Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 19.10.2017, Blaðsíða 12
 - Reykjaréttir 201712 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2017 Umsóknir um starfið skal senda á netfangið elvah@mos.is. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Þverholts Elva Hjálmarsdóttir í síma 566-8070. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum karla jafnt sem konur að sækja um starfið. Búsetukjarninn Þverholt í Mosfellsbæ LAUSAR STÖÐUR Í BÚSETUKJARNANUM ÞVERHOLTI Búsetukjarninn Þverholt veitir fötluðu fólki þjónustu. Búsetukjarnar heyra undir fjölskyldusvið Mosfellsbæjar. Helstu verkefni okkar sem vinna í Þverholti eru að veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs og að stuðla að öruggu og ánægjulegu umhverfi með því að þekkja vel þeirra hagi. Við reynum að stuðla að félagslegri virkni hvers og eins í anda þjónandi leiðsagnar. Hér er unnið eftir þjónustuáætlunum og öðrum verklagsreglum til að stuðla að framþróun í starfi. Ef þessi lýsing gæti átt við þig – Þá gæti Þverholtið verið vinnustaður fyrir þig! Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. AUGLÝST ER Í STÖÐU STUÐNINGSFULLTRÚA Um 30-35% ráðningu er að ræða. Unnið er á morgun-, kvöld-, nætur- og helgarvöktum. Menntunar- og hæfnikröfur:  Jákvæðni og vilji til að læra nýja hluti  Aldursskilyrði 20 ára  Framúrskarandi samskiptahæfileikar skilyrði  Góð alhliða tölvukunnátta er skilyrði  Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi  Skilyrði um hreint sakavottorð Réttardagur í minningu Ragga Björns • Árlegar stóðréttir Vaskir smalar í reykjaréttum feðgarnir á ásum garðar og ragnar smalar leggja á ráðin á húsatúni sigrún, ólöf, fríða og yngvi réttanefndin í raggarétt haukur á ökrum og andrés á hrísbrú ingibjörg ásta og jóhann óskar þyrí, stína, erla og sigga Réttað var á Reykjum í Mosfellsbæ laugardaginn 14. október. Bændur í sveitinni mættu og vitjuðu hrossa sinna og skáluðu við sveitunga. Tæplega 20 smalar riðu á Reykjafjallið og söfnuðu stóðinu niður. Um er að ræða einu stóðréttirnar á höfuðborgarsvæðinu.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.