Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 51
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði
stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa
um 3.500 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru:
Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
WWW.OSSUR.COM
Við höfum nú opnað fyrir umsóknir á sumarstörfum fyrir
sumarið 2019.
Ef þú ert 20 ára eða eldri, framúrskarandi í mannlegum
samskiptum og talar góða ensku, þá hvetjum við þig til að
leggja inn umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2019.
Sótt er um störfin á vef Össurar, ossur.is/mannaudur.
Athugið að velja viðeigandi starf.
For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
Hvað ætlar þú að
gera í sumar?
Náðu meiri árangri
í samningaviðræðum
Námskeið í samningatækni
hagvangur.is
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Ráðgjöf til skóla vegna skólagöngu barna
og ungmenna
• Athuganir og greiningar
• Ráðgjöf, leiðbeiningar og fræðsla til
foreldra
• Þverfaglegt samstarf um málefni barna í
leik- og grunnskólum
Menntunar og hæfniskröfur:
• Sálfræðimenntun og löggilding
v/starfsheitis
• Reynsla af starfi með börnum
• Góðir skipulagshæfileikar
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Í Borgarbyggð búa rúmlega 3.800
íbúar, þar af um 750 börn í fimm
leikskólum og tveimur grunnskólum.
Sálfræðingur við leik- og grunnskóla
Borgarbyggðar
Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar
stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi
með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í sveitarfélaginu er
meðal annars unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu
við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka
íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, svo sem um þróun
úrræða fyrir börn og foreldra. Hlutastarf kemur einnig til
greina. Ráðið verður í stöðuna eftir nánara samkomulagi, en
ekki síðar en 1. ágúst 2019.
Upplýsingar veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri
fjölskyldusviðs í síma 840-1522 eða með því að senda
tölvupóst á annamagnea@borgarbyggd.is
Umsóknarfrestur er til 15. mars 2019.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
BORGARBYGGÐ
[Cite your source here.]
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
6
3
-B
1
5
4
2
2
6
3
-B
0
1
8
2
2
6
3
-A
E
D
C
2
2
6
3
-A
D
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K