Morgunblaðið - 22.10.2018, Síða 24
24 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2018
3 7 1 2 5 9 8 4 6
8 5 4 7 3 6 9 2 1
9 6 2 8 4 1 3 7 5
5 4 7 6 9 2 1 8 3
1 3 8 4 7 5 6 9 2
6 2 9 3 1 8 7 5 4
7 1 3 5 8 4 2 6 9
4 9 6 1 2 7 5 3 8
2 8 5 9 6 3 4 1 7
3 9 4 1 6 2 8 5 7
1 6 7 8 9 5 4 2 3
2 8 5 3 4 7 9 1 6
6 1 2 7 3 8 5 4 9
5 7 9 6 1 4 3 8 2
4 3 8 2 5 9 6 7 1
7 2 3 5 8 6 1 9 4
8 4 1 9 7 3 2 6 5
9 5 6 4 2 1 7 3 8
3 8 9 4 7 2 6 5 1
6 2 7 5 1 8 3 4 9
5 4 1 3 6 9 8 7 2
9 1 8 2 5 7 4 3 6
7 5 3 9 4 6 2 1 8
4 6 2 8 3 1 5 9 7
2 7 4 1 8 3 9 6 5
1 9 5 6 2 4 7 8 3
8 3 6 7 9 5 1 2 4
Lausn sudoku
Ein merking orðsins varnaður er viðvörun, aðvörun. Orðtakið e-ð er e-m víti til varnaðar þýðir að „e-ð er
neikvætt sem draga má lærdóm af“ (Mergur málsins). Varnaðarorð – sem, vel að merkja, er fleirtöluorð:
„Hann ítrekaði varnaðarorð sín“, þýðir líka viðvörun. Og það er varnaðarorð, ekki „varnarorð“.
Málið
22. október 1903
Ásgrímur Jónsson opnaði
fyrstu málverkasýningu sína í
Melsteðshúsi við Lækjargötu í
Reykjavík og sýndi fimmtíu
myndir. „Virðist hann vera
mjög gott efni í listamann,“
sagði í Þjóðólfi. Í Ísafold var
sagt að Íslendingar væru að
eignast listmálara „sem til
fulls skilur íslensku náttúr-
una og getur því túlkað
hana“.
22. október 1970
Sýningar hófust á sænsku
kvikmyndinni Táknmál ástar-
innar í Hafnarbíói. Hún var
auglýst sem fræðslumynd en
margir sögðu hana vera
klámmynd. Þrátt fyrir mót-
mæli og kærur var myndin
sýnd 183 sinnum og um 40
þúsund manns sáu hana.
22. október 2004
Holtasóley var valin þjóðar-
blóm í atkvæðagreiðslu á veg-
um nefndar um leitina að
þjóðarblómi Íslendinga. Í
næstu sætum urðu gleym-
mér-ei og blóðberg.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/BFH
Þetta gerðist…
3 5 9 4
7 2
6 2 4 3
7 6 3
8 5 6 2
9 8 7
6
4 2
3
9 4 1 2 5 7
8 5 4 2
9
6 2 7 4
7 1 8
8 5 6
7 8
2 6 5
1
3 1
8 4 9
5 4 1 3 9 7
8
7 5 3 8
4 1
4 9 5
9 2 8
7 2
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
S D D B H Q A K Q L G A A E P Z F L
N G N I N R E G E X Ð N A M I S X S
A P T R C K E H F G N L N L K C S S
J I V Q P N X J Æ A Ö H A C O C R S
G L P T H M B T G G E O Ð I T J K I
N K Q T Y W I N R L O F I Q V Z V L
I J V R F N I E R S C S E C E J A T
T W W W N N G A X T H Ó R P L Z B F
E Z S Z Ý L Q I U J K S U Y L Z B A
L G R S U F J E A X A I M Q I B A P
T I A L I D N U F U Ð I Z D Q C Ð O
T X I A Ð I D N A L A M U A R D X K
L Ð O N D U R Ð A R H Ó L U M I J K
I X J O Y Z J C P A P P Í R A N A I
B O H X Z M T A U F B S U R H I M T
H C I Q B A L S Ð Í N R U Ð I N Z U
R Z V M U M B O Ð S S A L A U V Y V
Y U Z J W E N Á M S Á F A N G A Y D
Hofsósi
Aðgætinn
Draumalandið
Gerning
Iðufundi
Kotvelli
Kvabbað
Letingjans
Lögregluliði
Niðurníðsla
Námsáfanga
Pappírana
Reiðana
Sýninganna
Umboðssala
Urðarhólum
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Rændi
Æsast
Tákn
Ætan
Stapp
Nurla
Bágstadda
Andúð
Efa
Árna
Útlit
Rófan
Tími
Gamli
Arra
Ýfing
Sili
Feril
Högni
Hamla
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Ýtni 6) Flugvél 7) Fórn 8) Gegnsær 9) Alir 12) Rúða 16) Styrkti 17) Fisk 18)
Jarðaði 19) Anga Lóðrétt: 1) Ófögur 2) Þunguð 3) Kvísl 4) Ýlfra 5) Nærri 10) Lyktar 11)
Reiðir 13) Úfinn 14) Askja 15) Kyrra
Lausn síðustu gátu 225
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4.
