Morgunblaðið - 19.09.2018, Síða 28

Morgunblaðið - 19.09.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2018 Sagt var um gamalt fólk og veilt að það ætti „ekki heimangengt aftur“ eftir að hafa lent á sjúkrahúsi. Mein- ingin var reyndar sú að það ætti ekki afturkvæmt heim – að eiga afturkvæmt á e-n stað er að mega eða geta komið þangað aftur. Að eiga ekki heimangengt þýðir að komast ekki að heiman. Málið 19. september 1667 Gullskipið Het Wapen van Amsterdam strandaði á Skeiðarársandi og fórust þar um 140 manns. Skipið var hlaðið dýrum farmi, gulli, silfri, perlum o.fl. Meira en þrjú hundruð árum síðar var mikil leit gerð að skipinu. 19. september 1802 Kona á Hellnahól í Rangár- vallasýslu fæddi andvana tvíbura, stúlkubörn sem voru „samangróin frá öxlum niður til naflans“, eins og segir í prestsþjónustubók Holtssóknar. Þótti þetta tíð- indum sæta. 19. september 1981 Ellefu manna áhöfn Tungu- foss var bjargað við mjög erfið skilyrði í fárviðri á Ermarsundi. Skipið fékk á sig brotsjó, lagðist á hliðina og sökk. Fjögur skip fórust á þessu svæði sama kvöldið. Árið eftir sæmdi forseti Ís- lands björgunarmennina af- reksmerki. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 7 8 4 6 1 5 2 9 3 9 1 2 3 4 7 6 5 8 6 3 5 9 2 8 7 1 4 2 7 6 4 5 1 3 8 9 1 4 3 8 9 2 5 7 6 8 5 9 7 6 3 4 2 1 3 2 1 5 8 4 9 6 7 4 9 8 2 7 6 1 3 5 5 6 7 1 3 9 8 4 2 9 2 4 3 6 5 8 7 1 8 6 7 1 4 2 9 5 3 3 5 1 9 7 8 4 2 6 4 1 9 8 5 6 7 3 2 2 7 5 4 3 9 6 1 8 6 8 3 7 2 1 5 9 4 7 3 2 5 8 4 1 6 9 5 9 8 6 1 3 2 4 7 1 4 6 2 9 7 3 8 5 9 6 7 8 2 5 1 3 4 8 4 5 7 1 3 2 9 6 1 3 2 4 6 9 5 7 8 5 9 1 6 3 7 4 8 2 3 8 6 9 4 2 7 5 1 2 7 4 1 5 8 3 6 9 7 5 9 2 8 4 6 1 3 4 1 3 5 9 6 8 2 7 6 2 8 3 7 1 9 4 5 Lausn sudoku 4 2 9 6 1 6 4 1 4 9 2 7 8 3 1 3 2 8 9 9 7 3 7 1 4 9 6 7 1 5 4 6 9 5 6 7 3 7 3 8 6 8 7 9 4 7 1 5 8 3 1 3 5 5 3 4 1 2 2 8 1 3 4 8 3 8 5 9 5 9 2 8 9 6 4 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Y D S J I S N G U R O A M C Y N N H U D C K T Q T P I U P U P Q W F W M N I T L O H G N I Þ N D E G K E R V J G F Z K L R B I I A E Q J A V S Q Ó B X N S A J O P X Z A H A N Z N V L K U Z F K I Ú P T V E E N A N J I A I B L H H N C B N P O I Q K C I N S L Á L D G S Q P Z U Y J J R F I F V S I N N U K R O R A L Ó S A M Y E E M F R J Ó O F N Æ M I U K M M V N I Í T Y O F Z E Z K H W Z G N X U Í N R B U E I N K A L Í F S I N S H T I K U M Ö S A T A B Á D J H A F P Ó N S X F Ú T V A R P S Á V A R P I R N H E R N A Ð A R S T Ö R F L E R P S I Ð F E R Ð I S L E G A N R T K G V Y W E B I B L Í U R N A R O A U K R O C F Q S N I S N N A M U Ð Æ R P Annmarkana Biblíurnar Einkalífsins Frjóofnæmi Gnúpinum Hernaðarstörf