Fréttablaðið - 23.02.2019, Side 12

Fréttablaðið - 23.02.2019, Side 12
27. FEBRÚAR – 3. MARS SEX RÉTTA VEISLA APOTEK KITCHEN+BAR Austurstræti 16 apotek.is EKKI MISSA AF ÞESSU! Borðapantanir á apotek.is og í síma 551 0011 HÆGELDUÐ BLEIKJA með grænmetis „escabeche“, reyktum kartöflum, gulrótar- og lauk „coulis“ og soðsósu ÖND með tamarind-sósu með sellerírótarmauki og perum og þurrkaðri og sýrðri sellerírót KOLKRABBI með sykraðri sítrónu, kjúklinga- bauna- mousseline, heimagerðu mjúku harissa og sýrðum rauðlauk „FISKI GBOMAN“ léttreyktur skarkoli með spínati, graskersfræ-dufti og rækjusnjó LAMBA RUMP með beinasósu, svartbaunum, bakaðri gulrót og Vierge-sósu „MAURESQUE“ FROÐA, fennel-marengs, sykraður fennel og sítrus-sorbet 8.900 kr. Framreitt eftir kl. 17 Gestakokkur Apoteksins er franska matreiðslustjarnan, MasterChef keppandinn og töŒarinn GEORGIANA VIOU. Hún hefur sett saman gómsætan 6 rétta matseðil, spennandi blöndu afrískrar og suður-franskrar matargerðar. Ferðumst saman Morgunverðarfundur um almenningssamgöngur milli byggða Fimmtudaginn 28. febrúar stendur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið fyrir fundi um nýja stefnumótun um almenningssamgöngur fyrir allt landið. Fundurinn fer fram í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík og stendur frá kl. 8:30–10. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8. Dagskrá: • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnar ráðherra, setur fundinn • Árni Freyr Stefánsson, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu „Ferðumst saman – í átt að heildstæðu almennings samgöngukerfi milli byggða“ • Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar „Mikilvægi almenningssamgangna fyrir landsbyggðina“ • Annette Skaarnæs, framkvæmdastjóri markaðs mála hjá Entur í Noregi „Entur – connecting public transport across Norway“ • Pallborðsumræður með fyrirlesurum Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri. Fundurinn er opinn öllum. Skráning fer fram á stjornarradid.is. INDLAND Harðnandi deila kjarn- orkuveldanna Indlands og Pakist- ans náði í gær inn á svið íþrótta. Ríkin hafa lengi deilt um yfirráð yfir Kasmírhéraði og átt í kjarnorkuvíg- búnaðarkapphlaupi frá því á átt- unda áratugnum. Hiti færðist í leikinn þegar fjöru- tíu herþjálfaðir Indverjar voru myrtir í Pulwama í indverska hluta Kasmír. Pakistönsk hryðjuverka- samtök, JeM, lýstu yfir ábyrgð á árásinni en stjórnvöld á Indlandi áfellast stjórnvöld í Pakistan fyrir að leyfa starfsemi JeM að grassera þar í landi. Pakistanar neita allri ábyrgð á árásinni. Krikketsamband Indlands, BCCI, tilkynnti í gær að vegna árásarinnar ætti Alþjóðakrikketsambandið (ICC) að reka aðildarsambönd frá ríkjum þar sem hryðjuverkastarf- semi viðgengst. Áttu greinilega við Pakistan. Annars myndu Indverjar neita að taka þátt í heimsmeistara- mótinu sem fer fram í Englandi og Wales í sumar. Krikket er langvinsælasta íþrótt- in í bæði Indlandi og Pakistan og krikketstjörnur geta haft umtals- verð áhrif. Sachin Tendulkar, ind- versk krikketgoðsögn, sagði á Twitter að hann myndi styðja snið- göngu gegn Pakistan. Þá er vert að taka fram að Imran Khan, forsætis- ráðherra Pakistans, er af mörgum álitinn einn besti krikketmaður allra tíma. Löndin eiga að etja kappi þann 16. júní á Old Trafford í Man chester. Samkvæmt skýranda BBC er afar ólíklegt að sá leikur fari fram, nema einhver kúvending verði í indverskum stjórnmálum eftir kosningar í maí. Fjarri íþróttaleikvöngum deila stjórnmálamenn ríkjanna. Nitin Gadkari, samgönguráðherra Ind- lands, sagði frá því á Twitter á fimmtudag að ríkisstjórnin hefði ákveðið að hætta að deila vatni með Pakistönum. Indverjar hafa hingað til leyft vatni að renna með ám sínum til hins nokkuð þurra Pakistans en munu nú beina því til Indverja í Kasmír og Púnjab. Samkvæmt skýrendum sem The New York Times ræddi við er þetta alvarlegasta aðgerð sem Indverjar hafa ráðist í frá árásinni í Pulwama. Eiginlegt vatnsstríð sem þetta gæti valdið þeim hundruðum milljóna Pakistana og Indverja sem reiða sig á ár til að fá vatn miklum þján- ingum. Ekki liggur fyrir hvenær eða hvernig Indverjar ætla að koma í veg fyrir að vatn renni til Pakistans. Pakistanar eru ekki aðgerðar- lausir heldur. Pakistanski miðill- inn Express Tribune sagði frá því í gær og hafði eftir stjórnvöldum í pakistanska ríkinu Púnjab að her- menn væru búnir að taka yfir höf- uðstöðvar JeM. Þá hafði miðillinn einnig eftir Asif Ghafoor, upplýs- ingafulltrúa pakistanska hersins, að þótt Pakistanar vildu ekki fara í stríð væri herinn tilbúinn og Ind- verjar gætu aldrei komið Pakistön- um á óvart. thorgnyr@frettabladid.is Þjóðarsportið í hættu  vegna Kasmírdeilu Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðju- verkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans. Kjarnorkuveldin tvö hafa mikið dálæti á krikket en nú er þátttaka á heims- meistaramótinu í hættu vegna árásarinnar í Pulwama. NORDICPHOTOS/AFP 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -5 8 7 4 2 2 6 3 -5 7 3 8 2 2 6 3 -5 5 F C 2 2 6 3 -5 4 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.