O-O d6 5. h3 Rf6 6. d3 O-O 7. Rc3
Ra5 8. Bb3 Rxb3 9. axb3 c6 10. Ra4
Bb4 11. c3 Ba5 12. b4 Bc7 13. c4 h6
14. Rc3 d5 15. c5 Be6 16. exd5 Rxd5
17. Rxd5 Dxd5 18. De2 Hfd8 19. Hd1
e4 20. Re1 De5 21. g3 Df5 22. dxe4
Dxh3 23. Bf4 Hxd1 24. Hxd1 Bxf4 25.
gxf4
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í
Katowice sem fram fór í maí 2016.
Ungverski stórmeistarinn Viktor Er-
dos hafði svart gegn heimamanninum
Patryk Gajewski. 25. ... Bc4! 26. De3
hvítur hefði einnig tapað eftir 26.
Dxc4 Dg4+ og 26. Df3 Dxf3 27. Rxf3
Be2. 26. ... Dg4+ og hvítur gafst upp
enda hrókurinn á d1 að falla. Um
næstu helgi er fyrirhugað að halda
Framsýnarmótið í Þingeyjarsýslu. Al-
þjóðlegt mót á eynni Mön stendur nú
yfir og eru margir íslenskir skákmenn
á meðal keppenda. Nánari upplýsingar
um þessa skákviðburði, sjá skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sjálfshól. S-NS
Norður
♠D9752
♥G6
♦KDG10
♣KD
Vestur Austur
♠K1063 ♠84
♥53 ♥K74
♦93 ♦Á864
♣109852 ♣7643
Suður
♠ÁG
♥ÁD10982
♦752
♣ÁG
Suður spilar 6♥.
„Veik spil spilist varlega,“ segja
menn stundum þegar vel tekst til í
þunnum samningum. Nú er spurningin
sú hvort lesandinn hafi ráð á slíku
sjálfshóli. Það fer eftir því hvernig hann
meðhöndlar þessa veiku slemmu með
♣10 út.
Svíningin í trompi verður að ganga,
en það væri gott að þurfa ekki að svína
líka í spaða. Sagnhafi gæti þó neyðst til
þess ef hann spilar ógætilega – tekur til
dæmis fyrsta slaginn í blindum og
svínar strax fyrir hjartakóng. Þá er
hægur leikur fyrir austur að dúkka tígul
tvisvar. Sagnhafi neyðist þar með til að
gefa tígulinn upp á bátinn og nota síð-
ustu innkomu blinds til að spila spaða á
gosann. Með slæmum árangri.
Hin varfærna leið felst í því að taka
fyrsta slaginn á ♣Á heima og spila
strax tígli. Ef austur dúkkar er inn-
koman notuð til að svína í hjarta og ♣K
bíður síns tíma sem örugg innkoma á
frítígul.
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
Ekki bara jeppar
2013
- 2017
DRIFSKÖFT
LAGFÆRUM – SMÍÐUM
JAFNVÆGISSTILLUM
OG SELJUM NÝ
Hjöruliðir og íhlutir í flestar gerðir bifreiða
Sálm. 86.5
biblian.is
Þú, Drottinn,
ert góður og fús
til að fyrirgefa,
gæskuríkur öllum
sem ákalla þig.