Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 4
UMBOÐSAÐILI RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 RAM 3500 - HÖRKUTÓL SEM ENDIST ramisland.is EIGUM ALLAR ÚTFÆRSLUR TIL AFHENDINGAR, SLT, LARAMIE, LARAMIE SPORT, LIMITED OG LIMITED TUNGSTEEN. BJÓÐUM UPP Á 37” TIL 42” BREYTINGARPAKKA. 40” BREYTTUR UMBOÐSAÐILI RAM Á ÍSLANDI TÖLUR VIKUNNAR 17.02.2019 TIL 23.02.2019 20 þúsund króna hækkun á mánaðarlaunum undir 600 þúsund krónum er tilboð Samtaka atvinnu- lífsins í yfirstandandi kjaraviðræðum. prósenta skatt- þrep verður það lægsta hérlendis sam- kvæmt tillögum sem ríkisstjórnin hefur kynnt. starfsmönnum Ölgerðarinnar var sagt upp störfum síðast- liðinn miðviku- dag. þúsund lítrar af mysu renna frá Mjólkursam- sölunni í Lagarfljót í hverri viku. 32,94 25120 K JARAMÁL „Þetta er grafalvar- legt ástand og við höfum miklar áhyggjur af þessu. Ég vænti þess að við fáum einhverjar leiðbeiningar frá Samtökum atvinnulífsins um helgina varðandi framkvæmdina. Við munum auðvitað fara að lögum og reglum,“ segir Ingibjörg Ólafs- dóttir, hótelstjóri Hótels Sögu, um mögulegar verkfallsaðgerðir Ef lingar. Atkvæðagreiðsla hefst næstkom- andi mánudag meðal þeirra félags- manna Ef lingar sem heyra undir kjarasamning félagsins og Samtaka atvinnulífsins vegna vinnu starfs- fólks í veitinga- og gistihúsum. Viða r Þor stei ns son, f r a m- kvæmdastjóri Ef lingar, segir að allir félagsmenn sem vinni sam- kvæmt umræddum kjarasamningi hafi atkvæðisrétt en sjálf verkfalls- boðunin nær einungis til þeirra sem starfa við þrif, hreingerningar og frágang á hótelum og gisti- húsum. Greiði mei r i h lut i at k væði með verkfallsboðuninni munu umræddir starfsmenn leggja niður störf kl. 10 föstudaginn 8. mars og mun vinnustöðvuninni ljúka kl. 23.59 um kvöldið nema samningar hafi tekist. Komi til verkfallsins munu þeir starfsmenn sem leggja niður störf fá greiddar 12 þúsund krónur fyrir skatt. „Þetta er í rauninni bara einstök og mjög afmörkuð aðgerð. Hún stendur svolítið sjálfstætt utan við okkar stærra móðurplan,“ segir Viðar. Ingibjörg, sem situr einnig í stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar þar sem hún fóstrar gististaðanefnd, segir að nefndin muni koma saman í næstu viku til að fara yfir stöðuna. Hún segir að allir séu sammála um að fólk eigi að hafa í sig og á. „Ég held að þrátt fyrir að það hafi kannski stefnt í þetta hafi samt allir vonað að þarna væri einhver glæta og það væri hægt að halda áfram og semja. Við vonum auð- vitað áfram að þetta leysist en við verðum líka að vera með aðgerða- áætlanir og bregðast við þessu eins og við mögulega getum,“ segir Ingi- björg. Ingibjörg bendir á að nú sé tölu- verð niðursveif la í gestafjölda og það sé staðreynd að þegar gestir heyri af verkfallsaðgerðum sem snúi jafnvel beint að þeim þá hætti þeir við að koma. „Þetta hef ur áhr if bæði til skemmri og lengri tíma. Það sem ég hef kannski persónulega mest- ar áhyggjur af er það sem gerist í kjölfarið. Þetta hefur bein áhrif á viðskiptin því allar okkar áætl- anir byggjast á því að það sé ekki röskun á starfseminni.“ Um þriðjungur starfsmanna Hótels Sögu er í Ef lingu. Ingibjörg segir að staðan þar sé því ekki alveg vonlaus þótt verkfallsaðgerðir yrðu mjög slæmar fyrir starfsemina. sighvatur@frettabladid.is Afmörkuð aðgerð utan við móðurplan stéttarfélaganna Hótelstjóri og stjórnarmaður í Samtökum ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af áhrifum mögu- legra verkfallsaðgerða á starfsemi hótela og gistihúsa. Framkvæmdastjóri Eflingar segir aðgerðina afmarkaða og standa utan við stærra móðurplan. Atkvæðagreiðsla um aðgerðirnar hefst á mánudag. Aðilar í ferðaþjónustu óttast afleiðingar verkfallsaðgerða á greinina til skemmri og lengri tíma. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Þetta hefur bein áhrif á viðskiptin því allar okkar áætlanir byggjast á því að það sé ekki röskun á starfseminni. Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Hótels Sögu Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráð- herra kynnti í vikunni frumvarp um afnám frysti- skyldu á inn- fluttu kjöti og um að heimilt verði að flytja inn hrátt kjöt, hrá egg og ógerilsneydda mjólk. Helga Björk Eiríksdóttir formaður bankaráðs Landsbankans sagði að ef laun bankastjórans hefðu ekki verið hækkuð um 1,2 milljónir króna á mánuði hefði verið erfiðara að finna þann hæfasta í starfið. Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins bað Þórhildi Sunnu Ævars- dóttur, þing- mann Pírata, afsökunar á því að hafa spurt hana úr ræðustól á Alþingi hvort hún hefði „persónu- lega reynslu“ af því að láta eyða fóstri. Þrjú í fréttum Kjöt, kjör og iðrun Fáðu blað dagsins í tölvupósti kl. 5.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista Frétta- blaðsins á www.frettabladid.is/ nyskraning. Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -4 9 A 4 2 2 6 3 -4 8 6 8 2 2 6 3 -4 7 2 C 2 2 6 3 -4 5 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.