Mosfellingur - 19.05.2006, Blaðsíða 13

Mosfellingur - 19.05.2006, Blaðsíða 13
ORÐIÐ ER LAUST... Hér gefst lesendum kostur á að láta skoðanir sínar í ljós í stuttu máli. Netfangið er mosfellingur@simnet.is 13Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar - Mosfellingur Sveitarstjórnarkosningar í Mosfellsbæ Mosfellingur hitti fólk á förnum vegi og spurði hvað skal kjósa? Rebekka Pétursdóttir og Sara Ósk Þarf að skoða stefnumálin og taka ákvörðun út frá því Sveinn R. Grímannsson Ég er ekki búinn að ákveða þetta ennþá Ingibjörg Sigmarsdóttir Ég er x-D manneskja Kolbrún Lange Ætla að sleppa því, mér líst ekkert á þetta allt saman Baldvin Jóhannesson Vinstri Græna, það er málið Svavar Viktorsson Eins og staðan er í dag er fátt sem heillar mig, býst við að skila inn auðu Runólfur Engilbertsson Ég er ekki búinn að taka ákvörðun enn Aðalheiður Einardóttir Sjálfstæðisflokkinn Tryggvi Þ. Júlíusson Vinstri Græna, alveg pottþétt Elías Þórðarson X-D, það er málið Heiðar Kristjánsson Er ekki búinn að ákveða þessi mál, er að skoða stefnuskrár Agnar F. Gunnarsson Sjálfstæðisflokkinn Kristrún Gestsdóttir Reikna með því að kjósa Vinstri Græna Hjalti Árnason Ég hef ekki gert hug minn upp ennþá Bærinn í blóma Brynjar hafði samband við Mosfelling og sagði: mig lang- aði einungis að nefna það hvað bærinn okkar tekur stakkaskiptum á sumrin. Nú fer allt að blómstra og ég hvet bæjarbúa til þess að nýta veðurblíðuna og gera garðinn sinn fallegan. Nú er tíminn til þess að rækta garðinn og sálu sína um leið. Látum bæinn skarta sínu fegursta í sumar. Gústi Linn Skoðaði kosningamálin og talaði við fólkið í bænum agust@mosfellingur.is Hestafnykur um allt Mig langar vinsamlegast að koma þeim tilmælum á framfæri til hestamanna að þeir eru ekki vinsælir í búðum hér í bæ nýkomnir úr hesthúsinu. Það er óþolandi að standa við búðarkassann og þurfa að anda að sér þessum fnyk frá skepn- unum. Getur fólk ekki allavega sýnt okkur hinum smá virðingu með því að hafa fataskipti áður en það kemur innan um matinn okkar. Með von um tillitssemi og kurteisi í garð okkar hinna. Sigrún Keyrum varlega vegna barnanna Sigríður hringdi í Mosfell- ing og vildi koma eftirfarandi á framfæri: Ég vil biðja fullorðna fólkið um að aka varlega í bæn- um því nú eru börnin okkar farin að vera út um allt að leik. Fólk þarf að hafa augun hjá sér og sína tillitsemi. Við verðum að passa upp á börnin því þau eru framtíðin. fiJÓ‹VAKI Litir: Grænn: pantone 356cvu Rau•ur: pantone 485cvuMarteinn Magnússon Ragnheiður Ríkharðsdóttir Jónas Sigurðsson Karl Tómasson Meðalaldur á lista: 42 ára Elsti maður á lista: Leifur Kr. Jóhannesson 73 ára Yngsti maður á lista: Eva Ómarsdóttir 23 ára. Nýir á lista síðan 2002 = 7 Meðalaldur á lista: 42 ára Elsti maður á lista: Grétar Snær Hjartar- son 69 ára Yngsti maður á lista: Katrín Dögg Hilmarsdóttir 24 ára Nýir á lista síðan 2002 = 7 Meðalaldur á lista: 43 ára Elsti maður á lista: Aagot Árnadóttir 71 árs Yngsti maður á lista: Aþena Mjöll Pétursdóttir 20 ára Nýir á lista síðan 2002 = 9 Meðalaldur á lista: 41 ára Elsti maður á lista: Elísabet Kristjánsdóttir 67 ára Yngsti maður á lista: Katrín Sif Oddgeirsdóttir 19 ára Nýir á lista síðan 2002 = 10 KOSNINGAR 20065.004 Á KJÖR SKRÁ *Prósenturnar sýna hlutfall af greiddum atkvæðum 6 karlar = 42,8% 8 konur = 57,2% 7 karlar = 50% 7 konur = 50% 6 karlar = 42,8% 8 konur = 57,2% 8 karlar = 57,2% 6 konur = 42,8% ÞANN 9. ÁGÚST 1987 VARÐ MOSFELLSSVEIT AÐ BÆ OG FÉKK NAFNIÐ MOSFELLSBÆR.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.