Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 60

Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 60
Sviðsstjóri umhverfis- & framkvæmdasviðs Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir starf sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmda sviðs laust til umsóknar. Meginverkefni sviðs ins eru nýframkvæmdir og viðhalds verkefni á vegum sveitarfélagsins, rekstur og viðhald veitukerfa, umhverfis- og hreinlætismál og umsjón með fasteignum í eigu sveitar- félagsins. Einnig heyrir undir sviðið umsjón vegna dýrahalds innan sveitarfélagsins sem og meindýravarnir. Vesturbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum ein stak- lingi og hvetur jafnt karla sem konur að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2019. Meginverkefni • Ber ábyrgð á nýbyggingarverkefnum, hönnunar- og byggingarstjórn og vinnur að forgangsröðun nýframkvæmda og viðhaldsáætlanir. • Leiðir vinnu við undirbúning útboða á sviði verklegra framkvæmda á vegum Vesturbyggðar. • Gerð leigusamninga og sinnir samskiptum við leigutaka. • Umsjón vegna dýrahalds og meindýravarna. • Umsjón með félagsheimilum í Vesturbyggð. • Ábyrgð á stjórnsýslulegri úrvinnslu og gagnaskilum. • Dagleg samskipti við starfsmenn og viðskiptavini. • Starfsmannahald. • Gerð fjárhagsáætlana. Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur. • Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og nákvæmni í störfum. • Hæfni og lipurð í samskiptum og samvinnu. • Reynsla við vinnslu bókhalds og reikningskerfa er æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. • Reynsla í stjórnun og mannaforráðum er kostur. • Reynsla og þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga er æskileg. Vesturbyggð Umsóknir og nánar um starfið á vefnum storf.vesturbyggd.is Deildarstjóri stuðningsþjónustu og málefna fatlaðs fólks Seltjarnarnesbær auglýsir eftir deildarstjóra stuðningsþjónustu og málefna fatlaðs fólks. Stuðningsþjónustan er einkum veitt öldruðu og fötluðu fólki. Um er að ræða starf sem ennþá er í mótun og felur í sér þátttöku í skipulagningu og stjórnun þjónustu við aldrað fólk, fötluð börn og fullorðna í bæjarfélaginu. Starfshlutfall er 100% og þess er óskað að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð: • Mat á þörf einstaklinga fyrir þjónustu og tilhögun hennar. • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan bæjarfélagsins. • Ráðgjöf til handa starfsfólki bæjarfélagsins og yfirstjórn þess um málefni fatlaðs fólks. • Fagleg og fjárhagsleg umsjón og ábyrgð á veittri þjónustu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði mennta-, félags- eða heilbrigðisvísinda. Meistaranám æskilegt. • Víðtæk reynsla af störfum með fólki með stuðningsþarfir og aðstandendum þess. • Þekking og reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi. • Rík þjónustulund, frumkvæði og metnaður. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki. • Skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Í boði er: • Áhugavert starfsumhverfi. • Fjölbreytt og lærdómsrík verkefni. • Öflugur stuðningur og leiðsögn í starfi. Umsóknarfestur er til og með 8. mars nk. Á Seltjarnarnesi búa um 4600 manns. Lögð er áhersla á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu. Nánari upplýsingar veitir Snorri Aðalsteinsson félagsmálastjóri snorri@seltjarnarnes.is í síma 595 9100. Sótt er um starfið á vef Seltjarnarnesbæjar, www.seltjarnarnes.is – Störf í boði. Umsókn þarf að fylgja náms- og starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Deildarstjóri óskast seltjarnarnes.is Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi sem við á og nánara samkomulagi. Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með fjölbreytta starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum og fullkomnum fiskvinnslum í landi. Samherji fiskeldi er dótturfyrirtæki Samherja og er fiskeldisfyrirtæki sem rekur sex eldisstöðvar, tvær á Suðurnesjum, tvær í Ölfusi og tvær í Öxarfirði. Samherji fiskeldi er sérhæft í landeldi á laxi og bleikju og rekur eina fullkomnustu fiskvinnslu landsins sem er sérhæfð til vinnslu á bleikju. Vinnslan var opnuð í febrúar 2018 og er í Sandgerði. Félagið er stærsti bleikjuframleiðandi í heimi og selur afurðir sínar ferskar og frosnar til kröfuhörðustu stórmarkaða og veitingahúsa víða um heim. Gæði og áreiðanleiki eldisferils Samherja fiskeldis er vottaður af óháðum aðila. Þróun og viðhald hátækni vinnuþjarka og fiskvinnsluvéla, framtíðarstarf í Sandgerði Samherji fiskeldi auglýsir eftir rafvirkja, vélfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun og/eða reynslu til starfa í nýrri vinnslu félagsins í Sandgerði. Okkur vantar einstakling í liðið til að framleiða vörur af bestu gæðum í fullkomnustu tækjum sem völ er á. Nánari upplýsingar veitir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri í síma 560 9000. Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum til Önnu Maríu Kristinsdóttur, Starfsmannastjóra Samherja hf Glerárgötu 30, 600 Akureyri eða með tölvupósti á netfangið anna@samherji.is Viðkomandi þarf að hafa: • Metnað fyrir framleiðslu hágæða matvæla • Getu til að starfa sjálfstætt og frumkvæði til að vinna að fyrirbyggandi viðhaldi • Þekking á iðnstýringum • Vera jákvæður og tilbúin að takast á við nýjungar í tækni • Starfið felst í eftirliti, þróun, umhirðu og viðhaldi véla og tækja í nýrri og fullkominni fiskvinnslu félagsins sem var opnuð í febrúar 2018 • Menntun á sviði rafvirkjunar, rafeindavirkjunar eða vélvirkjunar er kostur • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Enskukunnátta er skilyrði RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -9 D 9 4 2 2 6 3 -9 C 5 8 2 2 6 3 -9 B 1 C 2 2 6 3 -9 9 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.