Morgunblaðið - 10.10.2018, Page 15
BLEIKT BOÐ
BJÓÐA ÞÉR Í
Yfirgullsmiður Jóns & Óskars, Páll Sveinsson, vann
hönnunarsamkeppni Félags Íslenskra Gullsmiða um
hönnun Bleiku Slaufunnar í ár. Til að styrja Krabba-
meinsfélagið enn frekar kom Páll með þá snilldarhug-
mynd að hanna gullslaufu (gullútgáfu Bleiku Slaufunnar)
sem boðin verður upp á Facebooksíðu Bleiku Slaufunnar
10.-12. október, og til sýnis í verslun Jóns & Óskars,
Laugavegi 61 á meðan uppboðinu stendur. Þetta er
í fyrsta sinn sem Bleika Slaufan er smíðuð úr gulli.
Einstök gull útgáfa Bleiku
Slaufunnar, hönnuð af Páli
Sveinssyni, boðin upp til styrktar
Krabbameinsfélagsins
Gjöf frá Essie
fylgir viðhafnarslaufum
Veitingar í boði
LAUGAVEGI 61
miðvikudaginn 10. október kl. 17-19
Jónsi
skemmtir gestum