstöðumaður framkvæmda og eignasviðs, í síma 591 4586 eða bjorgvin@gardabaer.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á ráðningavef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá. Atvinnuhúsnæði í Vestmannaeyjum Til sölu er atvinnuhúsnæði á einum besta stað í Vestmannaeyjabæ við Básaskersbryggju/Herjólfsbryggju. Húsið, sem er 288 fm, er steinsteypt á einni hæð og stendur á 736 fm lóð. Í dag er eignin notuð sem verslun og vörugeymsla. Húsið var byggt árið 1950 en stækkað árið 1978. Gildandi fasteignamat 2019 er 24.950.000 kr. og brunabótamat 105.350.000 kr. Tekið er við tilboðum til 18. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir Hinrik Örn Bjarnason, sími 660 3311, hinrik@n1.is. Styrkir til verkefna í þágu barna árið 2019 Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni útfyllingu. Nánari upplýsingar er að finna á vef félagsins sumargjof.is. Stjórn Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari upplýsingum um verkefnin og leita umsagnar fagaðila. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2019. Reykjavík 31. janúar 2019 Barnavinafélagið Sumargjöf Umsóknarfrestur á vorönn 2019 er til 15. febrúar n.k. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). • Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili fjarri skóla). Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á Mitt LÍN sem aðgengilegt er í gegnum heimasíðu okkar www.lin.is eða island.is. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd Jöfnunarstyrkur til náms Sími: 455 54 00 Fax: 455 54 99 postur@byggdastofnun.is byggdastofnun.is Byggðarannsóknastyrkir Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byg- gðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála. Í umsóknum skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á rannsókninni, markmiðum hennar, ávinningi, nýnæmi og hvernig hún styður við tilgang sjóðsins. Við mat á umsóknum er meðal annars litið til hvernig verkefnið styður við markmið sjóðsins, vísindalegs- og hagnýts gildis þess og hæfni umsækj- enda. Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna-, þróunar- og háskólastofnanir eða aðrir lögaðilar. Styrkir verða veittir til eins árs. Sjóðurinn hefur allt að 10 mill- jónir króna til úthlutunar. Samkvæmt reglum sjóðsins er miðað við að styrkirnir séu ekki færri en þrír og ekki fleiri en fimm í hvert sinn. Rafrænt umsóknarform, reglur Byggðarannsóknasjóðs og starfsreglur stjórnar sjóðsins er að finna á vef Byggðastofnun- ar www.byggdastofnun.is. Nánari upplýsingar veitir Sigríður K. Þorgrímsdóttir. Netfang: sigga@byggdastofnun.is. Sími 5317004 og 8697203. Umsóknir þurfa að berast Byggðastofnun fyrir miðnætti fimmtudaginn 14. mars 2019. ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 3 9 -1 5 2 8 2 2 3 9 -1 3 E C 2 2 3 9 -1 2 B 0 2 2 3 9 -1 1 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.