Morgunblaðið - 19.09.2018, Síða 25

Morgunblaðið - 19.09.2018, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2018 25 Raðauglýsingar 569 1100 Íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á Akureyri 13. nóvember, Ísafirði 14. nóvember, Egils- stöðum 15. nóvember og í Reykjavík 19. til 23. nóvember. Skráning er hafin og fer fram með rafrænum hætti á www.mimir.is. Prófgjald er 25.000 kr. Útlendingastofnun Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 171. fundi sínum þann 7. júní 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulagsbreytingar: Bjargsland II í Borgarnesi Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Skv. tillögunni breytist afmörkun íbúðarsvæðis Í10 og Í11 auk verslunar- og þjónustusvæðis S2. Íbúðarsvæði Í10 minnkar og verður einungis vestan Hrafnakletts, þ.e. tekur til gatnanna Kvíaholts, Stekkjarholts og Stöðulsholts. Íbúðasvæði Í12 verður til og afmarkast af Hrafnakletti til norðausturs og nýrri safngötu sem tengist þvert á Hrafnaklett. Svæðið nær yfir Fjóluklett og nýtt byggingarsvæði norðan hennar og að Í11. Opið svæði til sérstakra nota O15 (leikvöllur) fellur út og óbyggt svæði minnkar. Skipulagssvæðið er u.þ.b. 19,3 ha að stærð. Nýting lóða er skilgreind sérstaklega í deiliskipulaginu, ýmist með nýtingarhlutfalli eða hámarksbyggingarmagni. Ábendingar frá lögaðilum úr lýsingarferli hafa verið teknar til greina í breytingartillögunni. Málsmeðferð verður samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Bjargsland II í Borgarnesi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bjargslands II. Að mati sveitarstjórnar Borgarbyggðar er nú talin þörf á að breyta framboði byggingarlóða þannig að færri lóðir verði fyrir einbýlishús en fleiri fyrir raðhús og smærri íbúðir. Ennfremur er talið nauðsynlegt að koma fyrir vegtengingu að næsta fyrirhugaða íbúðarsvæði, en það svæði er áætlað norðan við Bjargsland II. Ofantalin atriði og ákvörðun um að stækka skipulagssvæðið til norðurs og bæta við það atvinnulóðum við Egilsholt, leiddu til þess að ákveðið var að uppfæra skipulagið í heild þ.e. uppdrátt, skipulagslýsingu og skipulagsskilmála. Málsmeðferð verður samkvæmt 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 175. fundi sínum þann 13. september 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulagsbreytingar: Eskiholt 2 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Þær breytingar sem um ræðir er stækkun frístundabyggðarinnar til norðurs um 28 lóðir, stækkun 2 lóða og sameining 3 lóða, í landi sem tekið hefur verið úr landbúnaðarnotkun. Stækkunin er innan núverandi deiliskipulagsmarka. Aðkoma að nýja svæðinu er eftir núverandi vegi fyrir neðan Þverbrekku, en þar tekur við nýr vegur sem greinist í fjóra botnlanga. Vatnsból á svæðinu hefur verið lagt af og er byggðin nú tengd vatnsveitu Veitna. Málsmeðferð verður samkvæmt 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 19. sept- ember til 31. október 2018 og verða einnig aðgengilegar á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Hverjum þeim aðila sem hagsmuna á að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagstillögurnar. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en miðvikudaginn 31. október 2018 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is. Miðvikudaginn 3. október 2018 milli kl. 17:00 og 18:00 verða starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar með opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi þar sem breytingar- tillögurnar verða kynntar þeim sem þess óska. Hraunsnef Lýsing á breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Hraunsnef í Norðurárdal. Fyrirhugað er að breyta Aðalskipulagi Borgarbyggðar, bæta við frístundabyggð (F148) á um 21 ha svæði í landi Hraunsnefs, innan frístunda- svæðisins verða 12 frístundahús. Bent er á að hér er um að ræða breytta lýsingartillögu, sem áður hefur verið auglýst, og kemur þessi lýsing í stað þeirrar fyrri. Málsmeðferð verður samkvæmt 36. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagslýsing liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 19. september til 3. október 2018 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Skriflegum ábendingum vegna lýsingar á breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 - 2022, skal komið á fram- færi bréflega eða með tölvupósti við umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar, í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgar- braut 14, Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is eigi síðar en föstudaginn 5. október 2018. Miðvikudaginn 26. september 2018 milli kl. 17:00 og 18:00 verða starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar með opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi þar sem breytingartillagan verður kynnt þeim sem þess óska. Borgarbyggð Auglýsing um Aðalskipulag Rangárþings ytra 2016-2028 Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að auglýsa tillögu að aðalskipulagi Rangárþings ytra skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2028 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2010-2022.Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð. Skipulagstillagan verður til sýnis í afgreiðslu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3 á Hellu og hjá embætti skipu- lags- og byggingarfulltrúa í sama húsnæði. Á sama tíma verður tillagan aðgengileg hjá Skipulagsstofnun bæði í sýningarrými að Borgartúni 7b og á vefsíðunni www.skipulag.is. Þá eru öll gögn aðalskipulagsins aðgengileg rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins Rangárþings ytra, www.ry.is, undir glugganum „Skipulagsmál til kynningar“. Athugasemdir við tillöguna. