Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 51

Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 51
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM Við höfum nú opnað fyrir umsóknir á sumarstörfum fyrir sumarið 2019. Ef þú ert 20 ára eða eldri, framúrskarandi í mannlegum samskiptum og talar góða ensku, þá hvetjum við þig til að leggja inn umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2019. Sótt er um störfin á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. Hvað ætlar þú að gera í sumar? Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni hagvangur.is Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Ráðgjöf til skóla vegna skólagöngu barna og ungmenna • Athuganir og greiningar • Ráðgjöf, leiðbeiningar og fræðsla til foreldra • Þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik- og grunnskólum Menntunar og hæfniskröfur: • Sálfræðimenntun og löggilding v/starfsheitis • Reynsla af starfi með börnum • Góðir skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum Í Borgarbyggð búa rúmlega 3.800 íbúar, þar af um 750 börn í fimm leikskólum og tveimur grunnskólum. Sálfræðingur við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í sveitarfélaginu er meðal annars unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, svo sem um þróun úrræða fyrir börn og foreldra. Hlutastarf kemur einnig til greina. Ráðið verður í stöðuna eftir nánara samkomulagi, en ekki síðar en 1. ágúst 2019. Upplýsingar veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 840-1522 eða með því að senda tölvupóst á annamagnea@borgarbyggd.is Umsóknarfrestur er til 15. mars 2019. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. BORGARBYGGÐ [Cite your source here.] 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 3 -B 1 5 4 2 2 6 3 -B 0 1 8 2 2 6 3 -A E D C 2 2 6 3 -A D A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.