Morgunblaðið - 10.10.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Taylor Swift var valin kona ársins hjá bandaríska tíma-
ritinu Billboard á þessum degi árið 2014. Var það í ann-
að sinn sem hún hlaut titilinn en fyrst hlaut hún þann
heiður árið 2011, aðeins 22 ára gömul. Um tímamót var
að ræða þar sem þetta var í fyrsta skiptið í sögu tíma-
ritsins sem einstaklingur hlaut titilinn í tvígang. Nafn-
bótina hlýtur sú tónlistarkona sem skarar fram úr og er
talin hafa veitt tónlistariðnaðinum innblástur með
árangri sínum, forystuhæfileikum og nýsköpun á árinu.
Taylor Swift markaði tímamót.
Framúrskarandi tónlistarkona
20.00 Heim til Spánar
Fréttaþáttur um sístækk-
andi Íslendingasamfélag á
Spáni.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti.
21.00 21 – Fréttaþáttur
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your
Mother
13.20 Dr. Phil
14.05 Ally McBeal
14.50 Ný sýn
15.25 Með Loga
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American House-
wife Bandarískur gam-
anþáttur um ósköp venju-
lega húsmóður.
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Station 19 Drama-
tísk þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og -konur í
Seattle sem leggja líf sitt
að veði til að bjarga öðr-
um. Á sama tíma gengur
á ýmsu í einkalífinu.
Þættirnir eru frá þeim
sömu og framleiða Grey’s
Anatomy.
22.35 Elementary
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 Billions
02.35 The Handmaid’s
Tale
03.35 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
20.35 Cycling: Italy 21.30
News: Eurosport 2 News 21.45
Tennis: Wta Tournament In Linz,
Austria 22.30 Cycling: Italy
23.30 Tennis: Wta Tournament
In Linz, Austria
DR1
18.00 Gift ved første blik 18.45
Fanget i afhængighed – Lu-
domani og porno 19.30 TV AV-
ISEN 19.55 Kulturmagasinet
Gejst 20.20 Sporten 20.30 Arne
Dahls A-gruppen: Vældige vande
22.00 Taggart: Onde øjne
DR2
18.00 Det som skjules i sneen
19.30 En pige forsvinder 20.30
Deadline 21.00 Hemmelige am-
erikanske missioner II (3-8)
21.40 Den amerikanske mafia:
Kongen af New York 22.25 Jag-
ten på G-punktet 23.20 Det
franske politi indefra
NRK1
15.45 Tegnspråknytt 15.55
Mord i paradis 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen
17.45 Forbrukerinspektørene
18.25 Norge nå 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Jesus lever på Karmøy
19.50 Heftige hus 20.55 Dist-
riktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Torp 21.45 Team Inge-
brigtsen 22.25 Lottomillionær-
ane
NRK2
13.20 Abels tårn 14.00 Vår
mann i Teheran 14.45 Urix
15.05 Nye triks 16.00 Dagsnytt
atten 17.00 Billy Connolly møter
døden 17.45 Torp 18.15 Arki-
tektens hytte: Snorre Stinessen
18.45 Krøll på hjernen – dei sju
dødssyndene 19.15 Vikinglotto
19.25 På djupt vatn 20.20 Urix
20.40 Slaveriets historie: Sukker
og opprør 21.30 Flink pike
22.45 Børsemakerne 23.00
NRK nyheter 23.03 Frå is til eld
og vitskapen bak
SVT1
12.10 Det stora racet 13.00 De
stora träden 14.30 Drömyrke:
veterinär 15.00 Strömsö 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00
Uppdrag granskning 19.00 Sa-
rah’s sound of musicals 19.30
Världens sämsta indier 20.00
Kampen om livet 20.30 Lärlab-
bet 21.00 Våga snacka 21.15
Rapport 21.20 Tjejer gör lumpen
21.50 I heroinets spår
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Hundraårskåken 14.45
Vad hände sen? 15.15 Nyheter
på lätt svenska 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Engelska Antik-
rundan 17.00 Helt historiskt
17.30 Förväxlingen 18.00 Men-
ingen med livet 18.30 Hemma
hos arkitekten 19.00 Aktuellt
19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Deutschland 83 21.00
Vetenskapens värld 22.00 Berg-
mans video 22.45 Plus 23.15
Jakttid 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009-2010 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
Halldór um… (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Gott kvöld (e)
15.15 Úr Gullkistu RÚV:
Bakka-Baldur (e)
16.15 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali við Hemma Gunn (e)
17.00 Úr Gullkistu RÚV:
Eldsmiðjan (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Sögur úr Andabæ
18.45 Úti í umferðinni
(Örugg á hjólinu) (e)
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Ofurheilar – Svefn-
leysi (Superhjerner – med
Peter Lund Madsen: Søvn-
løshed) Dönsk heimildar-
þáttaröð í þremur hlutum
þar sem heilasérfræðing-
urinn Peter Lund Madsen
hittir fólk sem hefur þurft
að gjalda þess að hafa of-
reynt sig andlega.
21.10 Rívíeran (Riviera)
Spennumyndaflokkur í tíu
þáttum Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Víetnamstríðið (The
Vietnam War) Vönduð
heimildaþáttaröð í tíu hlut-
um. Stranglega bannað
börnum.
23.15 Vegir Drottins (Herr-
ens veje) Danskt fjöl-
skyldudrama þar sem velt
er upp tilgangi trúarinnar í
samfélaginu. Presturinn
Johannes er dáður af son-
um sínum en gerir hiklaust
upp á milli þeirra, deilir og
drottnar. (e) Bannað
börnum.