Jólasveininn Prótínefni Ræðumannsins Siðferðislegan Skrímsli Sólarorkunni Ábatasömu Álfarnir Útvarpsávarpi Þingholtin Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Slá Kuldablær Órögu Vaska Átroðning Vita Haggast Endir Ómerk Árás Ákveðinn Hússtæði Tún Misfelli Bæta Aða Lögmál Ryk Regin Agga 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óþokki 7) Leika 8) Gamall 9) Aldan 12) Stétt 13) Litar 14) Ómerk 17) Reiðri 18) Kompa 19) Pannan Lóðrétt: 2) Þrautum 3) Kraftur 4) Illa 5) Vind 6) Mann 10) Leikinn 11) Aragrúa 14) Óska 15) Eymd 16) Krap Lausn síðustu gátu 197 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Be3 Rg4 7. Bc1 Rf6 8. f3 e5 9. Rb3 Be6 10. Be3 h5 11. Dd2 Rbd7 12. 0-0-0 Hc8 13. Kb1 b5 14. g3 Be7 15. Rd5 Bxd5 16. exd5 Rb6 17. Bxb6 Dxb6 18. Bh3 Hc7 19. Hhe1 h4 20. Dg2 a5 21. f4 a4 22. Rc1 0-0 23. fxe5 dxe5 24. gxh4 a3 25. Hg1 Re8 26. Rd3 Bf6 27. Rf2 e4 28. Rxe4 Bxb2 29. d6 Hc4 30. d7 Hb4 31. Hd3 Bf6+ 32. Kc1 Staðan kom upp í atskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Bandaríkjamaðurinn Hikaru Nakamura (2.777) hafði svart gegn Armenanum Levon Aronjan (2.767). 32. … Hxe4! 33. Hgd1 hvítur hefði einnig tapað eftir 33. Dxe4 Dxg1+. 33. … Hxh4 34. Bg4 Rc7 35. d8=D Bxd8 36. Hxd8 De3+ 37. Kb1 Dc3 38. Hxf8+ Kxf8 39. Hd8+ Re8 40. Hxe8+ Kxe8 41. De4+ Kf8 42. Da8+ Ke7 43. De4+ Kd6 44. Df4+ De5 og svartur innbyrti vinninginn skömmu síðar. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Viðsnúningur. S-Allir Norður ♠G962 ♥D1064 ♦Á64 ♣72 Vestur Austur ♠ÁD103 ♠875 ♥5 ♥872 ♦10983 ♦DG5 ♣KD103 ♣9865 Suður ♠K4 ♥ÁKG93 ♦K72 ♣ÁG4 Suður spilar 4♥. „Við spilum viðsnúinn Bergen – þrír tíglar er veikari stuðningur en þrjú lauf.“ Óumbeðinn og stoltur tók suður að sér að útskýra sagnir. „Já, já,“ sagði vestur óþolinmóður og spilaði út laufkóng. Hann hafði látið á móti sér að skipta sér af sögnum og var ekki viss um þá ákvörðun. Suður opnaði á 1♥, vestur íhugaði að dobla, en hætti við – fannst hann ekki eiga nóg. Norður sagði þá 3♦ (fjórlitarstuðningur í hjarta og 6-9 punktar) og suður lauk sögnum með 4♥. Og laufkóngur lá á borðinu. Sagnhafi fylgdi hratt með fjarkanum heima – Bath Coup, hvorki meira né minna. En austur hafði vísað laufinu frá og vestur skipti yfir í tígultíu. Þar með var vörnin komin vel á veg með að sækja úrslitaslaginn á tígul. Einn niður. Vestur gat ekki stillt sig: „Hér hefði verið betra að nota viðsnúið Bath Coup og drepa strax á laufás.“ Loftpressur - stórar sem smáar www.versdagsins.is ...Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki. Ég hef rist þig í lófa mér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.