Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 16
Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Vegna umferðar gesta, hlýinda og mikilla leysinga í kjölfar langvarandi frostakafla, hefur Umhverfisstofnun lokað svæði á Skógaheiði frá og með deginum í dag, 23. febrúar. Lokunin er framkvæmd með tilvísun í náttúruverndarlög, af öryggisástæðum og til að vernda gróður. Nánari upplýsingar á umhverfisstofnun.is Eigum nokkra yfirfarna nýlega Hyundai hjá okkur í Kauptúni 1, Garðabæ sem eru enn í ábyrgð. Komdu og gerðu frábær kaup! Notaðir ALLT AÐ 5 ÁRA ÁBYRGÐ Hyundai notaðir bílar Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík Sími: 575 1200 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 virka daga og á laugardögum frá kl. 12–16. VERÐ: 4.090.000 kr. VERÐ: 4.690.000 kr. VERÐ: 3.990.000 kr. VERÐ: 2.190.000 kr. VERÐ: 6.190.000 kr. VERÐ: 3.990.000 kr. VERÐ: 2.550.000 kr. VERÐ: 1.490.000 kr. Rnr. 121668 Rnr. 121667 Rnr. 103752 Rnr. 103837 Rnr. 153603 Rnr. 145584 Rnr. 121592 Rnr. 121657 E N N E M M / S ÍA / N M 9 2 5 9 9 B íl a la n d H y u n d a i n o t a ð ir 2 x 3 8 2 3 fe b HYUNDAI Tucson Comfort 2wd Nýskr. 05/17, ekinn 27 þ.km, dísil, sjálfskiptur. HYUNDAI Santa Fe III Comfort Nýskr. 11/15, ekinn 58 þ.km, dísil, sjálfskiptur. HYUNDAI i30 Premium Nýskr. 09/17, ekinn 13 þ.km, bensín, sjálfskiptur. HYUNDAI i10 Premium Nýskr. 04/18, ekinn 7 þ.km, bensín, beinskiptur. HYUNDAI Santa Fe III Premium Nýskr. 01/17, ekinn 75 þ.km, dísil, sjálfskiptur. HYUNDAI IONIQ EV Comfort Nýskr. 06/18, ekinn 5 þ.km, rafmagn, sjálfskiptur. HYUNDAI i20 Premium Nýskr. 06/17, ekinn 19 þ.km, dísil, beinskiptur. HYUNDAI i10 Comfort Nýskr. 03/16, ekinn 27 þ.km, bensín, beinskiptur. TÆKNI Huawei stríðir Samsung Tækniáhugafólk kannast ef til vill við auglýsingar sem Samsung hefur reglulega gert til nokkurra ára þar sem fyrirtækið gerir grín að Apple. Til að mynda fyrir að fjarlægja heyrnartólatengið eða fyrir hið svokallaða hak sem er á skjáum nýju iPhone X-línunnar. En svo virðist sem Samsung sé komið með sitt eigið Sam- sung. Það er að segja keppinaut sem potar, ergir og egnir. Hið kínverska Huawei, sem hefur ítrekað neitað alvarlegum ásökunum um njósnir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, mun kynna nýja síma á Mobile World Conference í Barcelona sem hefst á mánudaginn. Huawei birti því alls konar tíst um Samsung á meðan og eftir að Kóreumennirnir kynntu síma sína í vikunni. Gert var grín að því að andlitsskanni Samsung, notaður til að aflæsa símanum, skannaði í tvívídd, ekki þrívídd eins og Huawei. Kínverjarnir buðu Samsung svo velkomið í „þriggja myndavéla klúbbinn“ og minnti á að Mate 20 símar sínir hefðu verið fyrri til að hafa þrjár myndavélar á bakhliðinni. Huawei minnti svo einnig á að Hua- wei-símar síðasta árs hefðu getað hlaðið aukatæki þráðlaust. Það er óhætt að segja að kóreski risinn Samsung hafi átt vikuna í tækniheiminum. Á kynningarfundi í vikunni kynnti fyrirtækið nýjustu símana í f laggskipslínunni Galaxy S. En það dugði ekki