Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 56
Fjarðarkaup óskar eftir öflugum einstaklingi til að hafa umsjón með grænmetisdeild verslunarinnar. • Líflegt starf. • Njóti þess að vinna með góðu fólki og umgangast ánægða viðskiptavini. • Kostur ef viðkomandi hefur auga fyrir framstillingu á grænmeti og ávöxtum. • Vinnutími er eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 4. mars n.k. - um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar hjá starfsfólki upplýsingaborðs Fjarðarkaupa eða í síma 555 3500. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið fjardarkaup@fjardarkaup.is. 1 SÆTI * Deildarstjóri grænmetisdeildar Helstu verkefni og ábyrgð Megin starfssvið er skólaheilsugæsla, almenn móttaka á heilsugæslustöð og ungbarnavernd. Skólahjúkrunarfræðingur sinnir reglubundnu heilbrigðiseftirliti nemenda og fræðslu. Auk þess sinnir hann öðrum viðfangsefnum sem upp kunna að koma í samstarfi við annað starfsfólk skólans og foreldra eftir þörfum hverju sinni. Starfssvið í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu. Hjúkrunarmóttakan sinnir fólki á öllum aldri og skiptist í opna móttöku, bókaða móttöku og símaráðgjöf. Í opinni móttöku er tekið á móti bráðaerindum, í bókaðri móttöku er tekið á móti erindum sem eru ekki bráð s.s. ferðamannaheilsuvernd og sárameðferð. Einnig er boðið upp á lífsstíls- og sykursýkisráðgjöf. Hæfnikröfur Íslenskt hjúkrunarleyfi Faglegur metnaður, sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð Framúrskarandi samskiptahæfni, áreiðanleiki, jákvæðni og sveigjanleiki Reynsla af og áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Íslenskukunnátta er nauðsynleg Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf hjúkrunarfræðings Heilsugæslunni Efstaleiti. Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í starfið frá og með 1. júní nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf og spennandi vettvang fyrir hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á nýsköpun og framþróun í heilsugæslu. Umsóknarfrestur er til og með 11. mars 2019 Nánari upplýsingar: Áslaug Birna Ólafsdóttir, fagstjóri hjúkrunar - 513 5350 aslaug.b.olafsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus störf eða á Starfatorgi www.starfatorg.is. Heilsugæslan Efstaleiti leggur áherslu á þverfaglega teymisvinnu. Góður starfsandi er á stöðinni, öflugt félagslíf og starfsaðstaða til fyrirmyndar. Öflug kennsla heilbrigðisstétta fer fram á stöðinni í akademísku umhverfi þar sem starfsmenn taka þátt í rannsókna- og gæðastarfi. Mikil þróunarvinna er í gangi á stöðinni og stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við skjólstæðinga sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Má sem dæmi nefna sykursýkismóttöku, lífstílsmóttöku, fjölskylduteymi og heilsuvernd eldra fólks. Barnaverndarstofa Starf sérfræðings á meðferðar- og fóstursviði Barnaverndarstofa auglýsir eftir sérfræðingi til starfa á meðferðar- og fóstursviði stofunnar. Um er að ræða fullt starf sem felur meðal annars í sér: • Mat á upplýsingum barnaverndarnefnda og annarra fagaðila um umönnunar- og meðferðarþörf barna við umfjöllun umsókna um viðeigandi þjónustu. • Leiðbeiningar og gæðaeftirlit með þjónustu við börn sem dvelja á fóstur- eða meðferðarheimilum og glíma við alvarlega hegðunar- og tilfinningaerfiðleika. • Samskipti og ráðgjöf við barnaverndarnefndir, fósturfor- eldra, meðferðaraðila á vegum Barnaverndarstofu og aðra fagaðila. Menntun og reynsla: • Krafa um meistarapróf eða sambærilegt próf af heilbrigðis- eða félagssviði. • Krafa um þekkingu á sviði frávika í hegðun og þroska barna og unglinga, matsaðferðum, greiningarhugtökum og –tækjum og fjölbreyttum aðferðum í meðferðarvinnu með börnum og foreldrum. • Þekking og reynsla af barnaverndarstarfi og gagnreyndum aðferðum í þjónustu við börn og fjölskyldur er æskileg. Persónulegir eiginleikar: • Mikilvægt er að búa yfir hæfni til að vinna skipulega, mark- miðatengt og lausnarmiðað. • Lögð er áhersla á góða samstarfshæfni, sveigjanleika og jákvætt viðhorf til skjólstæðinga og samstarfsaðila. • Krafa um góða íslenskukunnáttu í rituðu og töluðu máli. • Krafa um góða enskukunnáttu og æskileg kunnátta í einu Norðurlandamáli. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat Barnaverndarstofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisáætlun Barnaverndarstofu við ráðningar á stofuna. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars n.k. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Barnaverndarstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknir skulu berast til Barnavern- darstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -C 5 1 4 2 2 6 3 -C 3 D 8 2 2 6 3 -C 2 9 C 2 2 6 3 -C 1 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.