Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 48

Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 48
Upplýsingatæknisvið sér um þróun og innleiðingu eftirlitshugbúnaðar, móttöku og úrvinnslu gagna frá eftirlitsskyldum aðilum og þjónustu og rekstur tölvukerfa. Við leitum nú að sérfræðingi með reynslu af hugbúnaðarþróun og/eða kerfisrekstri til að vinna að umbótum þróunar- og rekstrarumhverfis hugbúnaðarlausna okkar. Í boði eru spennandi verkefni í lifandi umhverfi fyrir einstakling sem hefur metnað fyrir stöðugum umbótum í útgáfu og rekstri á gæða hugbúnaði. DEVOPS SÉRFRÆÐINGUR Leitum að sérfræðingi til að vinna með okkur að stöðugum umbótum í þróun og rekstri hugbúnaðarlausna. Umsjón með starfinu hefur Bjarni Þór Gíslason upplýsingatæknistjóri (bjarnithor@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. mars nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Starfssvið • Móta skilvirka ferla í þróun og viðhaldi hugbúnaðar í samstarfi við hagsmunaaðila • Efla útgáfustjórnun og auka sjálfvirkni í útgáfu hugbúnaðarlausna • Efla sjálfvirkar prófanir á hugbúnaði og gögnum • Styðja við umsýslu og útgáfustjórnun gagnagrunna • Styðja við vöktun á afköstum, notkun og villum í kerfum Fjármálaeftirlitsins Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða kerfisreksturs • Reynsla af hugbúnaðarþróun og/eða kerfisrekstri • Reynsla af innleiðingu eða nýtingu DevOps aðferðafræði kostur • Þekking á útgáfustjórnun og sjálfvirkum prófunum kostur • Þekking á gagnagrunnum og Microsoft hugbúnaðar- umhverfinu kostur • Þekking á uppsetningu vöktunar á tölfræði um afköst, notkun og atvik kostur • Góð samskiptahæfni og áhugi á að starfa með hagsmunaaðilum í Agile umhverfi LIND FASTEIGNASALA Auglýsir eftir fasteignasölum til starfa. Reynsla af sölu fasteigna skilyrði. Áhugasamir sendi tölvupóst og ferilskrá á hannes@fastlind.is Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ / Uppspretta ánægjulegra viðskipta Vörustýring STARFSSVIÐ • Rekstur á vörum fyrirtækisins. • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini ásamt samningagerð. • Nýsköpun og þróun á vöruframboði. • Verðlagning og framlegðargreining á vörum. • Teymisvinna á sölu- og markaðssviði og samstarf þvert á deildir. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Góð tölvufærni og tölfræðikunnátta. • Sveigjanleiki og hæfni til að fást við margþætt verkefni. Vaktstjóri STARFSSVIÐ • Dagleg verkstjórn ásamt undirbúningi og umsjón með brottförum. • Samskipti við bílstjóra, leiðsögumenn og viðskiptavini. • Skýrslugerð og skráning í flotastýringarkerfi. • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi. • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Mjög góð skipulagshæfni og útsjónarsemi. Hæfni til að tileinka sér nýjungar. • Aukin ökuréttindi D ásamt þekkingu á atvinnubílum og umferðaröryggi er kostur. Bakendaforritari STARFSSVIÐ • Hugbúnaðarþróun á innri og ytri kerfum. • Rekstur kerfa. • Teymisvinna og samskipti við samstarfsaðila. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegt. • Reynsla af hugbúnaðargerð. • Þekking og reynsla á .Net, C#, Web API og MVC, Javascript (React og Redux) og MS SQL. • Þekking og reynsla á útgáfustýringu t.d. með Git. • Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að þróa framúrskarandi lausnir. Framendaforritari STARFSSVIÐ • Hönnun viðmóts og framsetning gagna á vef með áherslu á notendaupplifun. • Teymisvinna og samskipti við samstarfsaðila. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegt. • Reynsla á framenda vefforritun, notendaviðmóti og hönnun. • Þekking og reynsla á .Net, C#, Web API og MVC, Javascript (React og Redux), MS og SQL. • Þekking og reynsla á útgáfustýringu t.d. með Git. • Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að skapa framúrskarandi notendaupplifun. Klettagörðum 12 • 104 Reykjavík • 580 5400 • www.re.is FERÐIN BYRJAR HÉR! Við leitum að metnaðarfullum og hressum ferðafélögum í fjölbreytt og spennandi störf hjá einu stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 6. MARS 2019. Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er öflugt ferðaþjónustufyrirtæki með um 500 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og rekstri ferða með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland. Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Eingöngu er tekið á móti umsóknum rafrænt á jobs.re.is. Ítarlegri upplýsingar um störfin, hæfniskröfur og umsóknargögn er að finna á umsóknarsíðu. Við hvetjum bæði karla og konur til að sækja um störfin. Job.is ERTU Í LEIT AÐ DRAUMASTARFINU? Finndu þitt starf á 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -8 E C 4 2 2 6 3 -8 D 8 8 2 2 6 3 -8 C 4 C 2 2 6 3 -8 B 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.