Samsung enda sýndi fyrirtækið í fyrsta sinn hinn stórmerkilega, brautryðjandi og jafnframt fokdýra Galaxy Fold. Of snemmt er að segja hvort símarnir séu til þess fallnir að hrinda aftur af stað staðn­ andi snjallsímamarkaði en erlenda tæknipressan hefur fjallað ítarlega um nýju símana og um fátt annað er talað í heimi neytenda­ t æ k n i þ e s s a v i k ­ una. N ý j a S 1 0 l í n a n er f jórþætt. S10 er grunnmódelið en að auki er hægt að fá stærri og sterkari S10 Plus eða minni og ódýrari S10E. En 5G nettækni er á leiðinni. Því er einnig hægt að kaupa sérstaka 5G útgáfu sem heitir því frumlega nafni S10 5G. Síminn fylgir þeirri hönnunar­ tísku að hafa fjölmargar mynda­ vélar, allt frá þremur í S10E til sex í S10 5G. Öfugt við iPhone er hins vegar ekki hak á skjánum fyrir myndavél á framhlið heldur er myndavélin í litlum hring sem er klipptur í skjáinn. Áhugaverðasta nýbreytnin frá Samsung er þó sú að símarnir geta nýtt rafhlöðu sína til þess að hlaða aukahluti á borð við snjallúr eða heyrnartól. Og það þráðlaust. En lykilstykkið er auðvitað Galaxy Fold. Hann er eiginlega samlokusími, svona eins og tíðkað­ ist í gamla daga. Sem sagt saman­ brjótanlegur. Síminn er útbúinn nokkuð litlum 4,6 tommu skjá framan á, að m i n n s t a kosti miðað við það sem neytendur hafa fengið að venjast undanfarin misseri. En þegar hann er opnaður, líkt og veski, tekur við manni risavaxinn 7,3 tommu skjár. Til samanburðar er skjárinn á iPhone XS Max 6,5 tommur. Þótt kínverska fyrirtækið Royole hafi kynnt hinn samanbrjótan­ lega Flexpai í fyrra er Fold fyrsti slíki síminn sem á raunverulega möguleika á því að ná einhverri útbreiðslu. Er bæði þróaðri og verður betur markaðssettur. Samsung sýndi á kynningu sinni að stóri skjárinn tekur einfaldlega við af litla skjánum þegar síminn er opnaður. Appið sem maður var með opið helst sum sé á sama stað. Þá er einnig hægt að nota þrjú öpp í einu á stóra skjánum. Búnaðurinn inni í símanum er umtalsverður. Ein myndavél framan á, þrjár aftan á og tvær að innan. Tvöföld, stór 4.380 mAh raf hlaða, tólf gíga­ bæta vinnsluminni og átta kjarna Snapdragon 855 örgjör vi frá Qual­ comm. Þetta kemur h i n s veg a r til með að kosta sitt. Verðið á ó d ý r u s t u t ý p u n n i er 1.980 Banda­ ríkjadalir. Það voru heilar 235.897 krónur á gengi gærdagsins. Ekki liggur fyrir hvað dýrari týpur kosta. Tæknimiðillinn Cnet benti á að þótt samanbrjótanlegir símar virtust vera framtíðin, og þótt Fold væri betri en iPhone XS, sé ekki endilega ráðlegt fyrir neytendur að fjárfesta í gripnum. „Galaxy Fold er ekki ætlað að verða vinsælasti síminn á markaðnum. Að minnsta kosti ekki strax. Þetta er montvara fyrir Samsung sem markaðssett er fyrir harðkjarnatækniáhugafólk,“ sagði greinandinn Avi Greengart við miðilinn. thorgnyr@frettabladid.is Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R16 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -3 0 F 4 2 2 6 3 -2 F B 8 2 2 6 3 -2 E 7 C 2 2 6 3 -2 D 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.