Morgunblaðið - 11.09.2018, Page 3

Morgunblaðið - 11.09.2018, Page 3
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 19:30FIM 13. SEP YanPascal Tortelier hljómsveitarstjóri Véronique Gens einsöngvari FelixMendelssohn Forleikur að Draumi á Jónsmessunótt Hector Berlioz Sumarnætur (Les nuits d’été) Richard Strauss Serenaða fyrir blásara Richard Strauss Dauði og uppljómun Sumarstemning ríkir á þessum tónleikum þótt farið sé að hausta. Einsöngvari er Véronique Gens, ein fremsta sópransöngkona Frakklands um þessar mundir. Hún er fastagestur við óperuhús á borð við Covent Garden, Glyndebourne og Parísaróperuna og söng fyrr á þessu ári með Berlínarfílharmóníunni við frábærar undirtektir. Gens syngur einsöng í hinum ljóðræna lagaflokki Sumarnætur eftir Berlioz, sem margir telja eitt hans besta verk. Tónleikarnir eru fyrstu tónleikarnir í Gulri röð og enn er hægt að tryggja sér góð áskriftasætimeð 20%afslætti. Tónleikakynning kl. 18:00 VÉRONIQUE GENS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.