Morgunblaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 61
ársins; þættirnir Stígur og Snæfríð- ur í Stundinni okkar á RÚV 2006- 2008 en meðhöfundar voru Ármann Guðmundsson, Snæbjörn Ragnars- son og Sævar Sigurgeirsson; Bólu- Hjálmar (Stoppleikhópurinn 2009) en verkið fékk Grímuverðlaun sem barnasýning ársins og eru meðhöf- undar Ármann, Snæbjörn og Sævar; Hráskinna (Hugleikur 2018) en með- höfundar eru Ármann Guðmunds- son, Ásta Gísladóttir og Sigríður Bára Steinþórsdóttir. Meðal helsu leikverka sem Þor- geir hefur leikstýrt má nefna Líku líkt, eftir Shakespeare (Leikfélag Kópavogs 2001); Draum á Jóns- messunótt, eftir Shakespeare (Leik- félagið Sýnir 2003); Systur, eftir Þórunni Guðmundsdóttur (Hug- leikur 2006) en meðleikstjóri var Silja Björk Huldudóttir; Rokk, eftir Ástu Gísladóttur, Júlíu Hannam, Sigurð H. Pálsson og Þórarin Stef- ánsson (Hugleikur 2010) en verkið var athyglisverðasta áhugaleiksýn- ingin 2009-2010 að mati Þjóðleik- hússins, meðleikstjóri Hulda B. Há- konardóttir, og Einkamál, eftir Árna Hjartarson (Hugleikur 2011) en meðleikstjóri var Hulda B. Hákon- ardóttir. Þorgeir er meðlimur í hljómsveit- inni Ljótu hálfvitunum, þar sem hann leikur m.a. á fagott, óbó, saxó- fón, trommur og gítar. Hljómsveitin hefur starfað frá 2006 og gefið út fimm plötur. Þá hefur Þorgeir samið lög fyrir leiksýningar Hugleiks og fleiri leikhópa og leikhús. Fjölskylda Kona Þorgeirs er Hulda B. Há- konardóttir, f. 3.6. 1951, sjúkraþjálf- ari. Foreldrar hennar: Guðrún Ein- arsdóttir, f. 21.6. 1911, d. 23.12. 2013, saumakona í Reykjavík, og Hákon Barðason, f. 18.2. 1927, d. 6.9. 1975, loftskeytamaður í Reykjavík. Dóttir Huldu og stjúpdóttir Þor- geirs er Silja Björk Huldudóttir, f. 3.12. 1976, blaðamaður, bókmennta- fræðingur og leiklistargagnrýnandi í Reykjavík, og er sonur hennar Högni Nóam Thomasar Siljuson, f. 2010. Systur Þorgeirs eru Hjördís Björg, f. 2.4. 1970, sálfræðingur í Reykjavík, og Halla Rún, f. 21.11. 1974, kennari á Húsavík. Foreldrar Þorgeirs: Tryggvi Guttormur Finnsson, f. 1.1. 1942, fyrrv. framkvæmdastjóri á Húsavík, og Áslaug Þorgeirsdóttir, f. 29.11. 1940, d. 29.10. 2006, húsfreyja á Húsavík. Guðrún Kristjánsdóttir bóndakona á Lundarbrekku í Bárðardal Kristín Kristjánsdóttir saumakona og fyrsti kvenvörubílstjórinn í Þingeyjarsýslu Úr frændgarði Þorgeirs Tryggvasonar Þorgeir Tryggvason Kristjana Guðnadóttir húsfreyja á Húsavík Kristján Sigtryggsson bókbindari á Húsavík Þorgeir Kristjánsson verslunarmaður á Húsavík Áslaug Þorgeirsdóttir húsfreyja á Húsavík Rebekka Pálsdóttir húsfreyja á Húsavík Baldvina Guðný Friðbjörnsdóttir húsfreyja á Húsavík Guðmundur Páll Jónsson trésmíðameistari á Húsavík Egill Thorarensen kaupfélagsstj. á Selfossi Anna Grímsdóttir Thorarensen húsfreyja á Mælifelli Hjördís Björg Tryggvadóttir Kvaran húsfreyja á Húsavík Tryggvi Hjörleifsson Kvaran pr. á Mælifelli Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri á Húsavík Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri og skólastjóri Bændaskólans á Hólum Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja á Halldórsstöðum, frá Draflastöðum Kristján Sigurðsson b. á Halldórsstöðum í Kinn Tryggvi G. Finnsson fyrrv. forstjóri á Húsavík Einar