Fréttablaðið - 23.02.2019, Page 61
Í góðu sambandi
við framtíðina
Það er
Hvers vegna Veitur?
líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg.
Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í
framkvæmd. Við leggjum áherslu á jafnvægi vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun
og möguleika til að vaxa í starfi. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram
af virðingu við hvert annað og viðskiptavini.
Framtíðin er snjöll
– mótaðu hana með okkur
Umsjón fasteigna
Framtíð Veitna er snjöll og felur m.a. í sér stafræna umbyltingu og
straumlínustjórnun. Við leitum að aðila sem hefur áhuga og þekkingu
á hinum ýmsu fasteignum og brennur fyrir að tryggja topp ástand þeirra.
* Þar sem konur eru í miklum minnihluta í teyminu hvetjum við þær sérstaklega,
á grundvelli 1. mgr. 18. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, til að sækja um.
Umsjón fasteigna er hluti af öflugu teymi innan Tækniþróunar sem tekst á við fjölbreytt
verkefni. Fasteignir Veitna gegna ýmsum mikilvægum hlutverkum. Þar má nefna
aðveitustöðvar rafmagns, vatnsból og vatnstökusvæði, hreinsistöðvar fráveitu sem og
fjölmargar dælu- og dreifistöðvar. Veitusvæðið er víðfeðmt og nær frá Hvolsvelli vestur
í Grundarfjörð. Meginhlutverk starfsins er að hafa góða yfirsýn um ástand bygginga og
að skipuleggja viðhald, ásamt faglegri ráðgjöf til vinnufélaga.
Í boði eru fjölbreytt verkefni í fjölskylduvænu starfsumhverfi.
Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um.*
Nánari upplýsingar veitir Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir mannauðssérfræðingur,
starf@veitur.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. mars 2019.
Rafvirki, vélvirki
bifvélavirki
KAPP ehf. er fjölskyldufyrirtæki með 37 starfsmenn.
Starfssviðið okkar er kæli-, frysti-, véla- og renniverkstæði.
Við erum sölu- og umboðsaðili fyrir CARRIER kælivélar og SCHMITZ
trailervagna og vörukassa ásamt því að leigja út kæli- & frystivagna.
Einnig framleiðum við hinar heimsfrægu OptimICE ísþykknivélar.
Miðhraun 2 · 210 Garðabær · Sími 587 1300
kapp@kapp.is · www.kapp.is
Í boði er krefjandi starf
í spennandi starfsumhverfi
Við leitum að starfsmanni sem hefur góða
samskiptahæfileika, hefur frumkvæði í starfi,
lipra og þægilega framkomu og getur unnið
undir álagi.
Starfssvið
Starfið felst í viðgerðum, viðhaldi og eftirliti á kæli-
tækjum frá Carrier ásamt fleiri sambærilegum
verkefnum bæði á verkstæði og hjá viðskiptavinum.
Menntun og/eða reynsla
Menntun og reynsla í vélvirkjun, rafvirkjun eða
bifvélavirkjun.
Umsóknir
Upplýsingar um starfið veitir
Heimir Halldórsson á netfanginu hh@kapp.is
Sérfræðingar í ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Job.is
Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Þú finnur drau astarfið á
Heilbrigðisþjónusta
Þú fin ur drauma tarfið á
Iðnaðarmenn
ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 3 . F E B R ÚA R 2 0 1 9
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
6
3
-9
D
9
4
2
2
6
3
-9
C
5
8
2
2
6
3
-9
B
1
C
2
2
6
3
-9
9
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K