Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 55
Við leitum að drífandi markaðsstjóra með
einstaklega gott nef fyrir viðskiptaþróun,
miðlun, nýsköpun og markaðsmálum.
Um er að ræða krefjandi starf í skapandi og
skemmtilegu umhverfi. Nýr markaðsstjóri mun
taka þátt í að auka viðskipti og tekjur Hörpu
og útfæra áherslur nýrrar stefnumótunar.
Umsóknum skal skilað til Elínar Gränz, mann
auðsstjóra Hörpu, á netfangið elin@harpa.is.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Karitas
Kjartansdóttir framkvæmdastjóri tónlistarog
ráðstefnusviðs á netfangið karitas@harpa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8. mars
Nánari upplýsingar
Að minnsta kosti 35 ára starfsreynsla
af markaðs og kynningarmálum
Alþjóðleg markaðsreynsla æskileg
Háskólapróf sem nýtist í starfi
Staðgóð þekking og reynsla af stafrænni
markaðssetningu og miðlun
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Skapandi og lausnamiðuð nálgun
Jákvæðni og færni í mannlegum
samskiptum
Geta til að vinna undir álagi og í fjöl
breyttum verkefnum á sama tíma
Mjög góð íslensku og enskukunnátta
Stjórn markaðs og samskiptamála
Leiða þróun stafrænnar miðlunar
og markaðssetningar
Yfirumsjón með heimasíðu og
samfélagsmiðlum
Sköpun tækifæra í erlendri markaðs
sókn á sviði ráðstefna og viðburða
Samskipti við fjölmiðla, fagaðila
og viðskiptavini
Yfirumsjón sameiginlegs markaðs
starfs rekstraraðila í Hörpu
Gerð rekstraráætlunar fyrir markaðs
svið og eftirfylgni hennar
Helstu viðfangsefni og ábyrgð Hæfniskröfur
Viltu slá nýjan tón
með Hörpu?
Leitað er að einstaklingi með:
– Doktorspróf í lögum eða jafngilda þekkingu og reynslu af vísindastarfi.
– Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi.
– Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar.
– Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum.
– Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið.
– Reynslu af alþjóðlegum vettvangi.
Innan lagadeildar er fengist við kennslu og rannsóknir. Boðið er upp á nám í lögfræði á BA-, ML- og
PhD-stigi. Um 350 nemendur stunda nám við deildina og eru fastir starfsmenn 16 talsins auk fjölda
stundakennara. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri
mannauðs og gæða (sigridureg@ru.is).
Umsóknum skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is, fyrir 10. mars 2019.
Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi
áhuga á að leiða áframhaldandi þróun og uppbyggingu öflugrar lagadeildar HR.
Deildarforseti ber ábyrgð á rekstri deildarinnar og leiðir akademískt starf hennar.
Deildarforseti heyrir undir sviðsforseta.
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegur 1 | 101 Reykjavík | S: 599 6200 | hr.is
Forseti lagadeildar
Háskólans í Reykjavík
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
6
3
-C
A
0
4
2
2
6
3
-C
8
C
8
2
2
6
3
-C
7
8
C
2
2
6
3
-C
6
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K