Morgunblaðið - 29.09.2018, Síða 48

Morgunblaðið - 29.09.2018, Síða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2018 Sýning á myndum ljósmyndarans Jean-Marie Ghislains og kafarans Leinu Sato af kynnum þeirra af hvölum var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Sato stundar köfun án súrefnisbúnaðar. Í dag kl. 14 verður svo heimildar- myndin Mére océan, eða Hafmóðir, sýnd í sal Alliance Française að Tryggvagötu 8. Sato mun þar segja frá myndinni og sitja fyrir svörum. Myndin er með frönsku tali og enskum texta og er sýningin í boði franska sendiráðsins, Alliance Française í Reykjavík og Reykja- víkurborgar. Hún hlaut styrk frá Whales of Iceland og Special Tours Iceland en Icelandair styrkti The Elemen’Terre verkefnið sem sýn- ingarnar tengjast. Sato svarar spurningum um Hafmóður Kynni Kafarinn Sato og forvitinn hvalur. Sýningunni Einskismanns- land – Ríkir þar fegurðin ein? lýkur á morgun í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi og verður sama dag kl. 15 boðið upp á leiðsögn á Kjarvalsstöðum um sýninguna með safnstjóranum Ólöfu K. Sigurðar- dóttur. Ólöf mun leiða gesti um sögu- legan hluta sýningarinnar en í hon- um má sjá málverk eftir 15 lista- menn af víðernum landsins auk ljósmynda, skissa og kvikmynda frá hálendinu, eins og segir í tilkynn- ingu. Sýningin er tvískipt, sögu- legur hluti hennar á Kjarvals- stöðum en verk eftir listamenn 21. aldarinnar í Hafnarhúsi. Hún er hluti af Listahátíð í Reykjavík og 100 ára afmæli fullveldis þjóðar- innar. Aðgöngumiði á safnið gildir á leiðsögnina. Leiðsögn á lokadegi Einskismannslands Ólöf K. Sigurðardóttir Kammersveit Reykjavíkur kemur fram á tónleikum á Kvoslæk á morgun kl. 15 og bera þeir yfir- skriftina Svanur ber undir bring- udúni banasár. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Jón Ás- geirsson og Felix Mendelsohn Bartholdy. Kammersveitina skipa fiðluleikararnir Rut Ingólfsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Hildi- gunnur Halldórsdóttir og Júlíana E. Kjartansdóttir, víóluleikar- arnir Guðrún Hrund Harðardóttir og Svava Bernharðsdóttir, selló- leikararnir Inga Rós Ingólfsdóttir og Sigurður Halldórsson og kontrabassaleikarinn Richard Korn. Kammersveitin Heldur tónleika á Kvoslæk á morgun. Hér sést hún í rjómablíðu. Svanur ber undir bringudúni banasár Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari heldur upp á sjötugsafmæli sitt á þessu ári með eigin tónleikaröð. Í henni flytur hún öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Tónleikarnir eru tíu í heildina og hafa ýmsir pí- anóleikarar komið fram með Guð- nýju. Tónleikar hafa verið haldnir á síðasta sunnudegi hvers mánaðar í Hannesarholti og hefjast kl. 12.15. Á morgun verða haldnir tónleik- ar og leikur Jane Sutarjo með Guð- nýju að þessu sinni. 28. október verður það svo píanóleikarinn Rich- ard Simm og 25. nóvember Bjarni Frímann Bjarnason. Frekari upplýsingar má finna á Facebook-viðburði tónleikaraðar- innar og á vefsíðu Hannesarholts, hannesarholt.is. Sutarjo og Guðný leika Mozart Dúett Guðný og Jane Sutarjo. Bandaríski orgel- leikarinn James David Hicks held- ur tónleika á veg- um Listvinafél- ags Hallgríms- kirkju í dag kl. 17 í kirkjunni. Hicks mun frumflytja verk eftir tvö ís- lensk tónskáld, „Lingua“ (2018) eftir Gunnar Andreas Kristinsson og „Himna smiður“ (2017) eftir Sigurð Sævarsson. Hicks mun einnig leika verk Kristian Blak, Fredrik Sixten, Nils Lindberg, Lars Karlsson, Anders Börjesson, Jesper Madsen og „Fant- asíu um Ísland, farsæla frón“ eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. „Yfirskrift tónleikanna er Norræn orgeltónlist en James hefur undan- farin ár lagt ríka áherslu á að auðga orgelbókmenntir Norðurlandanna með því að panta