E. Kvaran aðalbókari Útvegsbankans Böðvar Kvaran framkvstj. í Rvík Hjörleifur Kvaran lögm. og fyrrv. forstj. Orkuveitunnar Guðrún Kvaran Orðabókarritstjóri Ragnar Kvaran landkynnir Ævar R. Kvaran leikari og leiklistarkennari Gunnar Kvaran sellóleikari Einar H. Kvaran rithöfundur, skáld og forseti Sálar- rannsókna- félagsins Sigurður Arnalds stórkaupm. og útg. í Rvík Matthildur Kvaran kennari á Seyðisfirði Jón Laxdal rnalds ráðu- neytisstjóri og borgar- dómari A Eyþór Arnalds tónlistarmaður og oddviti sjálfstæðis- manna í borgarstjórn Rvíkur Ragnar Arnalds rithöfundur og fyrrv. alþm. og ráðherra Helga Arnalds myndlistarm. og brúðuleikari dr. Andrés Arnalds agmálastjórif Ólafur Arnalds tónskáld Ólöf Arnalds söngkona Einar Arnalds ritstjóri Einar Arnalds æstaréttardómarih Kristín Arnalds skólameistari FB ÍSLENDINGAR 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2018 LAGER- HREINSUN Á LAUGAVEGI 61 Gull, demantar og vönduð úr 50-70%AFSLÁTTUR Laugavegur 61 | Kringlan | Smáralind | sími 552 4910 | www.jonogoskar.is 90 ára Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 85 ára Jóhanna Dahlmann Valdimar Ólafsson 80 ára Guðríður Einarsdóttir Herdís Sveinsdóttir Ólafur B. Bergsson 75 ára Friðrik Klemenz Sophusson Guðrún Björnsdóttir Jóna Sigrún Harðardóttir Pétur Sigurðsson Reynir Sigurðsson Sigurþór Hjörleifsson 70 ára Guðfinna Jóhannsdóttir Hoogland Yngvi Geir Skarphéðinsson Þórður Þórðarson 60 ára Aðalheiður Högnadóttir Arnheiður Eyþórsdóttir Atli Gautur Brynjarsson Birgir Edwald Brynjar Árnason Edda Hrafnsdóttir Grétar Ingi Símonarson Guðlaug Guðmundsdóttir Gunnhildur Stefánsdóttir Helga R. Gunnlaugsdóttir Hermann Jakobsson Katrín Guðmundsdóttir Magnea Einarsdóttir Reynir Árnason Sigríður Sveinsdóttir Una Þóra Magnúsdóttir 50 ára Björn Ásgeirsson Borica Vranjes Einar Páll Tómasson Helgi Bogason Hlynur Bjarkason Margarita Laum Oddsteinn Örn Björnsson Sylvía Reynisdóttir Þorgeir Tryggvason 40 ára Cynthia U.Hung-Hsieu Stimming Elna Ósk Stefánsdóttir Gunnlaug M. Björnsdóttir Ingibjörg J. Kristinsdóttir Jacob Egelund Lovísa Lind Sigurjónsdóttir Oddný Á. Hávarðardóttir Sigrún Mjöll Halldórsdóttir 30 ára Birna Sif Ómarsdóttir Bjarni Haukur Guðnason Christina M. Christensen Dagbjört Eva Hafliðadóttir Elísa Berglind Ægisdóttir Ellen Erla Egilsdóttir Geir Gíslason Halldór Ari Tómasson Hanieh Moghri Feriz Hannah P. Dedace Tan Hildur Ágústsdóttir Jóhann Ingi Guðmundsson Jón Gunnar Helgason Kristín Tinna Aradóttir Lidia E. Skopicz-Radkiewicz Olga Ósk Ellertsdóttir Ragnheiður Bjarnadóttir Ragnhildur K.B. Birgisdóttir Tanja Ýr Jóhannsdóttir Tingting Zheng Vera Tomanová Þórdís Inga Þórarinsdóttir Þórgunnur Þórðardóttir Þórir Bergsson Til hamingju með daginn 30 ára Ragnheiður ólst upp á Þóroddsstöðum, býr á Laugarvatni, lauk viðskiptafræðiprófi og er fjármálastjóri ML. Maki: Haraldur Helgi Hólmfríðarson, f. 1983, rekstrarstjóri við ferða- þjónustu. Stjúpdætur: Aldís Þóra, f. 2005, og Bjarney Sara, f. 2011. Foreldrar: Bjarni Þorkels- son, f. 1954, og Margrét Hafliðadóttir, f. 1946. Ragnheiður Bjarnadóttir 30 ára Olga ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá HR og starfar við LSH. Dóttir: Viktoría Klara, f. 2013. Bróðir: Viktor Ellertsson, f. 