Fréttablaðið - 23.02.2019, Side 64
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboði í niðurrif og eyðingu eða
brottflutning á skúr sem stendur á 50 fm lóð við íþróttamiðstöð
bæjarfélagsins að Suðurströnd 10, Seltjarnarnesi.
Búið er að aftengja lagnir en fjarlægja þarf sökkla og plötu. Lóð verði grófjöfnuð
og slétt að framkvæmd lokinni.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2,
föstudaginn 4. mars 2019. kl. 11.00.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri í síma 59 59 100.
Fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar.
Sigurður Valur Ásbjarnarson,
byggingar- og skipulagsfulltrúi.
Tilboð óskast
seltjarnarnes.is
__________ Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Fylling við hafnarbakka
Miðbakki og Skarfabakki
Verkið felst í að fylla meðfram hafnarbökkum við
Miðbakka og Skarfabakka. Verkið skal vinnast frá
hafnarbakka með gröfu.
Umfang verks:
· Fylling 2.300 m3
Útboðsgögnin verða afhent á rafrænu formi
endurgjaldslaust hjá Hnit verkfræðistofu. Hafa skal
samband við skiptiborð í s:5700500 eða í póstfang
hallvardur@hnit.is frá og með miðvikudeginum 27.
febrúar n.k. kl 10:00.
Tilboðum skal skila til Skrifstofu Faxaflóahafna sf. ,
Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík fyrir klukkan 11:00,
fimmtudaginn 14. mars 2019. Tilboð verða opnuð á
sama stað og tíma.
Verklok eru 24. apríl 2019.
Innkaupadeild
F.h. Strætó bs. :
Kaup á vetnisvögnum, EES útboð 14403
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Íslensk-ameríska félagið
auglýsir styrki fyrir
skólaárið 2019 – 2020
Thor Thors styrkir til háskólanáms
í Bandaríkjunum.
Umsækjendur skulu hafa lokið (eða ljúka í vor) námi
til fyrstu gráðu háskólastigs (B.A., B.Sc., B.Ed. eða
sambærilegri gráðu). Styrkhæft nám skal allt fara fram
í Bandaríkjunum. Styrkirnir eru veittir framúskarandi
umsækjendum sem hafa staðfestingu fyrir skólavist í
bandarískum háskóla.
Styrkirnir eru veittir til eins árs. Í fjárhagsáætlun um-
sóknarinnar þarf að sýna fram á þörf fyrir styrk.
Upphæðir styrkjanna eru mismunandi eftir aðstæðum
umsækjenda en undanfarin ár hafa styrkupphæðir
verið 3.500-5.000 bandaríkjadalir.
Umsóknareyðublöð má sækja á www.iceam.is þar sem
almennar upplýsingar koma einnig fram. Umsýslugjald
við hverja umsókn er usd 100. Greiðist inn á reikning
0301 38 103706 kt 660169 0679
Umsóknir skulu sendar á netfang iceam@iceam.is eigi
síðar en 31. mars 2019.
Ísafjarðabær Hafnarstræti 1, Ísafirði. kt: 540596-2639
óskar eftir tilboðum í eftirfarandi byggingarframkvæmd:
Leikskólinn Eyrarskjól, 400 Ísafirði.
Nýbygging er 187 m²
Nýr tengigangur 70 m²
Verkið felur einnig í sér endurinnréttingu hluta núverandi
húss, eldhúshluta, stærð þess rýmis er ca. 110 m².
Heildarstærð byggingar eftir stækkun er um 690 m².
Nánari upplýsingar má fá á utbodsvefur.is eða í hjá
Tækniþjónustu Vestfjarða í síma 456-3902.
Leikskólinn Eyrarskjól
– Viðbygging og endurbætur
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Tryggvagata og Naustin – Hönnun, Forval nr. 14427.
• Frakkastígur og Sæbraut. Gatnagerð, lagnir og
umferðarljós, útboð nr. 14410.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 1, 2 og 3, útboð 14350.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 4 og 5, útboð 14351.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 6 og 7, útboð 14352.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 8, 9 og 10, útboð 14353.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Þarftu
að ráða starfsmann?
Ráðum sérhæfir sig í ráðgjöf og ráðningum.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
6
3
-B
6
4
4
2
2
6
3
-B
5
0
8
2
2
6
3
-B
3
C
C
2
2
6
3
-B
2
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K