verk frá norræn- um tónskáldum. Þessi verk hefur hann einnig hljóðritað fyrir geisla- diska, leikin á mörg frægustu orgel Norðurlandanna og mun hann taka upp á geisladisk Klais-orgel Hall- grímskirkju á næstunni og kemur það út hjá útgáfufyrirtækinu Pro Organo,“ segir í tilkynningu. Hicks flytur nor- ræna orgeltónlist James David Hicks RIFF - Reykjavík International Film Festival Á hennar herðum Bíó Paradís 13.00 Litháen og fall Sovétríkjanna Bíó Paradís 13.00 Bjargræði Bíó Paradís 13.15 Erlendar stuttmyndir 2 Bíó Paradís 14.45 Konunglegur kostur Bíó Paradís 15.00 Framhjáhald Bíó Paradís 17.00 Leitin að Ingmar Bergman Bíó Paradís 18.00 Snertu mig ekki Bíó Paradís 18.00 Yfir markið Bíó Paradís 19.15 Hreinsun Bíó Paradís 20.00 M Bíó Paradís 20.30 Tumbbad Bíó Paradís 21.00 Donbass Bíó Paradís 21.45 Barbara Rubin og New York neðan- jarðarsenan Bíó Paradís 22.30 Andvökusögur Bíó Paradís 23.00 Night School 12 Metacritic 76/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.40 Sambíóin Álfabakka 17.40, 19.30, 20.00, 21.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Peppermint 16 Metacritic 29/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 19.40, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.15 Loving Pablo 16 Metacritic 42/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Juliet, Naked 16 Metacritic 67/100 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.20, 20.40 Little Italy 12 Metacritic 55/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 The Nun 16 Metacritic 46/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.20 The Meg 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 46/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Kringlunni 21.50 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 10.40, 12.50, 13.00, 15.00, 15.20, 17.10, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 12.20, 14.40, 17.00, 19.20 Sambíóin Akureyri 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Crazy Rich Asians Metacritic 74/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 19.20 The Predator 16 Metacritic 49/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 20.10, 22.50 Mission: Impossible - Fallout 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.40 Alpha 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 63/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 15.30, 17.50 Össi Laugarásbíó 13.40, 15.40, 18.00 Smárabíó 13.10, 15.20, 17.30 Háskólabíó 15.40 Mæja býfluga Smárabíó 12.50, 15.00, 17.20 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Christopher Robin Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 13.00 Sambíóin Kringlunni 12.30, 14.40 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 13.00 A Simple Favor 12 Smárabíó 20.00, 22.00, 22.40 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.40 Kona fer í stríð Metacritic 81/100 IMDb 7,7/10 Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.00 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.10 Smárabíó 12.50, 13.30, 15.50, 16.30, 19.00, 19.30, 22.30 Háskólabíó 15.30, 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Lof mér að falla 14 Smáfótur Metacritic 58/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 10.40, 11.00, 11.20, 13.00, 13.30, 14.20, 15.20, 15.40, 17.40, 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Kringlunni 12.50, 15.00, 17.20 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40, 17.50 Háskólabíó 15.30, 18.10 Mamma Mia! Here We Go Again Sophie rekur nú gistiheim- ilið og lærir um fortíð móð- ur sinnar en er ófrísk sjálf. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 17.40 Háskólabíó 15.20, 20.30 Borgarbíó Akureyri 17.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.