00.15 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan. (e)
00.50 Kastljós (e)
01.05 Menningin (e)
01.15 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Jamie’s 15 Minute
Meals
10.45 The Big Bang Theory
11.05 Spurningabomban
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef
13.45 The Heart Guy
14.35 The Night Shift
15.20 Léttir sprettir
15.45 PJ Karsjó
16.15 The Bold Type
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 I Feel Bad
19.55 Einfalt með Evu
20.20 Grey’s Anatomy
21.05 The Good Doctor
21.50 Wentworth
22.35 Orange is the New
Black
23.35 Lethal Weapon
00.20 Animal Kingdom
01.05 Ballers
01.35 StartUp
02.20 Two Wrongs
03.50 Pure Genius
19.00 Swan Princess: A Ro-
yal Family Tale
20.25 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
22.00 Hancock
23.35 Burnt
01.15 The Driftless Area
20.00 Uppskrift að góðum
degi Hvernig lítur hinn
fullkomni dagur út?
20.30 Heilsa úr Føroyum
Færeysk fyrirtæki efndu til
sýningar á Akureyri í
haust, þar sem þau kynntu
starfsemi sína.
21.00 Uppskrift að góðum
degi
21.30 Heilsa úr Føroyum
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Open Season 2
07.15 Ítölsku mörkin
08.05 Brighton – West Ham
09.45 Liverpool – Man. C.
11.25 Messan
12.25 Meistaradeild Evr-
ópu
12.50 Fréttaþáttur Þjóða-
deildarinnar
13.20 Valur – Haukar
14.50 Valur – ÍR
16.20 Seinni bylgjan
17.50 Olísdeild karla
19.50 Fram – Haukar
21.30 Premier League Re-
view 2018/2019
22.25 Haukar – Valur
08.00 Watford – Bournemo-
uth
09.40 Leicester – Everton
11.20 Southampton –
Chelsea
13.00 Torino – Frosinone
(Ítalski boltinn 2018/2019)
14.40 Empoli – Roma
16.20 Ítölsku mörkin
2018/2019
16.50 KA – Grótta
18.20 Haukar – Valur
20.30 Philadelphia Eagles –
Minnesota Vikings
22.50 Fram – Haukar
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á öld ljósvakans. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Breska útvarpsins í
Skotlandi sem fram fóru í Glasgow
20. september sl.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga.
Minningar Steinþórs Þórðarsonar á
Hala í Suðursveit mæltar af munni
fram. Umsjónarmaður: Stefán
Jónsson dagskrárfulltrúi. Upptök-
urnar eru að mestu frá 1969.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Af einskærri forvitni sat ég
seint á sunnudagskvöldi og
horfði á kínversku bíómynd-
ina Blóðhundur á RÚV.
Hundaát var það eina í
myndinni sem vísaði til Kína.
Að öðru leyti var myndin að
mínu mati Hollywood-
uppskrift sem hefði getað
verið tekin hvar sem er með
kínverskum leikurum.
Blóðhundur segir sögu
skógarvarðanna Lao Zhu og
Zhang Biao sem starfa í af-
skekktu fjalllendi í Vestur-
Kína. Tilraunir Zhu til þess
að vernda sjaldgæfa úlfateg-
und verða til þess að Biao fer
í fangelsi fyrir veiðiþjófnað
og sver að launa Zhu og fjöl-
skyldu hans lambið gráa.
Zhu, sem er mikill hunda-
vinur, neitar að borða
hundakjöt og gerir allt sem í
hans valdi stendur til þess að
bjarga hundum. Zhu er ein-
hvers konar kínverskur
Bjartur í Sumarhúsum þar
sem hagsmunum fjölskyld-
unnar er fórnað fyrir
hundana.
Boðskapur myndarinnar
er ágætur og það góða sigrar
að lokum. Biao hættir að
áreita Zhu og fjölskyldu og
þegar úlfar ráðast á Zhu og
dóttur hans fórnar Biao sér
ásamt hundum Zhu til þess
að bjarga feðginunum.
Hundur dóttur Zhu, sem ber
ameríska nafnið Rambó, fer
fyrir björguninni.
Rambó bjargar
Bjarti í Sumarhúsum
Ljósvaki
Guðrún Erlingsdóttir
Tryggð Lao Zhu skógarvörð-
ur með vininn Rambó.
Erlendar stöðvar
19.05 Great News
19.30 Arrested Develope-
ment
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Hundred
22.00 The Newsroom
23.00 The New Girl
23.25 Boardwalk Empire
00.25 Arrested Develope-
ment
00.55 Seinfeld
Stöð 3
Hinn eini sanni Prins Póló kemur fram ásamt hljóm-
sveit á Bryggjan Brugghús að kvöldi föstudagsins 12.
október. Prinsinn gaf út sína þriðju plötu í lok aprílmán-
aðar, sem nefnist Þriðja kryddið, og hélt í kjölfarið í
tónleikaferð um landið. Gera má ráð fyrir grjóthörðu
diskói í bland við angurværar ballöður og ruddaleg
gítarsóló á föstudagskvöldið. Fólk er hvatt til að mæta
snemma og fá sér kvöldverð í bistróinu eða drykk á
barnum og vera tilbúið í dans og tryllt stuð. Það er frítt
inn og tónleikar hefjast klukkan 23.00.
Frítt inn á Prins Póló
Prinsinn
heldur uppi
stuði á
Bryggjan
Brugghús.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada