Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 57
Leikskólinn Tjarnarskógur á Egilsstöðum auglýsir lausa stöðu aðstoðarleikskólastjóra frá og með næsta skólaári Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Tjarnar skóg á Egilsstöðum. Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 189 börn á tveimur starfsstöðum. Tjarnar skógur horfir til fjölgreindarkenningar Howards Gardners í starfsaðferðum sínum og einkunnarorð skólans eru: gleði, virðing, samvinna og fagmennska. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða gott faglegt starf í lýðræðislegu skólaumhverfi. Í Tjarnarskógi leggjum við áherslu á sam­ vinnu, nýtingu mannauðs og skapandi lausnaleit. Jákvæðni og lipurð í samskiptum eru eiginleikar sem við metum mikils. Starfsvið: • Aðstoðarleikskólastjóri er aðstoðarmaður leikskólastjóra og ber ásamt honum ábyrgð á rekstri og faglegu starfi leikskólans. • Er staðgengill í fjarveru leikskólastjóra og starfar þá samkvæmt starfslýsingu hans. • Vinnur ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins. • Sinnir þeim verkefnum sem varðar stjórnun leikskólans sem yfirmaður felur honum hverju sinni. Menntun, reynsla og hæfni: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar æskileg • Stjórnunarreynsla í leikskóla mikilvæg • Færni í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta Hæfniskröfur byggja á 10. gr. laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla nr. 87/2008. Laun eru skv. kjarasamningi Félags stjórnenda í leikskólum og launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Upplýsingar veitir Sigríður Herdís Pálsdóttir leikskólastjóri, í símum 470­0650/470­0660/854­4585 eða á netfanginu sigridurp@egilsstadir.is. Nánari upplýsingar um Tjarnarskóg má einnig finna á veffanginu: http://tjarnarskogur.leikskolinn.is Æskilegt væri að umsækjandi ætti þess kost að hefja störf 1. júní nk. en það er þó ekki skilyrði. Umsóknir um stöðuna skulu berast til Leikskólans Tjarnarskógar Skógarlöndum 5, 700 Egilsstaðir eða á netfangið sigridurp@egilsstadir.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2019. Umsókninni skal fylgja greinargott yfirlit yfir störf umsæk janda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni eru sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi. ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2019. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard. The closing date for this postion is March 1, 2019. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Lögfræðingur Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögfræðings í lögfræðideild stofnunarinnar. Helstu verkefni eru samning lagafrumvarpa og reglugerða, þátttaka í vinnu við innleiðingu reglugerða Evrópusambandsins á sviði samgöngumála í samvinnu við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, skrif álitsgerða og framsetning lögfræðilegs efnis í riti og á vef, að veita svör við almennum lagalegum fyrirspurnum á starfssviði Samgöngustofu, samskipti við innlend stjórnvöld og hagsmunaaðila og þátttaka í alþjóðlegu samstarfi. Þá er lögfræðingur starfsmönnum til ráðgjafar við úrvinnslu á erindum sem berast stofnuninni þar sem lögfræði- legrar þekkingar er þörf. Um er að ræða eitt stöðugildi. Einnig verður ráðið í tvær tímabundnar stöður til tólf mánaða með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Starfshlutfall er 100%. Í boði eru spennandi störf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Tvö spennandi og krefjandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Grunn- og meistaranám í lögfræði • Haldgóð reynsla eða þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu er nauðsynleg • Reynsla eða þekking á Evrópurétti og EES-samningnum er nauðsynleg • Reynsla og/eða þekking á sviði flugs, siglinga eða umferðarmála er kostur • Mjög gott vald á íslensku og ensku, í rituðu og töluðu máli er nauðsynlegt Góð færni í einu Norðurlandamáli er æskileg • Frumkvæði, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð, gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun, góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til 11. mars 2019 Hægt er að sækja um störfin rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Fagstjóri ökunáms og leyfisveitinga Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu fagstjóra ökunáms og leyfisveitinga á farsviði stofnunarinnar. Í starfinu felst m.a. skipulag ökukennslu og prófa, gerð námskráa og samning bóklegra prófa, umsjón með innihaldi og framkvæmd ökuprófa, umfjöllun um lög og reglugerðir á sviði umferðarmála, og leyfisveitingar (t.d. fyrir ökuskóla, til reksturs vöru- og farþegaflutninga og fyrir leigubíla og ökutækjaleigur). Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska ásamt skipulagningu og ögun í verkum eru áskilin. Þarf að geta unnið undir álagi • Hæfni til að tjá sig í rituðu og mæltu máli. Mjög góð enskukunnátta er skilyrði og kunnátta í einu eða fleiri Norðurlandamálum er kostur • Reynsla af námskrár- og prófagerð er kostur • Þekking á umferðarmálum kostur RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 3 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 3 -B 6 4 4 2 2 6 3 -B 5 0 8 2 2 6 3 -B 3 C C 2 2 6 3 -B 2 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.