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til 7. nóvember 2018. Skila skal inn skrif- legum athugasemdum til skipulagsfulltrúa á skrifstofu hans að Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hellu b.t. skipulagsfull- trúa eða á netfangið birgir@ry.is Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson skipulagsfulltrúi. Rangárþing ytra Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi Opin vinnustofa kl.9:00-12:30 - Foreldramorgnar kl.9:30- 11:30 - Yoga með Grétu 60+ kl.12:30-13:30 - Söngstund kl.13:45-14:30 - Kaffi kl.14:30-15:20 - Bókaspjall með Hrafni Jökulssyni kl.15:00-15:45. Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og léttur hádegisverður á eftir gegn vægu gjaldi fyrir þá sem vilja. Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl.13 til 16. Leikfimi með Öldu Maríu, haustferð kynnt og skráning. Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Árskógar Handavinna með leiðb. kl. 9-16. Opin smíðastofa kl. 9-16. Stóladans með Þórey kl. 10. Opið hús, t.d. vist og bridge kl. 13-16. Opið fyrir úti- og innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700. Boðinn Handavinnustofa opin frá 9.00 - 15.00. Vatnsleikfimi kl. 14.30. Leshópur kl. 15.00.. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10- 10:30. Myndlist kl. 9-12. Boccia kl. 10:40-11:20. Spiladagur, frjáls spila- mennska kl. 12:30-15:50. Opið kaffihús kl. 14:30-15:15. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Upplestur kl.10.10. Boccia kl.13.30. Kaffiveitingar kl.14.30. Allir velkomnir! Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi 9-10, bókband 9-13, postulínsmálun 9-12, tölvu og snjallsímaaðstoð 10-11, bókband 13-17, frjáls spilamennska 13-16:30, myndlist 13:30-16:30, dansleikur með Vitatorgsbandinu 14-15, söguhópur 15:30-16:15. Sölukynning á snyrtivörum í setustofu 2. hæðar frá 11:30-15. Verið velkomin til okkar á Vitatorg, Lindargötu 59. Síminn er 411-9450 Garðabæ Vatnsleikf. Sjál. kl.7:30/15:00. Kvennaleikf. Sjál. kl.9:30. Liðstyrkur. Sjál. kl.10:15. Kvennaleikf. Ásg. kl.11:30. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. Bridge í Jónshúsi kl. 13:00. Leir í Kirkjuhvoli kl: 13:00. Gerðuberg Opin Handavinnustofan kl. 08:30-16:00. Útskurðurm/leiðbeinanda kl. 09:00-12:00 . Leikfimi Helgu Ben. kl. 11:00-11:30 Útskurður / Pappamódel m/leiðb. kl 13:00-16:00. Félagsvist kl. 13:00-16:00. Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9.00 Handavinna, kl. 9.00 Byrjenda-Boccia, kl. 9.30 Glerlist, kl. 13.00 Félagsvist, kl. 13.00 Postulínsmálun. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í Grensáskirkju kl. 14. Helgistund, upplestur ofl. Kaffiveitingar. Verið hjartanlega velkomin Guðríðarkirkja Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 19. sept. kl: 13:10. Helgistund og söngur. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir fjallar um drauma og merkingu þeirra. Spjall kaffi og meðlæti á kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, Hrönn og Lovísa. Gullsmári Myndlist kl 9.00, Postulínsmálun /Kvennabridge / Sil- fursmíði kl 13.00, Línudans fyrir lengra komna kl 16.00, Línudans fyrir byrjendur kl 17.00 Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Útskurður með leiðbeinanda, kl. 9-12, 500kr skiptið, allir velkomnir. Opin handavinna kl. 9 – 14. Hádegismatur kl. 11.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, jóga með Carynu kl. 9, útvarpsleikfimi kl. 9.45, zumba og leikfimi með Carynu kl. 10 og hádegismatur kl. 11.30. Handavinna kl. 13, liðleiki á stólum og slökun með Önnu kl. 13.15, línudans með Ingu kl. 13.30 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Opnar 8.50. Við hringborðið 8.50, boðið upp á kaffi. Ljóðahópur Soffíu 9.45-11.30, línudans með Ingu 10.00-11.15, hádegismatur 11.30 (panta þarf fyrir 9 samdægurs), hádegismatur 11.30. Zumabaleikfimi með Auði 13.00-13.50, kaffi 14.30, tálgun með Valdóri 13.30-16.00. Bókmenntahópur 3ja hvert miðvikudagskv. 19.30- 21.00. Allir velkomnir, óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411-2790. Korpúlfar Gönguhópar kl. 10 frá Borgum. Kynningarhátíð kl. 13:00 í Borgum, fræðsla um félagsstarfið, sýnd myndbönd, leiðbeinendur kynna sín námskeið, upplýsingar um haustferð Korpúlfa, forsala á miðum á haustfagnað Korpúlfa, Örn gleðigjafi skemmtir, kaffi og hátíðarkaka. Vonumst til að sjá ykkur sem flest í hátíðarskapi. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, morgunleikfimi kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10-12, upplestur kl.11, félagsvist kl.14, bónusbíllinn kl.14.40, heimildarmyndasýning kl.16. Seltjarnarnes Gler, glerbræðsla kl 9. og 13.á neðri hæð Félagsheimilins við Suðurstr.. Leir Skólabraut kl. 9. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12. Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Ath. Skráning hafinn á haustfagnaðinn sem verður í slanum á Skólabraut fimmtudaginn 27. september kl. 16.00 - 19.00. Uppl. og skráning í síma 8939800. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 – 16. Heitt á könnunni frá kl. 10 – 11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30 – 12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Handavin- nuhópur hittist kl. 13.00. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586. Stangarhylur 4, Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10.00 , kaffi og rúnnstykki eftir göngu.Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30 stjórnandi Gylfi Gunnarsson. Félagslíf Lofgjörðarsamkoma kl. 20 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður Ragnar Gunnars- son. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.