Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 46
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Kennari í Salaskóla
Kennari í Snælandsskóla
Skólaliði í Álfhólsskóla
Skólaliði í Hörðuvallaskóla
Leikskólar
Leikskólakennari í Arnarsmára
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Læk
Leikskólakennari í Sólhvörf
Leikskólasérkennari í Læk
Matreiðslumaður í Kópastein
Sérkennari í Sólhvörf
Velferðarsvið
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin á
ráðningarvef Kópavogsbæjar.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Öflug liðsheild skapar
eftirsóttan vinnustað
Við leitum að góðum vélvirkjum,
rafvirkjum, rafeindavirkjum og
bifvélavirkjum til sumarstarfa í
álverið ISAL í Straumsvík, sem
fagnar 50 ára afmæli á þessu ári.
Almennar hæfniskröfur
» Sveinsbréf eða iðnnám
» Sterk öryggisvitund og árvekni
» Dugnaður og vilji til að takast á við
krefjandi verkefni
» Heiðarleiki og stundvísi
» Lipurð í samskiptum og vilji til að
vinna í hóp
Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára
aldri, hafa bílpróf og hreint sakavottorð.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að
sækja um störfin.
Umsóknarfrestur er til 20. mars 2019
Nánari upplýsingar um störfin og umsókn
má finna á vef Rio Tinto, www.riotinto.is.
Ert þú með iðnmenntun?
OPNAR
ÁHEYRNARPRUFUR
FYRIR LEIKARA
Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Þjóðleikhúsið • Hver f isgata 19 • 101 Reyk javík • s . 551 1200 • leikhusid. is
Þjóðleikhúsið býður upp á opnar áheyrnarprufur fyrir leikara vegna verkefna
á leikárinu 2019-2020. Aðeins koma til greina einstaklingar með leikaramenntun.
Prufurnar fara fram á Stóra sviði Þjóðleikhússins mánudaginn 4. mars kl. 14-17.
Hver einstaklingur fær 2 mínútur til að kynna sig.
Viðstaddir af hálfu Þjóðleikhússins verða þjóðleikhússtjóri, leiklistarráðunautur
og leikstjórar hússins, auk leikstjóra og listrænna stjórnenda frá öðrum leikhúsum.
Skráning fer fram á leikhusid@leikhusid.is, og skulu skráningar hafa borist
fyrir lok dags 28. febrúar.
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
6
3
-9
3
B
4
2
2
6
3
-9
2
7
8
2
2
6
3
-9
1
3
C
2
2
6
3
-9
0
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K