Fréttablaðið - 23.02.2019, Síða 54
Laust starf yfirþroskaþjálfa í
búsetuþjónustu hjá Félags-
þjónustu Fljótsdalshéraðs
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs óskar eftir að ráða
yfirþroskaþjálfa í 100 % starf með vinnutíma frá 08.00-
16.00. Starfið er laust frá 1. apríl n.k. eða eftir nánari
samkomulagi. Til greina kemur að ráða einstakling
með aðra menntun s.s. iðjuþjálfa, félagsráðgjafa,
kennara.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Stýrir starfi þjónustukjarna í búsetuþjónustu undir
stjórn yfirmanns.
• Ber ábyrgð á daglegri verkstjórn og skipulagi og
fylgir eftir verkefnum.
• Veitir leiðsögn og ráðgjöf til samstarfsaðila.
• Hefur umsjón með faglegu starfi.
Við leitum að einstaklingi með
• Starfsréttindi þroskaþjálfa eða menntun á sviði
heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísindum
• Reynslu af starfi með fötluðu fólki
• Stjórnunarreynslu
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Íslenskukunnáttu
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitar-
félaga við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Gunnarsdóttir,
verkefnastjóri búsetu, netfang gudbjorgg@egilsstadir.
is og Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri, í síma
470 0700 og á netfangi julias@egilsstadir.is
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrifst-
ofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700 Egilsstöðum
fyrir 4. mars n.k.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um starfið.
Vinnustaðir Fljótsdalshéraðs eru reyklausir.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
2
5
3
7
Meginverksvið
• Verkstýring upplýsinga-
tækniverkefna
• Framkvæmd þarfagreiningar,
kerfisgreiningar og hönnunar
við breytingar og /eða nýsmíði
í hugbúnaðargerð
• Alhliða sérfræðiþjónusta
við notendur flutningakerfa
fyrirtækisins
> Verkefnastjóri í hugbúnaðardeild
Sótt er um starfið á vef Samskipa, www.samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars n. k.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Ingvarsson forstöðumaður hugbúnaðardeildar,
gudmundur.ingvarsson@samskip.com
Við leitum að þjónustuliprum og öflugum liðsmanni í hugbúnaðardeild Samskipa.
Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að
leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu.
Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við
leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við
upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu.
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun í tölvunarfræði,
rekstrarverkfræði eða sambærileg
menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórn er æskileg
• Reynsla af sérfræðiþjónustu við
notendur upplýsingakerfa kostur
• Gott vald á ensku í ræðu og riti
Eiginleikar
• Framúrskarandi
samskiptahæfni
• Greiningarhæfni og
skipulagshæfileikar
• Mikil þjónustulund og fáguð
framkoma
Vélamaður
Garðyrkjudeild Kirkjugarða
Reykjavíkurprófastsdæma auglýsir eftir vélamanni:
Starfssvið:
• Vinna með garðyrkjumönnum að umhirðu og
grafartekt í kirkjugörðunum.
Menntun og hæfniskröfur:
• Hafa E réttindi á vinnuvélar.
• Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna
tilfallandi verkefnum.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á:
kari@kirkjugardar.is fyrir 5. mars n.k.
Nánari upplýsingar veitir
garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða
kari@kirkjugardar.is
Job.is
GLÆNÝ OG
FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Skólastjóri Heiðarskóla
Reykjanesbær auglýsir starf skólastjóra í Heiðarskóla. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr
yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leiða
skólann inn í framtíðina.
Heiðarskóli er heildstæður 400 barna grunnskóli og eru hornsteinar skólastarfsins háttvísi, hugvit og
heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar þar sem áhersla er lögð á að ýta
undir jákvæð samskipti og að kenna nemendum sjálfsstjórn og sjálfsaga. Heiðarskóli hefur á að skipa
vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu,
skapandi hugsun og fjölbreytta kennsluhætti. Mikilvægt er að skólastjóri sé tilbúinn að viðhalda góðum
skólabrag og hafi ánægju af því að vinna með nemendum, starfsfólki og foreldrum.
Starfssvið
• Veita skólanum faglega forystu
• Móta framtíðarstefnu skólans innan ramma
laga og reglugerða, í samræmi við aðalnámskrá
grunnskóla og menntastefnu Reykjanesbæjar
• Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri
starfsemi skólans
• Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s.
ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun
• Bera ábyrgð á samstarfi við aðila
skólasamfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
• Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
• Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði
stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða
• Reynsla af skólastjórnun og faglegri forystu á
sviði kennslu og þróunar í skólastarfi
• Þekking og færni í áætlanagerð og
fjármálastjórnun
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum og
samstarfshæfileikar
• Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni
Umsóknarfrestur er til og með 11. mars 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og KÍ.
Umsóknum er skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn fylgi
starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Arnarson sviðsstjóri Fræðslusviðs,
helgi.arnarson@reykjanesbaer.is.
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
6
3
-C
A
0
4
2
2
6
3
-C
8
C
8
2
2
6
3
-C
7
8
C
2
2
6
3
-C
6
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K