Mosfellingur - 09.01.2014, Qupperneq 29

Mosfellingur - 09.01.2014, Qupperneq 29
smá auglýsingar Týnd leðurbudda Leðurbudda, hálfmánalög- uð, merkt Alþýðubankinn, tapaðist fyrir jól í miðbæ Mosfellsbæjar. Ef hún finnst væri eigandi hennar afar þakklát að fá að vita í síma 5666184 Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð WWW.ALAFOSS.IS Á L A F O S S Verslun, Álafossvegi 23 AfþreyingAr Mosó Þegar kemur að afþreyingu fyrir ungt fólk hefur Mosó stundum ver- ið hálf haltur bær. Auðvitað besti halti bær í heimi en nokkuð haltur engu að síður. Fyrir mann sem ólst upp á Kjuðanum, snókerstofu K. Tomm og Valla í Kjarnanum, vorkennir maður unglingum sem hafa ekkert nema anddyrið á Dom- inos og PlayStation til að drepa tímann. Nei að öllu gríni slepptu þá mætti vera meira að gera, ekki bara fyrir ungt fólk heldur yfir höfuð. Vanda- málið hefur auðvitað í gegnum tíðina verið nálægðin við Reykja- vík. Fólk sækir alla sína afþreyingu þangað: bíó, leikhús, keilu, snóker, pool, pílu og fleira í þeim dúr. Mosó stendur sig þó frábærlega í einu og það er íþróttaafþreying. Fyrir utan frábært starf Aftureld- ingar og ótrúlega fjölbreytni er að finna þó nokkra fótboltavelli, sparkvelli, körfuboltavelli, strand- blak og jafnvel hjólabrettasvæði. Ekki má gleyma hinum mjög svo aflíðandi íþróttavöllum við Var- márskóla sem eru hinn fullkomni staður til að spila hinn goðsagna- kennda leik „Ömmuna“. Það er hins vegar eitt sem sár- vantar í þessa flóru og það er folf- völlur eða frisbee-golf! Einföld og frábær afþreying. Það eru þó nokkrir staðir þar sem hægt væri að setja upp þannig völl. Hlégarð- stúnið og í kringum Varmá, Ullar- nesbrekkan og þar í kring, Reykja- lundar- og Álafosssvæðið. Sonur Mosó, Steindi Jr., sem er forfallinn folafari gæti verið verndari vallar- ins og séð um að viðhalda honum alfarið, frítt? Halli Sverris, lets do this! Mosó í landsliðið í folfi! 3725 a MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA f FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06.30 - 21.30 Helgar: 08.00 - 19.00 Varmárlaug Virkir dagar: kl. 06.30-08.00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 09.00-17.00 og sunnud. kl. 09:00-16:00 hundaeftirlitið í mosfellsbæ Það er alVeG sama hVað hundurinn Þinn er GÓður - ÓKunnuGt fÓlK Veit Það eKKi hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450 Hárgreiðslustofa Helenu & Stubbalubbar Góð aðkoma oG næG bílastæði Barðastöðum 1, Grafarvogi - Sími 586 1717 Kenni á bíl, bifhjól eða skellinöðru! Fáið tilboð, kenni allan daginn Annast einnig ökumat og upprifjun fyrir eldri borgara Lárus Wöhler löggiltur ökukennari Er með mótor- hjólahermi, frábært fyrir byrjendur ÖKuKennsla lárusar gsm 777-5200 - aKamos@simnet.is Snyrti-, nudd & fótaaðgerðastofan Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! Við hjá Sólargeislanum erum starfandi miðlar sem sérhæfum okkur í að hjálpa börnum og unglingum sem eru næm. Að vera sjáandi barn og/eða unglingur getur haft ýmiskonar áhrif á daglegt líf. Næmni er ekki aldursskipt, hún er óháð aldri. Stundum eldist hún af einstaklingum en í sumum tilfellum ekki og oft er það erfitt fyrir viðkomandi. „Þetta er ekki til“ er sú skýring sem við gefum börnunum okkar. Er það nógu góð skýring? Hafþór, Gyða og Jara / 898-6780 / sjaandispamidill@gmail.com Sólargeislinn Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapar r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir íl r r f Gr numýri 3 | 270 Mosfellsb www.bilapartar.is Sí i: 587 7659 www.malbika.is - sími 864-1220 Þjónusta við Mosfellinga - 9 MOSFELLINGUR kemur næst 30. janúar SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hádegiS 27. janúar. Skýja luktirnar fáSt í BymoS RÉTT INGAVERKSTÆÐ I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett @internet.is Ný heiMaSíða - www.joNb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabas tjónaskoðun Ný Laugaból - lögbýli í Mosfellsdal eign vikunnar www.fastmos.is 586 8080 selja... Stefnir á fjögurra ára nám í sirkuslistum Mosfellingurinn Eyrún Ævarsdóttir meðlimur í Sirk us Ísland 16 10. tbL. 11. árg. fimmtudagur 16. ágúst 2012 Dreift frít t inn á öll heiMili og fyrirtæki í Mo sfellsbæ, á k jalarnesi og í k jó s MOSFELLINGUR Gleðileg jól StanSlauSt Stuð Mynd/RaggiÓla Bæjarhátíð Mosfellsbæjar fer fram helgina 24. - 26. ágúst í túninu heima glæsileg dagskrá í miðopnu bæjarhátíð mosfellsbæjar Steindi Jr og Páll Óskar bregða á leik ásamt leikurum úr Gauragangi sem sýndur er í Bæjarleikhúsinu. MOSFELLINGUR á netinu Hvað er að frétta? Sendu okkur línu... mosfellingur@mosfellingur.is

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.