Fréttablaðið - 23.02.2019, Síða 96

Fréttablaðið - 23.02.2019, Síða 96
Listaverkið Þessa mynd af hafmeyju fengum við senda frá henni Sólveigu Tinnu Leifsdóttur. „Almáttugur,“ hrópaði Róbert upp yfir sig. „Við erum föst hérna inni og munum aldrei komast út,“ bætti hann við skelfingu lostinn. „Enginn mun nokkurn tímann finna okkur og við munum svelta í hel.“ „Svona nú Róbert minn,“ sagði Kata höstug. „Þetta er nú bara völundarhús og það er alltaf einhver leið út úr völundarhúsum,“ bætti hún við og leit í kringum sig. „Eða er það ekki?“ Spurði hún og glotti þegar hún sá hvað Róbert hvítnaði. Konráð á ferð og flugi og félagar 341 Getur þú hjálpað Róberti og Kötu að komast út úr völundar-húsinu? ? ? ? Guðmundur Þór Ólafsson, átta ára, varð hlutskarpastur þeirra sem kepptu á yngsta stigi í vísnasam- keppni grunnskólanna. Hvar lærðir þú að yrkja, Guð- mundur? Hjá mömmu minni. Hvað fékkst þú í verðlaun fyrir vísubotninn þinn? Ég fékk bókina Ljóðpundari eftir Þórarin Eldjárn og viðurkenningarskjal. Kanntu margar vísur, er kannski einhver í uppáhaldi? Ekki margar en ljóðið Bókagleypir eftir Þórarin Eldjárn er uppáhaldsljóðið mitt, það er um strák sem heitir Guð- mundur og hann borðar bækur. Það er þó ekki um þig? Hvernig finnst þér mest gaman að leika þér? Með Lego. Hvað finnst þér fallegast á Íslandi? Náttúran, sérstaklega fossar. Hvaða dýr eru í mestu uppáhaldi hjá þér? Fuglar eru uppáhaldsdýrin mín. Hver vildir þú helst vera ef þú værir ekki þú sjálfur? Ég myndi ekki vilja vera neinn annar en ég er. Hvað er það sniðugasta sem hefur komið fyrir þig? Það var mjög gaman að vinna núna í Vísnakeppni grunnskólanna. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Það er svo margt, ég er ekki enn þá búinn að ákveða mig, bara eitthvað skemmtilegt. Má ég birta verðlaunavísuna þína? Já, hér kemur hún: Margt er gott að glíma við, gaman er að lita. Líka er hægt af gömlum sið, góða bók að rita. Margt er gott að glíma við Áhugi á vísnagerð virðist aukast ár frá ári hjá börnum og ungmennum. Samtals 900 vísubotnar bárust frá 22 skólum í síðustu Vísnasamkeppni grunnskólanna. Hjá yngsta stigi var einkum hugað að rími. Guðmundur myndi ekki vilja vera annar en hann er. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR LJÓÐIÐ BÓKAGLEYPIR EFTIR ÞÓRARIN ELDJÁRN ER UPPÁHALDSLJÓÐIÐ MITT, ÞAÐ ER UM STRÁK SEM HEITIR GUÐMUNDUR OG HANN BORÐAR BÆKUR. 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 3 -7 B 0 4 2 2 6 3 -7 9 C 8 2 2 6 3 -7 8 8 C 2 2 6 3 -7 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.