Morgunblaðið - 11.09.2018, Síða 34

Morgunblaðið - 11.09.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Marta Gall og Haukur Ingi Guðnason frá Gallup voru gestir Ísland vaknar í gærmorgun og ræddu ráðstefnu í Hörpu undir yfirskriftinni „Innsýn í framtíðina“. Ráð- stefnan fer fram í dag og þar verður m.a. rætt um hvernig hugurinn virkar við ákvarðantökur. „Áður var haldið að við værum ofboðslega skynsöm og tækjum alltaf rökréttar ákvarðanir sem við byggðum á hlut- lægum gögnum en í ljós hefur komið að þetta er kannski ekki alveg svona einfalt,“ sagði Marta. Bætti Haukur Ingi við að við værum víruð til að spara orku og stytta okkur leið. Hægt er að nálgast viðtalið í hljóði og mynd á k100.is. Hvernig tökum við ákvarðanir? 20.00 Atvinnulífið Sig- urður K. Kolbeinsson heimsækir íslensk fyr- irtæki og kynnir sér starf- semi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir um ís- lenskt atvinnulíf. 20.30 Eldhugar 21.00 Tuttuguogeinn Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.45 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.55 Superstore 14.20 Top Chef 15.10 American House- wife 15.35 Kevin (Probably) Sa- ves the World 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Black-ish 20.10 Rise 21.00 The Good Fight 21.50 Star 22.35 I’m Dying Up Here Dramatísk þáttaröð um grínista sem freista gæf- unnar í Los Angeles á átt- unda áratugnum. Sögu- sviðið er Goldie-grínklúbburinn þar sem efnilegir grínistar komust fljótt að því að brandarabransinn er ekki bara dans á rósum. 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 CSI: Miami 01.30 Mr. Robot 02.15 The Resident 03.05 Quantico 03.50 Elementary Sjónvarp Símans EUROSPORT 19.30 Motor Racing: Porsche Su- percup In Monza, Italy 20.00 Motor Racing: Mid-Season Re- view 20.15 Motor Racing: Eset V4 Cup In Brno, Czech Republic 20.30 Rally: Turkmen Desert Race , Turkmenistan 20.45 Rally: Desafio Ruta 40 , Argentina 21.10 News: Eurosport 2 News 21.20 Tennis: Us Open In New York 22.00 Cycling: Tour Of Spain 23.30 Snooker: Masters In Shanghai, China DR1 18.45 Jeg vil dø 19.30 TV AVISEN 19.55 Sundhedsmagasinet: Ka- nyle eller rynker? 20.20 Sporten 20.30 Annika Bengtzon: En plads i solen 22.00 Taggart: Begra- velsesritualer 22.50 Hun så et mord 23.35 Bonderøven 2015 DR2 18.00 Grænser for grådighed 18.45 Dokumania: Mord i fami- lien 20.00 Fra morddømt til tv- stjerne 20.30 Deadline 21.00 Den økonomiske troldmand 22.05 Outsideren 23.55 Hor- isont: Fra morder til missionær NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Litt av en jobb! 15.30 Oddasat – nyhe- ter på samisk 15.45 Tegnsp- råknytt 15.50 Verdens tøffeste togturer 16.35 Extra 16.50 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Min natur: Svalbard 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Mord uten grenser 20.20 Jeg mot meg 21.00 Distriktsnyheter 21.05 Kveldsnytt 21.20 Det gode bondeliv 21.45 Tidsbonanza 22.30 Lucky man NRK2 14.50 Filmavisen 1958 15.05 Nye triks 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Altaj på 30 dager 17.45 Matematisk brettekunst 18.35 Arktis i fare 19.25 Sanninga om vêret 20.20 Urix 20.40 Frisk uten medisin? 21.35 Kroppsspråk: Sceneskrekk 22.15 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 23.00 NRK nyheter 23.03 Eit vennskap med nebb og klør 23.55 Urix SVT1 14.05 10 år med Skavlan 14.10 Anna Lindh 1957 – 2003 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Fråga Lund 19.00 Det stora racet 19.50 Superswede: En film om Ronnie Peterson 21.20 Rapport 21.30 Liberty 22.30 Shetland SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Agenda valspecial 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Hundra pro- cent bonde 17.30 Förväxlingen 18.00 Kulturveckan 19.00 Aktu- ellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Billions 21.10 Chanel vs. Schiaparelli 22.05 Engelska Antikrundan 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2008-2009 (e) 14.00 Setning Alþingis Bein útsending frá setningu Al- þingis. 15.00 Framapot (e) 15.30 Basl er búskapur (Bonderøven) (e) 16.00 Veröld sem var (Best í heimi) (e) 16.30 Menningin – sam- antekt (e) 17.00 Íslendingar (Jón Páll Sigmarsson) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið (Bidt, brændt og stukket) Hvað ætli gerist þegar hin og þessi skordýr bíta fólk og stinga? 18.15 Handboltaáskorunin (Håndboldmissionen) Tíu strákar sem aldrei hafa spil- að handbolta áður koma saman undir leiðsögn hand- boltakappans Jespers Jen- sen. 18.27 Strandverðirnir (Livr- edderne) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Bannorðið (The A Word II) 21.05 Stacey Dooley: Of- beldi gegn konum í Rúss- landi (Stacey Dooley Inve- stigates: Russia’s War on Women) Heimildarmynd frá BBC. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leitin (Disparue) 23.15 Nikolaj og Júlía (Niko- laj og Julie) Danskur fram- haldsmyndaþáttur um Nikolaj og Julie, hjón á fer- tugsaldri sem eiga fullt í fangi með að finna jafnvægi milli fjölskyldu, vinnu og krefjandi vina. Aðal- hlutverk: Peter Mygind, So- fie Gråbøl og Dejan Cukic. 