1980, mannauðsstjóri rekstrarsviðs LSH. Foreldrar: Klara Sigur- mundadóttir, f. 1959, kennari, og Þorvarður Ell- ert Steinþórsson, f. 1957, lagnamaður. Þau búa í Reykjavík. Olga Ósk Ellertsdóttir 30 ára Kristín ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnar- firði, lauk stúdentsprófi frá Keili og starfar á aug- lýsingadeild Árvakurs. Dætur: Sunna Dís Sturlu- dóttir, f. 2013, og Snædís Lilja Sturludóttir, f. 2015. Foreldrar: Ari Þór Jó- hannesson, f. 1959, sér- fræðingur hjá Íslenskum aðalverktökum, og Vil- borg Jónsdóttir, f. 1961, húsfreyja. Þau eru búsett í Reykjavík. Kristín Tinna Aradóttir  Elizabeth Anne Unger hefur varið doktorsritgerð sína í umhverfisfræði. Heiti ritgerðarinnar er Endurnýjanlegir og hefðbundnir orkugjafar, milliríkja- víxlverkanir og raforkuverð á Nord Pool-markaðnum (e. Renewable and Conventional Energy Sources, Cross- Border Interactions, and Electricity Prices within the Nord Pool Market). Leiðbeinandi var dr. Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor og deildarforseti umhverfis- og byggingarverkfræði- deildar Háskóla Íslands. Lissabon-samningurinn veitir sér- hverju aðildarríki Evrópusambandsins rétt til að ákveða hvaða orkuauðlindir eru notaðar til að framleiða raforku. Frá 1996 hafa verið tekin skref til þess að mynda sam-evrópskan raforku- markað. Raforkumarkaðir margra að- ildarlandanna hafa verið samþættir í þeim tilgangi að verðmyndun verði einsleitari. Sú rannsókn sem hér er kynnt hafði tvö meginmarkmið. Fyrra markmiðið var að framkvæma lang- tímarannsókn sem kannaði áhrif breytinga á framboði rafmagnsfram- leiðslu tiltekinna Norðurlanda með til- liti til uppruna raforkunnar á næsta- dags-raforkuverð í nágrannalöndum á Nord Pool-raforkumarkaðnum. Seinna markmiðið var að meta áhrif af millilandaorku- viðskiptum og raforkufram- leiðslu með vind- orku á mun raf- orkuverðs á milli vesturhluta Dan- merkur og við- skiptasvæða þess svæðis á Nord Pool. Niðurstöður fyrri greiningarinnar sýndu að breytingar á uppruna raforku höfðu margvísleg áhrif á raforkuverð þjóðanna, meðal annars þannig að árs- meðaltöl raforkuverðs breyttust meira þegar rafmagnsframleiðsla með kjarn- orku dróst saman en þegar slík fram- leiðsla jókst. Niðurstöður seinni grein- ingarinnar sýndu að áætluð millilandaviðskipti með raforku gátu haft mikil áhrif á verðmun milli landa og að áhrifin voru breytileg eftir lönd- um. Þessi rannsókn sýnir að einhliða ákvarðanir einstakra landa geta í sam- tvinnuðum markaði haft áhrif á raf- orkuverð annarra landa á sama mark- aði en að áhrifin eru mismunandi. Til að draga úr neikvæðum þáttum slíkra áhrifa er ráðlagt að samræma betur raforkustefnur á milli landa. Elizabeth Anne Unger Elizabeth Anne Unger hlaut BS-gráðu í fyrirtækjastjórnun og hagfræði frá Uni- versity of North Carolina í Wilmington með láði árið 2002; hún lauk MS-gráðu í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands árið 2009. Elizabeth er mark- aðs- og sölustjóri hjá EOM Offshore LLC sem framleiðir sérhæfðan landfesta- og akkerisbúnað og tengd kerfi. Elizabeth býr í Massachusetts með eiginmanni sín- um, Arnari Steingrímssyni, og börnum þeirra, Freyju og Óðni. Doktorsvörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.