Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.09.2018, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.09.2018, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.9. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA Grænar pottaplöntur eiga sérstaklega vel við þennan stíl. Léttar fléttur Fléttuð húsgögn hafa sérstaklega létt yfirbragð, en efnið er oftar en ekki tágar eða reyr. Efniviðurinn gerir það að verkum að þau koma með náttúrulegt yfirbragð inn á heimilið. Þetta eru ekki sumarhús- gögn heldur eiga þau ekki síður heima í stofunni. Þeir sem vilja fá stemninguna inn á heimilið án þess að fjárfesta í húsgögnum geta keypt smærri hluti eins og körfur til að fá þennan stíl. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Karfa sem þægilegt er að hafa við rúmstokkinn. Søstrene Grene 3.548 kr. Parísarstóllinn var hannaður af hinum þekkta danska hönnuði Arne Jacob- sen og fékk silfurverðlaun á sýningu í París árið 1925. Sika Design hóf framleiðslu á stólnum á ný árið 2014. Epal 246.500 kr. Stóll sem framlengir sumarstemninguna. ILVA 7.450 kr. Handgerð karfa sem til dæmis er góð geymsla fyrir hlý teppi í stofunni. IKEA 3.290 kr. Öðruvísi diskamotta en líka er til gólfmotta í sama stíl. Søstrene Grene 558 kr. Borðlampar úr bambus. ILVA 11.995-19.995 kr. GettyImages/iStockphoto Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Tilboðin gilda til 30. sept. 2018 eða á meðan birgðir endast. RELIEVE Hægindastóll með eða án skemils. Nokkrar útfærslur í áklæði eða leðri. Brons- eða bláberjalitt áklæði, álfótur 189.990 kr. 222.990 kr. Skemill 54.990 kr. 62.990 kr. Svart Fantasy leður 224.990 kr. 264.990 kr. Skemill 64.990 kr. 76.990 kr. Grátt eða dökkblátt bolzano leður 229.990 kr. 274.990 kr. Skemill 69.990 kr. 79.990 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.