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin Menning- arþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni. (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Lína Langsokkur 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.20 Grantchester 11.10 Nettir kettir 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.05 American Idol 15.50 Friends 16.35 Wrecked 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Last Week Tonight With John Oliver Spjall- þáttur með John Oliver sem fer yfir atburði vik- unnar á sinn einstaka hátt. 19.55 Anger Management 20.20 Major Crimes 21.05 Castle Rock 21.50 Better Call Saul 22.40 The Art Of More 23.25 Greyzone 00.10 Nashville 00.55 Ballers 01.25 Orange is the New Black 02.20 The Brave 03.50 C.B. Strike 15.35 Turks & Caicos 17.15 Phil Spector 18.50 The Flintstones 20.20 Turks & Caicos 22.00 Deadpool 23.45 The Huntsman: Win- ter’s War 20.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlend- inga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20.30 Mótorhaus (e) Þátt- ur þar sem olíuhausarnir fá að láta ljós sitt skína 21.00 Að norðan 21.30 Mótorhaus (e) Endurt. allan sólarhr. 07.24 Barnaefni 17.06 Rasmus Klumpur 17.11 Strumparnir 17.36 Ævintýraferðin 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Gulla og grænj. 18.11 Stóri og Litli 18.24 Tindur 18.34 K3 18.45 Grettir 19.00 Ástríkur 07.15 Portúgal – Ítalía 08.55 Þjóðadeildarmörkin 09.15 KA – Akureyri 10.45 Seinni bylgjan 12.15 Pepsi-mörk kvenna 13.15 Sviss – Ísland 14.55 Þjóðadeildarmörkin 15.15 Ísland – Slóvakía 17.45 Ísland – Belgía (UEFA Nations League) Bein útsending frá leik Ís- lands og Belgíu í Þjóða- deildinni. 21.30 Þjóðadeildarmörkin 21.50 Pepsi-mörk kvenna 2018 22.55 Spánn – Króatía 07.00 ÍA – Víkingur Ó (In- kasso-deildin 2018) Út- sending frá leik ÍA og Vík- ings Ó í Inkasso-deild karla. 08.40 Norður-Írland – Bosn- ía 10.20 England – Spánn 12.00 Þjóðadeildarmörkin 14.00 Leicester City – Liv- erpool 15.40 Burnley – Manchest- er United 17.20 Messan 18.35 Spánn – Króatía 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 13.30 Setning Alþingis. Bein út- sending frá setningu Alþingis. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni: Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Ís- lands, fer með bæn og blessun. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jazzhátíð Reykjavíkur 2018. Hljóðritanir frá tónleikum á nýaf- staðinni hátíð. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn- valdsson les. (Áður á dagskrá 2000) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Rokkþátturinn Füzz á Rás 2 fór óvænt og skyndilega að snúast um djass síðastliðið föstudagskvöld. Það bendir til þess að póstmódernism- inn sé farinn að teygja anga sína yfir þilið, en hermt er að hann sé með lögheimili á gömlu Gufunni, Rás 1. Tilefnið var heimsókn pí- anistans Sunnu Gunnlaugs- dóttur sem var gestaplötu- snúður þáttarins. Eftir að hafa talað um djass í drykk- langa stund við Ólaf Pál Gunnarsson, umsjónarmann Füzz, þematengdist Sunna loksins og dró úr pússi sínu uppáhaldsrokkplötuna sína. Það reyndist vera „Greatest Hits“-plata sem er grjóthart og ég man hreinlega ekki eftir meira hugrekki í út- varpi lengi. Alltént þekki ég engan rokkspeking sem lítur ekki „Greatest Hits“- plötur hornauga. Sunna lætur sér það greinilega í léttu rúmi liggja og fær prik fyrir dirfskuna. Eins Óli Palli fyrir að halda kúl- inu. Talandi um póstmódern- isma þá leggur vinur minn, sem alla jafna er alþýðu- menning efst í huga, hart að mér að skrá mig í það sem hann kallar „póstmódern- ískar þrælabúðir“ til þess að draga úr líkunum á kulnun í starfi. Vill að ég taki nokkra vinnufélaga með mér. Ég hef verið að bræða þetta með mér en séu slíkar búðir haldnar í Efstaleitinu flækist málið. Er ekki búið að múra Útvarpshúsið inni með íbúðablokkum? Lítið Füzz í því. Djass í Füzz Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Grjóthörð Sunna Gunnlaugs. Erlendar stöðvar 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 One Born Every Min- ute 21.40 The Originals 22.25 Supernatural 23.10 The Hundred 23.55 The Newsroom 00.55 Flash 01.40 Supergirl 02.25 Legends of Tomorrow 03.10 Arrow Stöð 3 Á toppi breska listans á þessum degi árið 1965 voru rokkararnir í Rolling Stones með Mick Jagger í farar- broddi. Lagið „(I can’t get no) Satisfaction“ var jafn- framt fjórða lag sveitarinnar til að komast á toppinn þar í landi. Lagið fæddist á hótelherbergi í Flórída þar sem Keith Richards tók upp grófa útgáfu af hinu fræga gítar-riffi lagsins. Í miðri upptöku sofnaði Richards og sagði að þegar hann hlustaði morguninn eftir hefði heyrst gítarspil í tvær mínútur, svo hefði gítarinn þagn- að og við tekið hrotur í 40 mínútur! Sofnaði í miðri upptöku 40 mínútna hrotur heyrðust á demóinu. K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 20.30 Charles Stanl- ey 21.00 Joseph Prince- New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göt- urnar Marta Gall og Haukur Ingi á K100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.